Óðinn - 01.02.1918, Side 2

Óðinn - 01.02.1918, Side 2
82 ÓÐINN sekkur í syrjumökkva sól á föstu jóla Sál í drunga dvala dísir engar lýsa. Anda leggur undir errin kólgu snerra. ísja inni bæsir allan lýð að kalla: mús í bæli mosa, mann i köldu ranni. Mýsla vissi hin vesla vá fyrir dyrum lágum: ending illra vinda, ágang liörku og snjáa; forða flytja gerði, fræ í litla bæinn sumars allan saman, símlaus, vinnutíma. Blygðast mætli í bugðu, bljúgur verða að hrúgu sá, er tíma sóar, sólskinsdegi og njólu — gagnvart mús, er gegnir greind og lengi reyndri ábending, sem ýjar eðlishvöt á götu. * * lífhötuður kífinn: Svalbarðs reginsjóli — sveipur norðan úr Greipum. Hinu megin hvína hungur-gjöflar tungur valdhafa, sem vildu veldin hylja eldí. Olti íslands vætta austrænu kom á hausti, Sólarey að sýla svarði á nafla1) jarðar. Beygluð mjög þó mögli mundu lítil undur sólveiga frá sælu sál — dregin á tálar. Illægir mig, er hóar liríðum burtu síðar blær í kápu blári, bati ferða hvatur. — Þrá í þrautabeygju þangað til má gánga, hita sjer og hlíta húmi í sínu rúmi. Giidnmndur Friðjónsson. SL Stáli storkujelja steypir andi gneypur yfir lind og lendi, laut og reistan bauta.. Gnýjar úli hin gráa gríma, jeljastímin; stendur af stroku vendi stuggur hverjum glugga. Skelfur íbúð álfa, ymur giljarimi. Hvolfir auga elfur andvart brimi á granda. Gjögur greinir skaga, gári segir báru: Hella mögnuð mjallar morðfús kemur norðan. Læsir lóni og ósi H*ver hefur skapað þig? »IIvcr hefur skapað þig, skinnið mitt?« ein skólans ljettasta spurning var, og fá vóru til svo fráleit börn, að fyndu þau ei hið gilda svar. Hver hefur skapað þig, skinnið mitt? Nú skorast á ykkur vitringar og lærdómsgarpar, að leysa úr. Þið leilið, — en finnið ekkert svar. Jakob Thorarenscn. 1) Skrælingjar kalia lieim§kantið naila jarðar,

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.