Norðurljósið - 31.08.1891, Síða 3

Norðurljósið - 31.08.1891, Síða 3
1891. 5Í0RÐTJRLJÓSIÐ. 63 «r útlöffð eptir frakkneskri pýðingu af Dr. Pétri Péturssyni, hinum síðasta biskupi pjóðar vorrar, á undan peim, sem nú er. og er pað nóg til pess að mæla fram með sögunni að efni hennar, pví *ð smekkvisi hans og vandasemi í vali á góðntn sög'um er pjóð vorri nógsamlega kunn, af hinum á- gætu elári sagnasöfnnm lians, sem hann hetir gefið út. Saga pessi hefir. að eg heM, verið gefin Út á öllum tungum Norðurálfunnar, nema kannske hjá Tyrkjum, og hefir pótt hvervettia hin ágætasta. Hún lýsir svíðingi. sem ekki tímir að sjá af eyrisvirði til pess að íullnægja hinum allranauðsynlegustu pörfum lífsins, og maunhraki, sem elur á nirfilsskap hans, til pess að koma ser í mjúkinn hjá hon- um, en ætlar sér síðan að svelta hann til bana, til pess að ná í auðæfi hans. En refsidómur Guðs hittir hann, er lianu er að koma fram tilgangi sínum, eg er til pess hölð föru- kona, sem hanu hefir áður sýnt grimmd og harðneskju. Einnig er par lýst öðru heimili, par sem vinnan og ánægjau með lítið haldast í hendur. Frásögnin er einlöld og lipur, eg sagan getur haft áhrif' eins og fullskörp prédikun á sinn hátt. Málið á pýðifiguiini er víðast lipurt, eins og pýðandanum Var jafnan lagið, en eigi verður því neitað, að heldur er pað daufara og jafnvel óislenzkulegra en á hinum fyrri ntum hans, einkum lestrai bókum haus. J>að er að eins óviðkunnan- fegt, að væra að pýða mannanöfn, eða setja íslenzk manna- nöfn í útlendra stað á útlendar sögur, er peiin er snúið á íslenzku, eins og hér er gert; pað er ekki heldur breytt nema pessu eina nafni og sagan verður ekki íslenzkari fyrir pað. J>að var sú tíðin (um 1840—50), að ekkert útlent nafii mátti halda sér í Skírni og fleiri bókum, heldur var Schamyl látinn heita ökemill og par fram eptir götunum, en pað er nú orðið lagt niður sem betur fer. Bókin er 64 bls. í 8 bl. broti, og kostar í kápu að eins 50 aura. J. J. Kirkjubladið mánaðarrit handa íslenzkri alpýðu, hefir sýr.t sitt fyrsta tölublað. Hálfur árg. eða til næsta nýárs kostar 75 aura. Síra þórhallur prestaskólakenuari er ritstjóri pess; efnið skal vera ótiltekið, kirkjulegt og uppbyggilegt. |>etta fyrsta tölublað er bæði snoturt að efni og frágangi. Geti slikt rit, eða pótt hálfu stærra væri, ekki prifist sakir pess að kaupeudur vanti, yrði torvelt að verjast peirri hugsun, að eitthvað sé meira en minna hogið við kirkju- lítið pjóðar vorrar — svo framarlega. sem rit petta er ofur- iitið »meðc í pví að fylgja tímanum og pekkja pörf haus og stefnu. BJARGRÁÐAMÁL (Úr ísafold), Hið enska félag Mission to I). S. P. í London, hefir aptur sýnt oss pá velvild nú með „Romny“, að senda niér talsvert af ullarfatnaði, til útbýtingar meðal peirra sjömanna, er eg starfa fyrir og með mér starfa til við- gangs og etiingar bjargráða. j>angaska frá Tslandi „ísl. kelp“, frétti eg nú með „Magnetic“ að geti náð viðunanlegum markaði á Skotlandi 3 pr. ton, en hinn danski visikonsúll i Stafangri skrifar mér með „Romnv“, að sjávarbændur á Jaðri í Noregi hafi árlega haft aukaatvinnu, sem börn og gamal- menni geti stundað af pangbrennslu, sem svari 40—50, 000 kr. á ári. J>eir sem pegar kunna að brenna para, ættu pess vegna tafarlaust að taka til starfa, en pa.r sem „kelp- ið“ verður að gevma til iresta sumars, parf pess að gæta, að geyma pað á purrum og súglausum stað. Nánara siðar. p. t. Reykjavík 18. júlí 1S91. 