Óðinn - 01.02.1909, Qupperneq 4

Óðinn - 01.02.1909, Qupperneq 4
84 ÓÐINN Lundúnaför glímumannanna íslensku Eftir tilmælum yðar, hr. ritstjóri, vil jeg gefa yður í stuttu máli helstu drælt- ina úr för okkar i sumar. Við hófum ferð okkar 28. júní með s/s Ceres. Þeir sem fóru voru þessir: Páll Gutt- ormsson af Seyðisfirði, Pjetur Sigfússon frá Húsavík, Jóh. Jósefsson og Jón Pálsson af Akureyri, frá Reykjavík Guðm. Sigurjónsson, Hallgrimur Beni- diktsson og Sigurjón Pjetursson. Ferðin gekk vel til Leith; þar kom- um við 3. júlí og dvöldum í Edinhorg þrjá daga. Þar glímdum við fvrir mann, er Lumley heitir, sem Iengi var frægastur l)oxari Skota; sama dag glímdum við einnig fyrir unga pilta á fátækrastofnun, eftir tiimælum manns, er liing- að hefur komið og kyntist hjer íslensku glímunni, og þótti mikið í liana varið. Þar var líka viðstaddur sá er umsjón liafði við íþróttasýningar á skosku sýningunni, sem hald- in var í Edinhorg í sumar, og talaðist þá svo til, að við skyldum sýna glímuna þar, er við kæmum lil baka frá Lundúnum; jafnframt fengum um við (5. júlí. j á r n h ra u t a rstöði n n i (í Kings Cross) liitt- um við tvo landa, þádr. Helga Pjeturss. og Þorstein Jónsson bankaritara, er verið höfðu um tíina í Lundúnum. í Edin- borg höfðum við sjeð okkur fyrir verustað í Lundúnum, og var það mjög uíarlega í borginni, í norðurhluta henn- ar, er heitir Stamford Hill, í húsi K. F. U. M. og höfðum við tekið þann stað öðrum fremur sökum þess, hversu ódýrt var þar. En við kom- nmst hrátt að raun um, að við gætum ekki verið þar sök- um vegalengdarinnar þaðan að Stadium, því þar æfðum við á daginn. Eftir töluverða fyrirhöfn gátum við að lok- um fengið liúsrúm rjetl hjá fimleikasvæðinu Stadium, en að vísu varð það okkur mun dýrara. Daginn eftir að við komum til Lundúna, fundum við að máli William Henry, forstöðu- mann leikanna, og ákvað hann þá, að við skyldum sýna glímuna laugardaginn 11. júlí, sem var síðastur virk- ur dagur fyrir leikana. Þann satna dag sýndu ýms fjelög listir sínar, svo sem sund, hjólreiðar, leikfimi og fleira. Kl. 3^/2 síðd. glímdum við og vakti það töluverða eftirtekt; myndir voru teknar af okkur, og á glímuna var minst i ýmsum blöðum, er út komu daginn eftir, og þar látið vel yfir henni. Viðstaddir voru margir úr Olympisku nefndinni, en minnisstæðastur er mjer gamall maður að nafni A. H. Sutherland; liann var eins og á hjól- um karlinn í kringum okkur, ogmunþaðhon- H. Bcnidiktssonr Sig. Pjctursson. G. Sigurjónsson. Jóh. Jósefsson. P. Guttormsson. P. Sigfússon. J. Pálsson. við í Edinhorg vil- yrði fyiir að geta sýnt glímuna í New- eastle, Glasgow og fleiri horgum. 'fil Lundúna kom- Á

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.