Norðurljósið - 12.02.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 12.02.1891, Blaðsíða 4
12 NORÐURLJÓSIÐ 1891 Svipuð húsakynni og hér er lýst munu víðar vera i kaupstbðum og sjáplázum. Hér á Akureyvi er paðt. a.m. nú víða komið í móð, að viðhafa útlendar suðuvélar og ,I 7 m' ' , 'elda í peim ‘í sámia herberginu, sem búið er í dag og nótt af fjölskyldum með börnum á ýmsum aldri. Biejarstjórn 'Ákureyrar-befir gefið pessu gaum, , og skoðað húsakynni hjá' nokkrum fátækum fjölskyldumönnum, og gjört nokkrar ráðstáfaUir pví til bóta. Hún hefir einnig tekið í lögreglú- sampykkt, sem samin hefir verið fyrir bæinn og nú er lögð undir sampykki landshöfðingja? ákvörðun um, að heil- brigðisriefnd bæjarins skuli líta eptir húsakynnum og hafá vald til að gjörá nauðsynlegar ráðstafanir i pvi efrii. , Sýslufundur Eýfii'ðiuga verður haldinn 11. marz og næstu daga. T 4. þ. m. lézt hér i bænum So.plius SopllUSSOll blikksmiður rúmlega þrítugur ab aldri, efnilegur mabur og vel gefinn. Hann lætur eptir sig ekkju og 3 börn. Soplius heitihn hafði í miirg ár verib meb helztu stubningsmönnum sjónleikafélagsins á Akureyri, sérstaklega ab því leyti, ab hann jafnabarlega vár íeiig*- iun til ab leika einhverjar vandasömustu ^roÍlurnar« í leikritum þeim, sem lekiu voru og var ejnn af þenn -fáu, sem ávallt þótti leika vel og stuudum snilidarjega. Nýlega er og látinn Flóvent SÍgt'ÚSSOIL bóndi á Kálfskinni, kominn á tíræbisaldur. Hann var ágætur .trésmibur, dugnabar- og eljumabur mesti, endá grædd- ist honum vel fé. Heilsu hafbi hann fágætlega góöa til daubadags. Síbast libib sumar gekk hann til sláttar. 7. febrúar hélt bjárgráðanefnd Akureyrarkanpstaðar almerinan‘fund með sjómönnum og ívtvegseigendum kaup- staðarins, til pess að fá1 Sámtök úie.ðl að, .tékin yrðu upp hin nauðsynlegustu björgunará'böld. Fundurinn var allvel sóttrir'. 1 Allir fundarmenn; játuðu nytsemi lýsis ‘eða óliu notkunar á’sjó og að pað mundi öpt geta biargaj nionnum og skipi I 'sjávarháska, par sem lýsi lægði stór- kvikiriog brötsjó í kringum skipið, ef pyí. vreri rent í sjóinii. Allir báta: eigcndur sem á fundimira voru (15) lofuðu að láta báta sína verða útbúna með oliu eða lýsi, og áhöld ‘til aðrnota pað, ■ bárulægil' og stafn-ylir, fyrir-lt april næstkomandi. Eundurinn rteddi og um að ..stofpa felag meðal sjó- manna og1 útvegseigenda með fóstum tillögum til að bæta tjön á bátum og Tfeiðarfæram og slvs , er pjómenn kynnu að verða fyrir á sjóferðum, petta málefni ;tók moiri hluti fundárins' vel undirj , en, pö ekki. einhuga, varð pví að fresta framgang pessa máls til betri ihugunar og nánari undiíbúnings bjargráðanefndarinnar til annars 'fund'ar. \ 