Norðurljósið - 18.01.1892, Side 4

Norðurljósið - 18.01.1892, Side 4
4 NOKÐURLJÓSIÐ. Nýtt leikritaskáld «nefni 1 eg-a » Halldór Briern. Hei’ra kennari Halldór Briera á Möðruvöllura Itefir nýlega samið 3 sjónleiki. Einn þeirra, sem er nýprentað- ur, lieitir „Herra Sólskjöld“. annar heitir „Villan og hrekkirnir" og hinn þriðji „Bónorðið11. Hinn siðast nefndi leikur var ieikinn nokkrum sinnura á Möðru- völlum nú ura nýárslevtið. Aðaltilgangur höfundarins nteð leiknum „Herra Sól- skjöld» virðist einkum eiga að vera sá, að gjöra gvs að andstæðingum miðlunarraö.nnanna í stjórnarskrárraálinu, og sýna frara á hvað viðleitni hinna svo nefudur frarafara- og "frelsisraanna sé öí'gafull og óskynsamleg frá sjónarraiði höfundarins. «Herra Sólskjöld*, sem er höfuðpersóna leiksins, er i orði kveðnu mesti frelsis- og framfara postuli. Hann fær pví raenn til að kjósa sig á ping, og læst pá ætla að gjöra öll ósköp til framfara. Eins og nærri raá geta, lætur höf- undurinn allar frelsis- og framfararæður hans vera tómt glamur, og flest öll fyrirtæki hans, lætur hann honum mis- heppnast á einhvern hátt. „Herra Sólskjöld“ er sjálfur •grunnhygginn, og lætur gjörðir sinar ýmist stjórnast af vanhugsuðum tillögum fylgismanna sinna eða af eigingirni og hégómaskap. Öll hin glæsilegustu fyrirtæki hans og vonir kollvarpast pvi í miðju kafi. f>ótt efni leiksins sé ef til vill ekki sem allra heppilegast valið, mundi manni, sem hefði nokkurn snefil af »drama- tiskri“ skáldgáfu hafa orðið eitthvað úr pví. En hér er ekki pvi að fagna. Efnið gloprast úr höndum höfundar- ins, og hann heldur eptir á tómu liýðinu kjarnaiausu. All- ur leikurinn er i mesta lagi „ósceniskui-1 og yfir höfuð ekki annað en purt samtal, hér um bil laust við alla verulega fyndni. Leikurinn endar með pessum orðum : „pið skuluð vita pað, að hann herra Sólskjöld kann — — að kasta kálfi í fiórinn*. En nú virðist petta nýja leikritaskáld hafa sýnt í verkinu, er pað skildi sig við penna leikritslega fruinburð sinn, að pað kunni að kasta kálfi í fiórinn, pótt kálfurinn sé bæði fjörlitill og vanskapaður. Til Yesturfara. Eins og að undanförnu annast eg um fólksflutninga til Vesturheims fyrir hönd „Allan-linunnar“, og verður sent b e i n 1 í n i s skip næsta surnar eptir fólkinu, eins og að undauförnu, ef nógu inargir hafa pantað far lijá mér eða agentum mínum svo tímanlega, að eg fái að vita tölu peirra, er retla að flytja til Vesturtieims með minni liíiu í síðasta lagi með aprilpóstum í vor komandi; eptir panu tíma verða engir innskrifaðir, en flutt verður fólk pótt síðar gefi sig fram, ef rúm í skipinu og aðrir hentugloikar leyfa. jpað er pví áríðandi fyrir pá, er vilja og geta búizt við að eiga v í s t far með fólksflutn- ingaskipi pví, er linan sendir beinlínis eptir vesturförum, að panta pláss hjá mér eða agentum raínum í tima fyrir sig og fólk sitt, par p e i r sitja fyrir peim er siðar gefa sig fram, ef pláss verður ekki uóg á skipinu. Ekkert áskriptargjald eða fyrirframborgun er tekin af neinum, einungis