Norðurljósið - 28.07.1891, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 28.07.1891, Blaðsíða 3
1891 NORÐURLJÓSIÐ. 55 „Kvennsköítingurinn á útliafinu. — « » — Sagan af liinni djarfmannlegu framkomu húsfrú Hage, á skipinu «Cupido» í sjávarháska. 1 blaðinu „\Vorld“ er stuttlega skýrt frá skipreika skip- stjóra Herberts Hage á barkskipinu „Cupido“, og skýrir saga sú frá fáheyrðum skörungsskap af kvennmanni. — Einn af fréttariturum blaðsins „World“ kom umborð í barkskipið „Belt“, sem flutti skipbrotsmennina til hafnar, ogvarhonum þar sögð saga peirra á pessa leið: Skipið «Cupido» sigldi frá bænum Inverness á Skotlandi p. 16. apríl og átti að fara til Weymouth N. S. 27. maí kom á norðvest- anveður með ósjó svo miklum, að skipið varði sig ekki, og gengu öldurnar yfir pað stafua milli. Hélzt veðrið í 3 vikur með mjög stuttum millibilum, að vel væri siglandi. Brátt kom pað í ljós, að skipið var orðið lekt. þoldi pað pví sfður áreynsluna, og óx óðum sjórinn í lestinni. — Sem síðasta tilraun, var skipshöfninni skipað að dælun- nm, en pó ausið væri dag og nótt, óxstöðugt sjórinn í skip- inu. Skipverjar voru að eins 10 manns, urðu peir allir að vera við dælurnar, og var pví engurn á að skipa til annara verka, og pá var pað, að hreysti húsfrú Margrétar Hage kom bezt í ljós. J>ótt hún væri aðeins 23 ára gömul og lítil vexti, hjálpaði hún til að stýra skipinu og matbjó fyrir skipshöfnina. Matreiðslan var erfitt verk, pví sjóirnir, sem brutu yfir skipið, slökktu hvað eptir annað í eldvélinni, en búsfrú Hage heitti samt mat og kaffi og færði hásetunum pað að dælunum. Mitt í úthafinu í ölduganginum, hljóp bún eptir pilfarinu rennblautu og hálu, með hressingu handa skipshöfninni í annari hendinni, en hélt sér með hinni í taug (er lá um skipið). Dæmi hennar á pessum reynslu- stundum hafði mikil áhrif á hásetana, svo að peir lögðu sitt ýtrasta fram af áhrifum hennar. Sumir peirra gátu ekki ekki tára bundizt, er peir töluðu um hugrekki hinnar ungu konu skipstjórans. Gagndrepa af ágjöfinni eins og aðrir skipverjar, gekk liúsfrú Hage tif iðju sinnar allan pennan tíma, sífellt von- góð. T;1 að verjast kulda hafði hún ekki annað en yfirhöfn onanns síns, er hún ávallt bar utan yfir kveimklæðnaði sínum. Að síðustu uppgáfust hásetarnir við austurinn, og 22. júní sögðu peir skipstjóra, að hann yrði að sampykkja að yfirgefa „Cupido“, par eð augljóst væri, að hann bráðlega hlyti að ■sökkva. |>ó skipstjóra væri nauðugt að missa skip sitt, varð hann hásetunum samdóma og lýsti pví yfir, að pegar peir fengi séð annað skip, skyidi hann biðja hjálpar. Sama kvöldið hittu peir af tilviljun amer. skip og höfðu tal af pví. Myrkt var, svo að ekki gátu peir séð skipsnafnið, ■og veit skipstjóri Hage ekki annað af pví að segja, en að pað var hvítt að lit. Hann sagði hinum ókunnu mönnum frá vandræðum sínum, og skoraði á pá að bíða morgunsius •og taka skipshöfnina alla á sitt skip. Vindur var hvass og sjór svo mikill, að ekld var hugsandi til að fara milli skip- anna í myrkrinu. Hinir svöruðu, að ef skipshöfnin í „Cupido“ gæti ekki öutt sig um kvöldið, mætti peir ekki bíða lengur, •og hurfu peir síðan út í myrkrið. Hinn 25. júní sáu skip- verjar á «Cupido», barkskipið «BeIt», sem bjargaði peim af IhÍHu sökkvandi skipi. f>egar öllum var borgið, kveikti Baisley stýrimaður j ,,Cupido“, og af pilfarinu í „Belt“, sem hélt áfram ferð sinni, sáu skips.tjóri Hage og koaa hans skip sitt hægt og hægt hverfa í logum og reyk. ■Skipstjóri Hage sagði í gær: „Konnn min var mjög fenigrékk. Við höfum verið gipt í prjú ár, og hún hefir fylgt mér á hverri sjóferð siðan. Á seinustu sjóferð okkar frá Buenos Ayres eignaðist hún son, sem að eins