Óðinn - 01.04.1910, Blaðsíða 5
Ó Ð I N N
5
Sig. Júl. Jóhannesson.
Kvæðasafnið Kvistir.
Sigurður Júlíus Jóhannesson óx upp við fátækt
og gleðisnauða æsku, er stúdent hjeðan að lieiman,
en nú læknir í Ameríku. Hann íór hjeðan blá-
snauður, allslaus; varð að ráða sig háseti á skipi
frá Englandi til Amer-
íku, til að vinna fyrir
fari sínu. Þá orti
hann þetta á leiðinni:
Furðu strembin iundust
[mjer
fyrrum Hómers kvæði;
cn púsund sinnum pyngri
pessi kaðla-fræði. [er
Meðdæmafáum kjark,
þreki og dugnaði, vann
hann fyrir sjer jafn-
framt sem liann las
læknisfræði í Chicago,
tók þar próf í læknis-
fræði og settist svo að
vestur í landi sem
læknir.
Einhver kann að
spyrja, livað þetta komi
kvæðum lians við.
Já, mjög mikið. í
öllum skáldskap, og
mest þeim ljóðum, er
tilfinningarnar eru rík-
astar í, er skáldið og
skáldskapur þess svo
fast samtvinnað. Ævi-
kjörin setja mót á
mannssálina og manris-
ins störf.
Af tilfinningum, hug-
mynda-auði og visku
hafa öll skáld meira
eða minna — og ljóðskáldin hagmælsku að auk;
— en misjafnt er, á hverju af þessu ber mesl hjá
hverjum einum.
Sigurður er aðallega tilfinninga-skáld. Hún
er sá þáttur, sem ríkastur er í gáfu hans. Svo rík
er tilfinningin hjá honum, að hana er trauðlega
sterkari að finna hjá öðrum íslenskum skáldum.
Hagmælska Sigurðar er mikil og hirðir hann
hana þó ekki eins vel ætíð, eins og hann auðsjá-
anlega gæti. Eg skal til dæmis þess nefna þessa vísu:
Jeg enga framar hygg á höfn,
jeg horfi rjett í bláinn;
mjer eru sjór og jörðin jöfn,
pví jeg er löngu dáinn.
Vísan er góð, eins og hún er, en auðgert hefði
honum verið að fága hana hetur, liefla af lienni
»jambisku« atkvæðin,
t. d. þannig:
Framar enga’ eg hygg á
[höfn,
liorfi rjett i bláinn;
mjer ’ru sjór og jörðin
[jöfn,
jeg er löngu dáinn.
Höf. hefur þroskast
mjög að andlegri inenn-
ing við lífsreynsluna
vestan liafs.
Stundum hregður cnn
fyrir smekkbresti í orða-
vali, t. d. er hann (á 13.
bls.) er að lýsa fátækri
móður, sem sefur með
barn silt í fanginu og
dreymir fagra framtíð-
ar-drauma:
»móðir á hálm-
dýnu sinni | með fimm
ára dóttur í faðmi sjer
blundar og hrýtur, | frið-
sælla daga um ósjeða líf-
daga nýtur«.
Það er ófagurt, og
skemmir fegurðar-á-
hrifin, að láta móður-
ina vera að hrjóta með-
an hana er að dreyma
fagra sæludrauma.
Það, sem helst spill-
ir sumum kvæðum höf.,
er skortur á rökdæmi eða metvísi1) gagnvart sjálf-
um sjer eða ljóðum sínum. Þetta veldur þvi, að
höf. verður stundum of langorður, og stundum fær
*) Jeg get ekki fengið af mjer aö bera mjer i munn annan cins
nýgerving eins og »gagnrýni« (kri(ik); lieldur vil jegnefna kritik »rök-
meti« eöa »rökdæmi«; að kritisjera: að »rökmeta« eða »rökdæma«;
kritískur: »rökdæmur« eða »metvís« eða »dómskygn«. J. Ó/.