Norðurljósið - 18.01.1892, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 18.01.1892, Blaðsíða 1
Brot á móti fiskivriðasamþykktum. Með lögum 14. deseiuber 1877 var sýslunefndum gefin Iieimild til ;ið gjöra samþykktir um ýinisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum, og áriðaudi pættu fyrir fiskiveiðar. svo sem hver veiðarfæri og beitu skyldi \ið liafa, livernig nota skyldi fiskilóðir og net o. s. frv. Jafn- J'ramt voru teknar íram reglur um, hvernig semja skyldi jpessar sampykktir, um lilutdeild aliuennings i peim og pvi um líkt. Tilgangurinn með lögum pessum var auð- sær, enda hefir peiin lika verið beitt svo að segja um allt land. Hinn 15. júni 1888 staðfesti amtmaður sampykkt um fiskiveiðar á opnum skipum á sjávarsvæðinu milli sýslu- takmarka Eyjafjarðarsýslu að vestan og Gjögratáar i þing- eyjarsýslu 3/4 mílu frá landi, eptir að hún haiði veiið samin af sýsiunefndunum á lögmætan hátt, og var í henni ineðal annars í 1. gr. bannað að leggja lóðir eða llnur í sjó á nokkrum tima árs um nætur irá kl. 10 að kvöldi til kl. 3 inorgunin eptir. Sumarið 1891, eða tæpum prem áruiu eptir að sam- pykktin öðlaðist gildi, var hún brotin að pví er áminnsta 1. grein snertir af nálega öllum eytírzkuin formönnum frá Oddeyri og norður i Ólafsfjörð, eins og alkunnugt er. Sú spurning hlýtur að hreifa sjer hjá öllum peim, sem íhuga petta, hvernig á pví standi, að um 50, að öllu öðruleyti heiðarlegir menn, skuli brjóta lög, sem einmitt eru sett peim til hags, og sem peir meir að segja eiga sjálfir pátt í, og pað svo að segja pegar á eptir að lögin hafa öðlazt gildi. f>að liggur nú beinast við að svara, að ástæðan sje annaðhvort sú, að eyfirzkir formenn séu ólög- lilýðnari en aðrir menn, eða pá sú, að sampykktin sé svo langt frá að svara tilgangi sínum, að hún pvert á móti sé peim þrándur í götu við stundun atvinnuvegar peirra, og peir pví sjái sér meiri hag í pví að brjóta lögin, og pað pó peir sseti sektum eða jafnvel fangelsi fyrir. það muu nú víst engum manni detta í hug, að pað sé af fyrri ástæðunni, að sampykktin var almennt brotin síðast liðið sumar, heldur mun pað stafa af hinni síðari, ■en sé pað svo, pá hafa formennirnir óneitanlega farið öfugt að, pví hafi peim fundizt, að sampykktin eða sér- staklega 1. greinin, að pvi er tímann snertir, kæmi í bága við hag peirra, pá hefðu peir átt að lara löglegan veg, og íá sampykktinni breytt á lögmætan hátt í stað pess að brjéta hana, og enn sem komið er hefir ekkert heyrzt um að peir ætli sér, að fá sampykktinni breytt á löginætan hátt. Tilgangurinn með pessum línum er sá, að skora á for- menn hér út með firðinum að íhuga nú vandlega, hvort sam- pykktin komi í bága við hag peirra, og halda almenna fundi um pað, pví p e i r eru manna bezt færir um að dæma um, hvort sampykktin er peim til gagns eða ekki. Kom- ist peir að peirri niðurstöðu, að hún sé peim til ógagns, eiga peir að senda bænarskrá til sýslunefndarinnar um að fá pær breytingar á, er peim pykja æskilegar. En með pví búið er að ákveða sýslufund 9. marz, verða peir að vinda bráðan bug að pessu svo framarlega, sem peir ætlast