Óðinn - 01.03.1908, Síða 8

Óðinn - 01.03.1908, Síða 8
100 ÓÐINN Seggjum sækjast leiðar, sjálfa nóttleysuna kemur aldrci kvöld, yfir holt og heiðar hraðir fákar bruna, lítt eru leyst upp tjöld; þótt biskup annars flýtti ekki terðum og færi sjaldan hart á yfirreiðar og sjálfur væri’ ei reifður rómugerðum, riðu nú fáir sveinar honum greiðar. Ein er ýta hyggja, ort sje máls til loka, sorfið sje til stáls; eins og leiðir liggja lýðir ferðum þoka innan Ogursháls.------- Kemur hik á hersing biskups fríða, heldur þykir varlegra að bíða, því drótt grástökkuð hylur völlu víða, verður sumum bilt við fram að ríða.1) »Tcl cg ráð vjcr tjöldum —• teflt ei hærra’ að sinni — hjer fyrir innan á, við tólf menn heim svo höldum, heppnast oss ef kynni á kirkju Krists að ná. Sýnum nú að hviki halir engir, harðna skyldu rekkar að ef þrengir; þótt sje liði þakinn allur Sprengir, þykir oss rjett að finna bóndann, drengir«. Höfð er hringing engin, halir fyrir sitja með brynju og bakkakólf;2 *) úr bænum bóndinn genginn biskups mundi vitja, fylgja’ honum firðar tólf. Kaldar cru kveðjur, þótt i orði kurteisi sje gætt á yfirborði, þóttafullur hvor á annan horfði, hvorugur á annan ráða þorði. »Harður stakkr á herðum heldur finst oss vera yður, bóndi Björn! og hinir í hildargerðum. Hvað skal til þess bera að veiti þjer slíka vörn ? Skulu ei klerkar drottins njóta náða ? Neinn ei skyldi láta þá vopnum hrjáða ellegar leikmanns heiftugri hendi smáða. Vjer hyggjum biskup skuli kirkjum ráða«. — »Við hjer vestur í fjörðum vanir erum að ráða, og spyrja engan að, okkar eigin gjörðum, — 1) Biskup reið í Ögur með 300 manns og liugðist mundu koma þar á óvart, en Björn hafði þá i'yrir 400 mnnnn. 2) bakkakólfur merkir skotoo[>n alment i kveðskap 15. og lli. aldar. oss ei vitum háða nje þurfa leyfi um það. Hver á mcð það, hvernig jeg fólk mitt klæði? Hafi þjer ekkí’ að kenna mjer önnur fræði? Þótt klerkar vilji’ oss kotungunum blæði, kann jeg ei við að piltana hjá mjer næði. Þótt flest sje fangagæti fátæklegt í ranni og boðlegt býsnafátt, sýnið litillæti litlum kotungmanni að eiga hjer eina nátt. Vilið, hcrra, að aldrei mun jeg meina, nje metast um að veita, slíkan beina yður sjálfum með svo marga sveina — en meira ei — sem kirkjulögin greina«. — »Hitl vjer fyrri hugðum að hafa’ úr þessum málum gagn cn gista hjer, reyndar ei vjer ugðum að hjer mundi stálum varið og vígum her, sóknum öllum drepið svo í dróma, dirfst á það, sem kristinlög ei róma. Dómum voruin sýnið þjer lítinn sóma«. — »Sjálfir rjúfið þjer, herra, lögmanns dóma«. Pótt orð sje öll mcð stilli, óðum harðnar ræða, undir cr þykkja þung; ganga menn á milli, málið vilja bræða og kærunum koma’ í pung. Fúsa lögmann fyrstan kveð jeg manna flytja sætt með stuðning ábótanna, — Ogmundar sunnan, en að vestan Narfa1) — og Ölduhryggjarskáldið sama starfa. Anzar biskup blíður: »Bót við Jörund8) skiftir sök, ef sætt skal gjörð, cn engar aðrar stríður cða þu ngar skriftir cllegar álög hörð, — en hlýðni full, se.n hcilög kirkja metur, og halda það, se n eftir þrcnna vetur Austmanna gramr og erkibiskup setur«. — »Öxarárþingmenn — líkaði mjer betur«. Berst til vona beggja, hvort bóndinn muni taka boðutn biskups hjer. Varð þó sami seggja, svo til báðir slaka, að loks að cnding er 1) Narfi ivarsson ábóti á Helgafelli. 2) I>. e. síra Jörundur Steinmóðsson. Björn liafði látið berja hann, þangað til prestur gat ekki hljóðað.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.