Norðurljósið - 15.12.1893, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 15.12.1893, Blaðsíða 4
140 í H. TH. Á. TH0M8EN" verzlun fást allar tegundir af Kornvöru, þar að auki skepnufóður, svo sem: Majsmjöl, Hveitiklíð, Hafrar og Bygg. Kartöflur, Kokos-hnetur, Para-hnetur, Vald-hnetur, Hassel-hnetur, Konfekt-brjóstsykur, Konfekt-rúsínur, Krak-möndlur, Döðlur og »kandiseraðir« Avextir. Jólakerti, Spil og Tarok-spil. Miklar birgðir af Nýlenduvörum, Kryddvörum, Niðursoðnu Kjöti og Fiski, Aldinum, Syltetöi og Ávaxtalegi. Miklar birgðir af Vínum og öðru Áfengi; þar á meðal hið alþekkta Encore Whisky. Af hinu mikla Vindla-safni skál einkum geta margra tegunda í smá-kössum með 25 vindlum í, hentugum til jólagjafa. Nýkomið mikið úrval af frönskú og dönsku »Parfume« með margbreyttu verði. Oturskinnhúfur og Kastor-hattar auk mikilla birgða af vetrarhfum, linum og hörðum höttum. Reform Axlabönd, viðurkennd um allan heim, sem hin beztu og þægilegustu. Regnhlífar, Skinn-múífur og Skinnkragar og mikið af nýkominni Álnavöru. Stór jóla-bazar verður hafður í sjerstöku herhergi, og verður þar að fá marga smáa, fásjeða og nytsama muni og þó ódýra, hentuga í jólagjaflr; þar á meðal mjög mikið af leikfangi, og mekaniskum myndum, alveg sjerstökum í sinni röð. Þessar ÍSLENDirfGA SÖGUE eru komnar út: íslendingabók Landnámabók .... á 85 aur. Harðar saga og Hólmverja .,...- 40 — Egils saga Skallagrímssonar . . . • -1,25 — Hænsa Þóris saga - 25 — Kormáks saga . - 50 —• Vatnsdæla saga 50 — Hrafnkels saga freysgoða - 25 — Notið tækifærið! Til nýárs seiur undirritaður nýjan skófatnað og aðgerðir með niðursettu verði. Komið þvi í tíma til þess að panta yður skó. — Vandað verk og efni. Rvik I6/ia ’93. Björn Leví Guðmundsson. (Skólavörðustíg 6). Gunnlaugs saga Ormstungu - 25 og fást þær með þessu verði hjá öllum bóksölum lands- ins. á hvern hátt, sem menn kaupa þær, og hvenær, sem menn verða áskrifendur að þeim. Nýir áskrifend- ur snúi sjer til þess bóksölumanns, er þeir eiga hæg- með að ná til. Framli. af sögunum kemur í vetur. Sigurður Kristjánsson. SöT' Norðurljósið ^31 kemur út þrisvar á mánuði, eða 36 blöð um árið, og kostar að eins 2 krónur. Norðurljósið er því ódýrasta blað landsins. Nýprentað: DanðastundlU, kvæði eptir Bjarna Jónsson stúd. mag. í Kaupmannahöfn, fæst hjá öllum bóksöl- um. Kostar 25 aura. Sigurður Kristjánsson. Forngripasafnið opið hvern miðvikud. og laugard. kl. 11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. ll’/a—2‘/s Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán mánudag, miðvikudag og laugardag kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar í Reykjavík og Hafnariirði hvem rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánudag í hverjum mánuði kl. 5—6. Nýprentaðlr Barnasálmar eptir Valdlmar Briem fást hjá öll- um bóksölum og kosta í bandi 50 aura. Sigurður Kristjánsson Leiðrjetting. í 33. bl. Nlj. er ekki rjett að Einar Ás- mundsson hefði ekki heiðursmerki, var gjörður dannebrogs- maður á þjóðhátíðinni, og 34. bl. í greininni Brithish Col- umbia stendur: 373 þús. á að vera miljónir. Stafrófskver eptir Eirík Briem fæst hjá öllum bóksöium. Kostar 25 aura. Sigurður Kristjánsson. Ritstjóri: Hjálmar Sigurðarson realstúdent. Prentsmiðja Isafoldar 1893.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.