0. Y. Gíslason. Ý m i s I e g t. „Mestur í heimi“. Blaðið „The Chr. Life“ segir að 300, 000 eintök af ræðu pessari hafi selzt á fáum mánuð- um, enda sé peim 15000 pundum, sem höfundurinn fékk fyrir hana mjög vel varið; hún tilheyri pvi uppbyggingar- efni aldar vorrar, sem kallist sKristur aptur fundinnc. Sama blað flytur pau fagnaðartíðindi, að páfinn sé ný- búinn að gefa Maríu mey hið nýja Kongo-ríki í Afríku — og mæla pó sumir menn, að hann eigi ekki ráð á héruð- um (eins og íslendingar forðum sögðu um Hákou konung). * * * Anstri binn mikli (Great Easter) hefir verið mikil mæðuskepna, valdið miklum fjármissi og mörgum mála- ferlum. Hann er nú höggvinn upp eins og Ormurinn langi forðum, og seldur til pess fyrir 26 pús. pund st. Hann var 686 fet á lengd og 13 feta breiður, bafði 8 katla, fjóra fyrir skrúfur og fjóra fyrir hjól. Kostaði ný- byggður 9 milljónir kr. j>ó hefði skip petta sokkið til botns undir silfri pvi. sem Frakkar guldu Prússum eptir striðið 1870, enda pyrfti meir en 10 skip jafnstór og póstskipið Laura er til pess að bera gjald petta, pótt talið hefði rerið út í gullpeningum! Mikið kostar vitleys- an — „fyrir fólkið“! * * * Enskir kristniboðar eyða ógrynni fjár til kristniboðs á ári. Einna seigastir til að láta skírast eru Gyðingar. í Jerúsalem er sagt að pað kosti frá 25 til 30 pús. pund st. að snúa einum Gyðingi. j>ó kvað Skotar hafa kristnað árið sem leið 6 Gyðinga, sem ekki eyddu frá peim meira en sínum púsund pundnnum hver. F r é t t i r Reykjavík 3. ágúst. Lög afgreidd frá alpingi. Lög um breyting á konungsúrskurði 25. ágúst 1853, viðvíkjandi Ásmundarstaðakirkju í Prestliólaprestakalli, (sú 15 rd. aukapóknun, er sóknarbændum Asmundarstaða- kirkju hefur verið skylt að greiða prestinum á Presthólum skal niðurfalla við næstu prestaskipti). Lög um bann gegu eptirstæling frímerkja og annara póstgjaldsmiða. YiðaukalÖg við lög um brúargjörð á Olvesá 3. maí 1889. (Veittar 2000 kr. til að styrkja brúna með hliðar- strengjum). Lög um skipun dýralækna. (A íslandi skal skipa 2 dýralækna með 1200 kr. árlegum launum. 1 Lög um að landstjórninni veitist lieimild til að kau[ia jörð handa Tröllatunguprestakalli í Strandaprófastsdæmi. Lög um aðfluttar, ósútaðar húðir. [Landstjórninni veitist heimild til að setja reglur um pað, hvernig fara skuli með aðfluttar, ósútaðar húðir til pess að varna miltisdrepi. Akureyri, 29. ágúst. j. T Nýsáluð var i Kaupmannahöfn pá er „Thyra“ tór paðan síðast frú H.ildur Jolinsen, ekkja J. Johnsens Húsavíkurkanpmanns, einhver hin göfgasta og göðfrægasta kona. Hún lifði lengst barna séra Jóns gamla á Grenjað-

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.