lifði 5 daga og Maut gröf á mararbotni — Eg átti tvo þriðju hluta í sskipimi -cCupido». — Eg og kona min erum frá „Skudesues“, og hásetar okkar eru Norðmenn eins og við. „Cupido“ var ekki vátryggður, . og eg hefi pannig misst aleigu míua, eu pað er mér sönn gleði að við öll héldum lífi. —Eg veit ekki hvað eg á til bragðs að taka framvegis, pví pað er illt að fá skip án peninga. Eg hefi verið til sjós í 16 ár, og verð nú að byrja allt á nýjan leik.» Svar m61 skensi. __o •• o___ o •• o f>órleifur Jónsson, prestur Axfirðinga og Keld- hverfinga, sendir öllum góðum mönnum, peim er pessa grein sjá eða heyra, kveðju Guðs og sína. Fornkunningi minn Jón Olafsson í Winnipeg, fyrrum alpingismaður o. fl., núsíðast afdankaður ritstjóri „Lögbergs-*, hefir i pví blaði (Lb. nr. 42. f. á., s. 4—5) gjört meiðandi athugaseindir aptan við greinarkorn frá mér, er par stóð. Á dauða mínum átti eg von, . en ekki á pví, að Jón Ólafsson færi að troða illsakir við mig alveg að raunarlausu, pví að eg hefi optar en einusinni gjört þeim manni greiða, án pess að ætlasf til anriara launa fyrir, en að hann héldi áfram að vera eins hér eptir og hingað til heldur kunningi minn en hitt, og bjóst satt að segja við, að hann sæi mig í friði framvegis. En J. Ól. hefir sýnst að hafa pað öðruvísi. J. Ól. þykir eg ekki vera menntaður maður. Sé pað, að vera meuntaður maður, að vera á yngri árum sínum byskinn við lærdóm ogóþekkurvið skólakennara sína„ falla síðan í gegn við burtfararpróf, a ð þeytast og pyrlast í mörgu, þykjast bafa vit á öllu, fram yfir alla menn, en vera. punnur í flestu, að vilja annað augnablikið hrífa ísland alveg undan Danmörku, en hið næsta augnablik leggjast á hrygginn með magann upp undir Danastjórn, og sem verst er, leiða í sama foraðið, kolla margra annara samnauta siuna, er áður hafa verið í áliti, að misbjóða virðingu framliðinna manna með óvirðulegúm orðum, - eptir að peir gátu ekki sjálfir borið hönd fyrir höfuð sér, — sé. allt petta að vera menntaður, pá skal eg játa það, að Jón Ólafsson er mennt- aðastur allra íslendinga. Sé pað, að vera ö m e n n t a ð u r, að hafa koroið sér vel við alla almennilega kennara sína, að hafa fengið góð próf við skóla og háskóla, og hafa í höndum ágæt vottoið frá nafnkenndustu prófessórum við háskólana í Danmörku og |>ýzkalandi fyrir iðni og framfarir í ýmsum greinum vísind- anna, að hafa prátt fyrirannríkt embætti getað sainið og gefið út rit og ritgjörðir, og fengið mjög mikið lof fyrir hjá hinuin beztu og vitrustu mönnum í ýmsum löndum og á ýmsum tungum, án pess að fyllast hroka og sjálfbirgingsskap, — sé petta að vera ómenntaður maður, pá skal eg játa pað, að þórleiíur Jónsson er ómenntaður, og að bver óvalinn sé honum menutaðri, eins og J. Ól. lætur ráða í. Hvað eg meini með „hálfmenntunargutl“ útskýrir J. Ól. eins og annað upp á sína vísu, svo sem við var að búast af honum mikla manni. En pó að J. Ól. sé mikill og álíti sig jafnan Guði eða meiri en hann, pá verð eg pó að vera við pað heygarðshornið, að J. Ól. sé ekki a 1 s k y g g n. Hverjum öðrum en honum, sem séð hafa grein mína, mun hafa orðið ljðst, að eg þar með meinti pá hina nýjustu stefnu, er vill fylla allt, hvert hérað, hverja sveit með smáskólum og þannig afnema hina heilnæmu heimiliskennslu, — mennta menn — ef menntun skyldi kalla. — til að verða montiiir og sjálfbirgingslegir, gutla í mörgu, eu vita í fáu neitt, og einkum ganga freklega fram í pví, að svívirða kristilega trú og afneita heniii og par með afnema allt sannarlegt írelsi. J. Ól. segir, að eg hafi aldrei haft inikið skyn á lands- málum. Enn pá kemur hér fram alskyggni Jóns, sem hann

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.