Norðurljósið - 29.08.1893, Qupperneq 4
96
aði, í stað Þorvarðar sál. Kjerúlfs, cand. med. & chir.
Jón Jónsson frá Hjarðarholti, fer nú austur með
þingmönnum.
Svarfaðardal 10. ágúst 1893: Hjeðan frjettafátt.
Fiskiafli talsverður í vor, heyskapur byrjaði snemma,
nm mánaðamótin júní og júli, þurkar ágætir, nýting
hin bezta til þessa, grasspretta í rýru meðallagi, ept-
ir því sem áhorfðist, ollu þvi kuldar í júní. Heil-
brigði má almennt heita, þótt smákvillar hafl við og
við stungið sjer niður á stöku manni, hefir ekki gert
tilfinnanlega skaða, hvorki á vcrtíð eða við heyannir.
Skip komin. 17. ágúst, Marie (81,70 H. A. Brye), kom
frá Míddelsbro og fór sama dag til Akraness og fermdi
hvorki nje aft'ermdi 23. ág. Stamford, (359,07. Gjemre)
kom frá Middlesbro meb salt til kaupfjel. Rosmhvalanes-
hrepps, G. Zoega o. fl. 24. Katrine, (72,15, J. J. Jensen)
frá Middelsbro til Thomsens, fór til Akraness. 25. .Tulie
(92,21 H. Christensen) frá Patrikslirbi; tekur fisk hjá W.
Christensen. Kvik (87.34 Nyborg) kom frá Leith með
kol, er Þorbjörn Jónasson selur. 26. Cupido (67,22 Karl
Jensen) timburspeculant, kom seinast frá Yogum. 27. Roma,
gufuskip (418,27 M. B. Eide, kom tómt frá Christiansund
til W. Fischer, sækir íisk.
-----3se-------
Frá þingmannabúðum.
•Ritstjóri bla7)sins »NorÖurljósib«, herra Hjálmar Sigurbsson, sem
er einn aí skrifurum deildarinnar, hefur tekib upp i blað sitt 17.
ágúst kaflft úr þingræbu. eins og hann hefur skrifab ræbuna, ábur
en fundur sá, sem ræban er i. hefur verib lagbur fram á lestrarsal
J)ingsins, og þvi ábur en hlutabeigandi alþingismanni (þingm. Borgf.)
hefur gefizt kostur á ab leiðrjetta liana. Slikt álitum vjer þing-
skrifara alsendis óleyfilegt, og með þvi vjer litum svo á. sem nefnd-
nr hr. Hjálmar SigurÓsson hafi með þessu misbeitt stöbu sinni sem
þingskrifari. leyfum vjer oss að skora á ybur, háttv. herra forseti,
ab gefa honum alvarlega áminningu eba vikja honum frá þvi starfi.
Alþingi 18. ágúst 1898«.
(Undirskrifub 15 nöfn þingmanna).
>ess skal getib. ab jeg hefi bebið forseta ab láta áminning nægja.
Björn Bjarnarson.
* *
*
Enda þótt ofanskráð brjef sje alls ekki á nokkurn hátt
leiðrjetting við greinina *Af því, að» í síbasta blaöi Norb-
urljóssins og heyri því ekki undir ákvæbi 11. gr. prent-
frelsislaganna, hefur oss ekki virtst ástæba til ab neita
þingm. Borgíirbinga um ab taka brjefib upp í blab vort.
Ab eins viljum vjer gjöra þær athugasemdir, ab í brjefinu
er ekki farib fram á, ab vjer höfum f'arib meb ósannindi
í greininni, og höfbum vjer þó bobib þingm. Borgfirbinga
ab setja leibrjettingu í blabib ef honum virtist ástæba til.