verða peir að panta farið í t í m a, sem vilja, annaðhvort s k r i f 1 e g a eða munnlega hjá mér eða agentum mínum, og tiltaka fyrir hvað marga peir pauta pláss. Eins og vant er verður góður túlkur með skipinu, og fer með íólkinu alla leið til Winnipeg. Herra Baldvin L. Baldvinsson (innflutninga agent stjórnarinnar í Manitoba) sér fólkinu fyrir vinnu pegar pangað kemur. |>ar hefir verið mikil ekla á vinnufélkí í sumar sein leið. Earbréf fást til hvaða staðar sem er (járnbrauta- stöðva) í Canada eða Bandaríkjunum. Allir, sem vilja fá upplýsingar uni ferðina og panií útbúnað, er peim er nauðsynlegur o. fl , ættu ai lesa nr. 2—3 af hinu nýja blaði „Landneminn“, sem sendur er út með ,.Fjallkonunni“; eru par allar nauðsynlegar bend- ingar pvi viðvikjandi. Svo fljótt sem unnt er, eptir að eg hefi fengið skýrslur um hvað margir hafi pantað far hjá agentum inínum, mun eg uuglýsa, nrer línan sondir skip eptir vesturförum að sumri, og á hverjar hafnir pað kemur til að taka pá. Reykjavík 30. nóv. 1891. Sigfús Eymundsson, útflutningastjóri. Eins og að undanförnu innritar Frb. Steinsson vest- urtara með Allan-linunni og gefur peim nauðsynlegar upplýsingar. VESTURFARAfi, sem hafa í hyggju að flytjast til Aineriku úr þingeyjarsýslw á næsta vori. geta látið innskrifa sig til flutniugs vestur með Allan-línunni hjá undirrituðain og féngið pær upplýs- ingar, seui pörf er á. Aríðandi er að skrifa sig hið allra fyrsta, með pvi er meiri trygging fengin fynr góðu skips- rúini og að fólksflu'ningaskipið komi hér við. Húsavik 2. jan. 1892. Jón A. Jacobsíon. Duglegur maður vanur jarðabótastörfuiu getur fengið atvinnu á næstkomandi vori í búnaðarlélagi Svarfdælinga. Lysthafendur snúi sér til Jóhanns Jónssouar á Ytra-Hvarti. Seldar óskilakindur í Ljósavatnshreppi haustið 1891. 1. Hvítur sauður veturgamali, mark: gagnfjaðrað hægra, sýlt fjöður framan vinstra. 2. Hvít gimbur, mark: vaglskorið og biti aptan luegra, blaðstýt't framan hægra. 3. Hvítur geldiugur, mark: bragð aptan hægra, miðhlutað í stúf vinstra. 4. Hvit gimbur, mark: sneiðrifað framau liægra, sneiðnfað framan og lögg aptan vinstra. 5. Hvítur geldingur, mark: lögg framau hægra. tí. Hvít gimbur, mark: biti l'raman liægra, sneitt framan vinstra. 7. Hvítur geldingur, mark: hvatt biti framan hægra, sýlt í hamar vinstra J. Sigurgeirsson. Seldar óskilakindur íÖngulstaðahrepp — haustið 1891.— 1. Hvítur lambhrútur, mark: bálftaf fr. hægra, sneitt apt. v. 2. Hvítur lambgeldmgur, mark: hamarskonð hægra, stýft gagnbitað vinstra. Páll Pálsson — í haust var mér dreginn hvítur lambbrútur, sem jeg ekki á, með niínu marki: stýft vinstra. Réltur eigandi vitji andvirðis til mín, ásamt pvi að borga auglýsmgu pessa. Halldórsstöðum 3. desember 1891 Jóhann Guðnason. Fjármark Haraldar Indriðasonar Ytra-Koli i Arnarries- brepp er: bvatt og gat hægra, stýft og gat vinstra og biti framan. Biennimaik: Haraldur. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonai.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.