1 , , I bjttrgráðanefnd var- kosinn Hnorri Jónsson tim'búrsmiður og útvegseigandi á Oddeyri og Árni J ó n!S s0 n og S ig u r ð u i\ J ó n,s s o n útvegseigendur. • '■ ,V'\- •' - , , ■ -----———r—---------------------:-------;---------------- UNDIEDEKK 0(i BEIZLI fæst keypt með frægasta’verði hjá verzlunarmanni I) á a Benediktssyni á Oddeyri. Skýrsla yflr liákarlaveiðar 1890. I. Frá Eyjafirði: ferðir 1n. lifrar formenn. Akureyrin 4 360 Oddur þorsteinsson Hringsdaí. Brúni 5 384 Kristjan þórðarson Fagra.bæ. Baldur 5 451 Sigurður Halldórsson Tjarnar- garðshorni. Elliði 4 321 Ólafur Ólafsson Bákka Gestur 3 204 Friðrik Antonsson Steinnesi. Hermann 3 413 Jóhann Magnússon Selárbakka. Hríseyjan 4 434 Eggert Jónsson Samkomugerði. .lörundur 4 283 þorvaldur Yigfússon Hellu. Margrjet 5 405 Gunnl. Jónsson Litlaskógssandi. Njáll 5 387 Gestur; Gislason Sólborgarhól. Skjöldur 3 178 Yalditnar Guðmúttdsson Há- , • ;,, - mundastöðum. Siglnesingur 4 392 Albert Finnbogason Garði. Stormur 4 372 Jón Magnússon Karlsá. Yikingur 5 429 Jón Jóhannsson Siglufirði. Yonin 6 523 Guðm. .lóusson Oddeyri. Æskan 5 589 Jóhanu J.ónssou Litlaskógi Felix 3 153' Tryggvi Jónasson Látrum. Minerfa 4 262 Jón Magnússon Upsum. II. E rá S i g 1 u í ir.ð i: '• ferðir tn. lifrar forntenn. Christiane 5 425 Asgrímur Guðrit. Bustabi'ekku. Latibrúnn Yíkingur frá 4 •203 Jón Jóhaiinsson Hofn. Fljótum 4 ■ 23í Syeinn Árna3on Móí. ■ ;y e t r a r s k i p o p i u : Kári 8 ferðir 78 tunn.ur. Stormur 6 — 59 V, — Trofast 9 Jjormóður 6 — 92VÓ,— • i 0 i — ' I s 1 e II z k u r f a t a d ú k u r er seldur á skósmiðsverkstæði Jakobs Gíslasonar Akureyri. (x 6 ð k ý r á bezta aldri er til leigu eða jafnvel til kaups _ í næstu fardögum. Ritstjóí'inn vísar, á seljamlann. t"1 9 & ^ I* > ;; I , © (xott reiðhross _ _ Grá hryssa 5 vötra ef til ,sölu ,móf; borgun fit í taaa hðnd. Ritstjórinn visar á seljandann. Aðalfimdur hins eyfirzka ábýrgðarfélags verður haldinn á Akureyri 12. dag marzmáriáðar næstkomandi. Æskilegt væri á’ð félagsmenn sæktú fund penna svo haria færist eigi fyi'ir eins og aðalfundarinn: J fyrra. Oddeyri, 10. febrúar 1891 ' Chr; Havsteen. Brenniiiiark Váldimars porlákssónar Hvammi í Hrafnag'lshrepp V a 1 <1 i N o r ðurljó'Síi ð,; 18.90, borgað af: Guðmundl Eyrarbakka, Andrési .HvRáryöllum, S. Sveinssyni Hvanueyrt, J: Signrðssyni- Syðstumórk, Einat'i Sóleyjarbakkar Madm. Sigriði Staðarbakkay Sr, Xhepdór Bægisá, Benidikt ' Yöglum, aæbirni Hráfrikélasöðupi, Sigutði Bláteigi, Láru§i ‘ Tómassyni Seyðisfirði Eigándi :o'g ^týrgðariri'aðrir: Frb. SteiilSSOli. ' -1':\. .'.'Preutsiáiðja''B. Júiissoiiów. •

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.