Oss dettur engan veginn í hug ab álíta annab, en hinir
háttvirtu 15 þingmenn hafi skrifab nöfn sín undir brjefib
af sannfæringu, ab sin skobun væri rjett, og ber ab virba
tilgang þeirra, ab halda uppi virbingu þingsins. Þar á
móti eru margir. og þar á mebal sumir þingmanna, þeirrar
skobunar, ab heimilt sje öllum ab birta jafnskjótt í blöb-
um hvert þab orb. sem talab er á þingi í heyranda hljóbi,
eins og gert er í öbrum löndum. Látum almenningsálitib
kveba upp sinn dóm, því sjálfur er ritstj. vilhallur dóm-
ari, — en þess skal getib samkvæmt kröfu Gublaugs
sýslumanns Gubmundssonar þingm. Skaptfellinga og Þórb-
ar Gubmundssonar 1. þingm. Rangæinga, ab þeir hafa
ekki skrifab undir brjef þab, sem hjer ræbir um. Ritstj.
Nýprentað;
Prcsturinn og sóknarbörnin.
Fyrirlestur sem síra Ólafur Ólafsson prestur að
Arnarbæli hjelt á Synodus 1893. Kostar 25 a.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Sigurður Kristjánsson.
Ritgjörðir um þau mál, sem almenning varða, verð-
ur veitt móttaka í blaðið.
í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
fást
Islenzkar þjóðsögur og æíintýri
í tveimur bindum með registri
á 12 krónur.
De tusen Hjems Sang-e,
I.—IV. hepti,
fjórraddaðir með íslenzkum textum,
á 1 kr. og 50 aura.
Skólapiltur óskar að fá h e r b e r g i til leigu frá
1. október næstkomandi til júnímánaðarloka, gegn því
að hann geti unnið af sjer húsaleiguna með kennslu.
Menn snúi sjer til ritstjórans.
í allskonar bóklegum námsgreinum, svo
sem íslenzku, ensku, þýzku, dönsku,
latínu, reikningi, sögu, landafræði og
náttúrusögu, útvegar ritstjórinn öllum, sem æskja næst-
komandi vetur með svo góðum kjörum, sem auðið er
að fá. — Nokkrir nemendur þegar komnir.
Nýprentaðar bækur,
sem fást hjá öllum bóksölum:
Hjálpaðu þjer sjálfur. Bendingar til ungra manna,
skýrðar með sönnum dæmum og rökstuddar með
æfisögubrotum ágætra manna. Islenzkað og samið
heflr ólafur Ólafsson. Hept 1,25. Innb. 1,50.
íslenzk sönglög. Samið heflr Helgi Helgason.
Fyrsta hepti. 1 kr.
Smásögu-safn Dr. P. Pjeturssonar. IV. hepti 0,50.
Innb. 0,60.
Kormáks saga. 50 aura.
Hrafnkels saga freysgoða. 25 aura.
Vatnsdæla saga. 50 aura.
Gunnlangs saga Ormstungu. 25 aura.
Kvæði eptir Þorstein V. Gíslason. 75 aura.
Huld. III. Kostar 50 aura.
Sigurður Kristjánsson.
Norðurljóssins mega Arnesingar vitja hjákaup-
manni Jóni Þórðarsyni, Seltirningar, Kjalnesingar og
Kjósarmenn í W. Christensens búð, Hafnflrðingar hjá
Matthíasi skóara Matthiesen (Þingholtsstræti 4), og
Strandarmenn hjá Theodór Matthiesen í Hafnarfirði.
Sjy Norðurljósið
kemur út þrisvar á mánuði, eða 36 blöð um árið,
og kostar að eins
2 krónur.
Norðurljósið er því ódýrasta blað landsins.
Forngripasafnið opib hvern mibvikud. og laugard. kl. 11-12
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 11 ‘/2—2*/s
Landsbókasafnið opib hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán mánudag, mibvikudag og laugardag kl. 2—3
Málþrdðarstöðvar opnar í Reykjavík og Hafnarfirbi hvem
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánudag í hverjum mánubi
kl. 6—6.
Ritstjóri:
Hjálmar Sigurðarson realstúdent.
Prentsmiðja Isafoldar 1893.