Óðinn - 01.03.1908, Síða 6
98
ÓÐINN
flestum bókurum við verslanir, og við afgreiðslu
getur hann eflaust boðið flestum út. Hann skrif-
ar mjög góða og fallega rithönd. Auk þess talar
hann og ritar vel bæði dönsku og ensku, enda er
hann ágætum gáfum gæddur.
í vor sem leið fól enska stjórnin honum vara-
konsúlsstörf í Vestmanneyjum.
Vorið 1904 kvongaðist hann Asdísi dóttur
Gísla heitins kaupmanns Stefánssonar í Vestmann-
eyjum, föður síra Jes og þeirra barna, og hefur
þeim þegar orðið 3 barna auðið.
Þorsteinn Jónsson.
Björn Guðnason í Ögri og Stefán biskup
(1517).
Með gomluni brögum.
Hjer hefur protogum.
Mjer eru fornu minnin kær
meir en sumt hið nýrra,
pað, sem tíminn pokaði fjær, —
pað er margt hvað dýrra
en hitt, sem hjá mjer er;
hið mikla geymir minningin,
en mylsna’ og smælkið fer.
Eg hef marga yndisstund
átt í gömlum tímum,
stytt mjer tíð og ljett mjer lund
ljóðum, sögum, rimum
og fást við fyrri menn;
pegar jeg hóf pað, pá var jeg ungr,
pað er mjer hugstætt enn.
Mjög pótt stundum margt í senn
mjer í hugann flögri,
leika varla man jeg menn
mciri’ en Björn í Ógri, —
sá var seggrinn ríkr;
frjett hef jeg ei að frægðarmaðr
fyndist annar slíkr.
Frá eg hann tæpan meðalmann,1)
meiri að vexti fleiri,
en svo var eins og sýndist hann
seggjum flestum meiri
hjá annari allri pjóð, —
bæði’ af honum gustur geðs
og gerðarpokki stóð.
Hvort sem reyndi’ á harðræðin
eða’ hyggjur djúpt að lciða
1) Sbr. Skýringar Páls lögmanns Vidalíns yfir fornyrði Jónsbokar.
Rvík 1854 bls. 41.
eða snöggleg snarræðin
snúinn vanda’ að greiða,
af öðrum æ hann bar,
smeikur ei við kong nje klerk,
kjarkurinn geigiaus var.
Stefán Jónsson stoltarmann
stýrði klerkalýði,
kveð jeg allir kalli hann
kennimannaprýðí,
sóma lýðs og lands,
harður bæði’ og ljúfur í lund,
lærður suður í Franz.
Honum var lagin ekki ein
animarum cura,
vissi’ hann flesta vísdómsgrein,
versiflcatura
kunni’ hann klerka bezt,
par með kirkju- og kristinlög,
kom par upp á mest.
Að málum fylgi’ og metnað bar
mjög, er trúði’ hann sönnum,
stórbokkum hann stríður var,
steigurlætismönnum
gaf hann lítil grið,
en vægur peim, sem liafði hann
í höndum öllum við.
Öndvert lionum ekki Ijett
ýtum rísa pótti,
kirkjunnar vje og vísan rjctt
varði’ hann fast og sótti, —
skopaði par ei skeið;
vinur falslaus var hann guðs, —
veraldarmaður um leið.
Þarf ei kynja' á peirri öld
pó að }frði glíma,
er klerkar og leikir keptu’ um völd
að kvöldi’ hins gamla tíma,
pví táp var eftir enn,
pó fornöldin væri’ að fjara út
og fækka afreksmenn.
I.
»Þá er nú pingið liðið
prætu eftir fanga
við ýtna afarmenn.
Heim svo höfum vjer riðið,
hvorki reka’ eða ganga
vill um Vatnsfjörð enn.
Liggur við að leikra hlægi valdið,
hve lítils heilög kirkja fái orkað,
dæmdri guðs eign liundruð ára haldið
hafa peir og vinum drottins storkað.1)
1) Vatnsfjörður var dæmdur undir biskupsforræði 1278 og enn
aftur 1398 og inargsinnis í tíð Stefáns biskups, en Vatnsíirðingar lijeldu
lionum altaf, þangað til að Ogmundur biskup náði honum 1530, eftir
257 ára deilur.