til, að nokkur breyting fáist á pessu ári; en með pví að byrja að brjóta pegar vora tekur, 1 staðinn fyrir að leita leiðréttingar, virðast peir ekki gjöra sjálfum sér eða öðrum neitt gagn. Að endingu vil eg geta pess, að óskandi væri, að fieiri, einkum sjómenn, rituðu um petta mál einmitt nú, áður en sýslufundur verður, pu eg verð að telja petta mál með velferðarmálum sýslunnar. K. Ekkjusjóóurinn á Akureyri. : I : : I : Fyrir nálægt 100 árum síðan stofnuðu tveir nafnkunn- ir heiðursmenn, Jón sýslumaður Jakobsson og Lever kaup- rnaður, styrktarsjóð handa fátækum ekkjum í Eyjafjarðar- sýslu, einkum peim, sem misst hefðu menn sína í sjóinn. Skyldi leigum innstæðunnar skipt upp á milli peirra, er forstöðumönnum stofnunarinnar pætti maklegastar. J>essi ekknasjóður á nú sem iunstæðu 9000 kr., sem iivíla i tveim jörðum, og 200 kr. i sjnði. Jarðirnar, sem keyptar hafa verið, eru pví nálega aðaleign pessarar sárlitlu stofnunar, og hefir afgjaldi peirra verið árlega varið í peninga og peim síðan deilt á milli hinna verðustu peirra mörgu ekkna, sem styrksins hafa leitað Fátækrahirzla hefir og lengi staðið á Akureyrarplássi, í pví skyni, að hver sem vildi, legði skilding í hana og sá litli skerfur, sem árlega hefir pannig bætzt við ekknasjóðinn og optlega liefir vart verið teljandi, hefir verið lagður við ársleigur innstæðunn- ar og öllu siðan uppskipt. J>ó hefur stundum verið tekinn litill partur leigunnar frá og lagður í sjóð, og pannig er sjóður pessi til orðinn. I fyrra sampykkti stjórn sjóðsins (sýslumaður, prest- urinn á Akureyri og kaupmaður E. E. Möller) að leggja 50 kr. af tekjunum við innstæðuna. pví pótt oss pætti leitt að skerða hluti ekknanna, sáum við engan annan kost á að láta innstæðuna próast svo nokkru munaði. í petta sinn varð leiguupphæðin lægri og var pví minni upp'næð tekin frá, enda var nú alvarlega rætt um hina miklu fátækt sjóðsins og hrópandi pörf á að finna ráð til að auka hann. Var pað skoðun vor allra, að helzt v;cri reynandi, suinpart að skora á almanning sýslunnar að styrkja sjóðinu með gjöfum (hver einstakur eða með sam- skotum), og sumpart með pví, að helztu k o n u r í hverj- um hreppi eða prestakalli, vildu stofna tombólurí sama styrktarskyni. J>ar von er á áskorun frá stjórn sjóðsins 1 pessa stefnu, fer eg að svo stöddu ekki fieiri orðum um pað. Til hins vil eg benda athygli allra Eyfirðinga nú pegar, að fáar sýslur eða héruð muuu tiltölulega eiga fieiri hjálparpurfandi og hjálparmaklegar ekkjur en pessi sýsla, að Akureyri með taldri. Munu og margir eldri menn pví fremur kannast við að petta sé satt, sem peim hljóta að vera í fersku minni hinir tíðu og sorglegu mann- skaðar, sem héðan urðu svo opt á sjó fyrir ekki svo mörg- um árum síðan ; lifa ófáar ekkjur peirra manna enn og flestar við fátækt og mótlæti. Gjalda pær pess og börn . peirra, að pá var ekki orðinn siður að tryggja líf s i 11 e ð a s i n n a — og er enn ekki orðinn siður hér, sem miður fer. Tala ekkna peirra, sem árlega biðja urn líknarstyrk af sjóðinum, er opt undra stór, og sækja pó ekki nær pvi

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.