Norðurljósið - 18.10.1893, Blaðsíða 4
116
H. Th. A. Thomsens verzlun
mælir sjerstaklega með þessum nýkomnu vörum:
Jerseylíf á 2,50—4,00. Skinnhúfur handa kvennfólki og börnum á 1,50—3, 00
Jerseyhanzkar. Kvennbelti. Enn fremur alls konar tegundir af álnavöru úr silki, bómull og ull. Miklar
byrgðir af nærfatnaði, tilbúnum úr íslenzkri ull. Skófatnaður handa körlum, konum og börnum.
Fajance. Postulín. Glervarningur. Lampahjálmar. Lampaglös. »Brennarar« og kveikir. Kola-
kassar. Saumavjelar.
Bncore Whisky tertia
og miklar byrgðir af vínum og vinföngum. Reykt svínslæri. Saltað ílesk. Spegepölse. Svissaraostur. Ei-
dammerostur. Gamalostur, 25 a. pd. Syltetöj. Kirsiberja- og Hindberjasafi. Ávextirog alls konar kjöt og
íiskur, niðursoðinn, í pjáturdósum,
Kartöflur og* epli.
Kornvörur. Nýlenduvörur og miklar byrgðir af járnvörum. Kokes. Smíðakol. Kalk og Cement.
Yalborð. Áraplankar. Spírur og borð, o. fl., o. fl.
Kartöplur, epli, vínber, ýmisleg kramvara
og alls konar isenkram er nýkomið með »Lauru« i
verzlun Sturlu Jónssonar.
F j á r k a u p.
Undirskrifaðnr kaupir og tekur fje til slátrunar í
haust, helst góða sauði.
Reykjavik i sept. 1893.
Kristján Þorgrímsson.
Almenningi til huggunar
gjöri jeg hjer með kunnugt, að með því að jeg nú
hefl fengið gott húspláss fyrir saumastofu, næg áhöld
og vinnukrapt, þar á meðal margar æfðar og vand-
virkar saumakonur, get jeg hjer eptir tekið að mjer
að sauma alls konar karlmannsfatnað o. fl. (sem jeg
í raun og veru aldrei hefl boðizt tii áður, þótt jeg
fyrir ítrekaða beiðni margra hafi saumað talsvert af
fötum í sumar) og lofa jeg að ábyrgjast, að vinna á
fötunum sje vönduð og traust, einnig að afgreiða
pantanir fljótt og skilvislega. Enn fremur mun jeg
hjer eptir sauma föt fyrir enn þá iægra verð en jeg
hingað til hefi gjört. Tillegg til. fata og fataefni út-
vega jeg ef þess er beiðst.
ffvergi hjer á landi fáið þjer eins ódýr föt eins
og hjá mjer!
Vinnustoí'a mín er í Glasgow, uppi á salnum, inn-
gangur að austanverðu um hinar nýju dyr.
Reykjavík 13. okt. 1893
G. Þórðarson.
Steinolíu, beztu tegund, selur Kvistján Þorgrims-
son, fyrir lægsta verð.
Hentugasti segldúkur
á stór og smá róðrarskip fæst af beztu tegund fyrir
ódýrasta verð mót peninga borgun í
verzlun G. Zoéga & Co.
Færi selur Kristján Þorgrímsson, fyrir lægsta
verð.
Nýkomiö með „Laurii": Sveizerostur, Mysu-
ostur, kaffl, export, malt, kandis, melís, grjón, hveiti,
rúsínur, flkjur, chocolade, stearínljós, grænsápá, sjó-
hattar, maskínunálar, o. fl.; — allt með bezta verði móti
peningum út í hönd.
Segldúk selur Kristján Þorgrímsson, fyrir lægsta
verð.
Med »Laura« modtaget ny Forsyning af Artikler
henhörende til Kunstsyning og andre flne Haandar-
beider; bl. a. Uld- og Silke-Snorer, Pompons, Chenil-
ier, Kvaster do.; desuden en Del nette nye Smaating.
Endvidere Blonder, sorte, hvide, og eréme-gule, Kjole-
og Forldædetöier, Slips, Börnehandsker, Strömper.
Ligesaa moderne Vinterhatte for Damer og Börn med
dertilhörende Besætning af Fjær, Silkebaand og Blom-
ster.
Modeller og Tegninger af denne Saison’s Hatte fore-
flndes.
M. Johannesen.
Lóðaröngla selur Kristján Þorgrímsson, fyrir
lægsta verð.
Sauðfjármark Stefáns Hannessonar á Hvammi
í Tunguhrepp: blaðstýft a. h., hófskorið apt. v.
Matthías Á. Matthíesen
skósmiður,
býr til aliskonar skófatnað og tekur til aðgerðar. Allt
fljótt og vel af hendi leyst.
Vinnustofa, Þingholtsstrœti 4, Rvík.
Opin hvern virkan dag, frá kl. 6 f. m. til kl. 8 e. m.
Nýtt
Stafrófskver
eptir Eirik Briem fæst hjá öllum bóksölum. Kostar
25 aura.
Sigurður Kristjáasson.
Forngripasafnið opið hvern miðvikud. og laugard. kl. 11-12
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 111/*—2L/a
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán mánudag, miðvikudag og laugardag kl. 2—3
Málþráðarstóðvar opnar í Reykjavík og Hafnaríirði hvern
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánudag í hverjum mánuði
kl. 5-6.
Ritstjóri:
Hjálmar Sigurðarson realstúdent.
Pxentsmiðja ísafoldar 1893.
M. Johannessen.