Norðurljósið - 18.01.1892, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 18.01.1892, Blaðsíða 3
18í>2 NORÐURLJOSIÐ. 3 „Yar aldrei grafizt eptir pví hjá honura?“ „það var ekki til neins — hann gaf aldrei neitt út á pað fremur eu annað, sem hann var spurður ura, sem snerti hann sjálfan“. „Hann var aldrei mannblendinn, karlinn“. „Nei hann trúði aldiei neinum íyrir neinu; hann helir vist dáið svo hér út af. að haun hefir engum manni sagt neitt ti! tnuna af æfi sinni í pessi 14 ár, sem hann var hjá uiér Eg ætlaði einusinni að veiða upp úr honum æíisögu faans, og reyndi til að fylla hann á sumardaginn fyrsta, en pað var hið sntna. Hann drakk ekki meira en svo að hann rétt lifnaði, og pegar eg fór að fara betur í kring um pað, sem eg vildi, pá sagði hann bara: „það er strykað yfir pað fyrir löngu, og kemur engum við netna mér“ ; með pað fór hann inn í faús sitt, og sást ekki það sem eptir var af deginum“. (Pramh.) J. J. Skoppiirakringlan á banasænginni. „Nú svífur helmyrkt húmið að, og ltortín birtan er, og sálin fer í sálnastað i sveit með andalter. Mun ljósið ná að lýsa peim, sem lífið sloknar hjá? Já, máuaglætu geisla sveim mun glampa veginn á. Og fari eg í sæla sveit par sólin ávallt skín, mun sólargeisla glóðin heit pá gvlla verkin mín? 0, dans, ó dans, ó himneskt hnossl sem hrevfir koss á vör, sem leiðir svitann út af oss, og örfar mannsins fjör. J>ú „ídeal“ míns i u n r a lífs, mitt e i n a vonarblóm ! Eg þér ei s 1 eppi í kvö 1 um kífs, í kistu, gröf né dóm. Jpó líða verði eg písl og pín, í púka falli skaut: ó, njóti’ eg aðeins — aðeins pín pað alla sykrar þraut. Hanu munað jafnan mæran býr, er mestra rauna bót: L'á englum dansins fjaudinn fiýr pó fnæsi hann oss á mót. En hvort eg fer í drauga djúp eða dagsins ljósa ský, min sál ei vefst í sorga hjúp ef svíf eg dansinn í. En mun á dansi verða val ? teg vi'ldi að yrði pað). Mun dansað verða í sálnasal í svefns og matar stað? J>að vona eg að verði pó,“ hin veika stundi raust. íSvo leit hún upp, — hún leit og hló — úr líkinu öndin skauzt. G. E. F r é t t i r. Mannalát og siysfarir. Aðfaranótt hins 29 f. tn. fórst gamall maður, að nafni Friðrik, til heitnilis að Hjalla á Látraströnd, á pann hátt, að hann fór upp úr rúmi uni nóttina, gekk til sjávar og drukknaði. Friðrik pessi bjó lengi í Hléskógum í sömu sveit og átti fjölda efnilegra barna. Hann var alla æfi vel láfcinn og bar aldrei á geðveilii í honum fyr eða síðar. Halda menti pví, að hann muni ekki hafa drekkt sér viljandi, beldur framið verkið sofandi. Milli jóla og nýárs drukknaði maður í Blöndu, rétt við Blönduós, var á heimleið úr kaupstað nokkuð ölvajur, hafði gengið út í auða vök, en traustur ís var á ánni skammt frá. Skip af Akranesi með 7 mönuuin, fórst 9. f. m. Einuiri manninum varð bjargað af kili. Hinir, sem drukknuðu, voru 2 giptir menn par af nesinu, er létu eptir sig 6 börn, og 4 ógiptir rnenn Veður liafði verið lygut en sló á kastvindi, áður en peir náðu seglum saman, svo skipinu hvolfdi. þann 5. nóv.s. 1, lézt hreppstjóri Sigurður Ingimundarson á Fagurhólsmýri í öræfurn, á sjötugsaldri, taiinu einn hinn rnerkasti bóndi par í sýslu. Fangaflutningur. Kristinn Jónsson og peir tveir aðrir menn béðan, er fiuHu morðingjann Jón Sigurðsson suður á faegoingarhúsið í Reykjavík, komu heim aptur á gamlaársdag. Ferðin suður gekk all greiðlega pótt Jón væri peim opt erfiður. Optast nær lézt liann vera uppgetinn að ganga seinni hlufii dags, svo peir urðu að ganga undir honum eðanæstum bera hann, svo peir kæmust með hann til bæja. En mann- irnir eru aHir vei röskir, 03 formaður fararinnar, Kristinn Jónsson, pó ekki sízt Með möiirium pessum fréttist: Óstöðugi tiðarfar á Suðurlandi, gæftaleysi á sjó og íremur litill liskiafii. Hér nyrðra faefir tíð verið mjög óstöðug síðan á nýári. A nýársdag var mesta bliðviðri, en tvo næstu dagana rar ofsa norðangarður með miklu frosti og snjókomu. Sjógang- ur var óvanaiega mikill liér. Nokkra báta braut og skemmdi pá á Odáeyri og út með íirðinutn austanverðum Tvo löggæzlumenn hefir bæjarstjórn Akureyrarkaup- staðar skipað hér í bænutn frá 1. þ. m„ söðlasmið Kristján Niknlásson á Akureyri og prentara Björn Jónsson á Oddeyri. Er ætlunarverk peirra einkurn, að gæta pess, að hinni gild- andi lögreglusampykkt Akureyrarkaupst. sé hlýtt, svo ogýinsum lögum, svo sein helgidagalögunum, vínsölulögunum, fugla- friðunarlögunuiH, iögum um iiia meðferð á skepnum og ýmislegt fleira, sem löggæzlumönnum er ætlað að líta eptir, par sem peir eru skipaðir. Bæjarfulltrúakosning á Akureyri fram fór 7. p. m. Kosningn klutu söðlasmiður Jakob Gíslason og skipasmiður Snorri Jónsson, í stað Friðbjarnar Steinssonar og Davíðs Sigurðssonar, er frá fóru Fyrirlestrar. Goodtemplars-stúkurnar á Akureyri létu 8. og 10. p. m. lesa upp fyrir almenningi fyrirlestur utn bindnidismál eptir ameríkanskan inann, JohnGough. I fyrra skiptið hélt síra Matth. Joehumsson fyrirlestur á eptir um rettindi kvemta. Voru fyrirlestrarnir vel sóttir og gjörður að peitn góður rómur. 30 kartmenn og 3 kvennmenn gengu ittn í stúkurnar í gærdag.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.