Óðinn - 01.11.1919, Blaðsíða 7

Óðinn - 01.11.1919, Blaðsíða 7
ÓÐINN 63 sonurinn var aö kvongast. Gömlu hjónin drógu sig út í horniö og æskan tók viö. Nú er sú æska undir lok liðin og önnur setst aö völdum. — — — Allir horfnir, sem eitt sinn voru á mínu reki. — — Ný andlit og nýir tímar. Jódís: Pað gengur svona. Fólkið kemur og fer. Ófeigur: Og sumir verða fyrir peirri refsingu, að allir samferðamennirnir ganga pá af sjer. Manga: Varstu aleinn yfir fjallið? Ófeigur: Jeg á ekki samleið með neinum. Manga: Áttu heima parna fyrir norðan fjöllin ? Ófeigur: Jeg á hvergi heima. (Eins og gamalii Þjkkju skjóti upp í huganum). Jeg er ekki skráður í manntali prest- anna. Manga (óvitaieg); Áttu hvergi heima? Ófeigur: Talaði jeg óljóst?--------Sá, sem spyr margs, verður að hlusta og skilja.--------Jeg á hvergi heima. Manga (sneypt; nagar nögl sina og þegir). Ófeigur (strýkur yfir hár hennar). Pjer er óhætt að spyrja. Manga: (vandræðaieg): — Hvar var pabbi pinn og mamma? Ófeigur: Um faðerni mitt hefi jeg aldrei spurt. — Móðir mín dó pegár jeg var á fyrsta dægri. — Pá hefur ætlunarverki hennar í pessum heimi verið lokið. — Og jeg var látinn til bóndans á Hrakhólum. Jódís: Ósköp held jeg manninum hljóti að leiðast masið í pjer, góða mín! — Lofaðu honum að sitja í friði. Ámundi: Petta er svo sem vaninn hennar, held jeg, að kjafta af sjer alt lag, ef einhver kemur. Ófeigur: Bannið ekki æskunni að ávarpa afgamlan fausk. Ámundi: Henni væri nær að tæja svolítinn lagð fyrir konuna mína. Manga (horfir á Óleig, harnslega vandra;ðaleg; langar lil að liaida samtalinu áfram, en kemur sjer ekki að þvi að byrjaj. Ófeigur (sjer hvað henni líður; klappar á öxl hennar af mikilli aiúð); Jeg pykist sjá hvað pú hugsar. Jeg les óskir barn- anna í augum peirra. (Tekur höndina til sin, þegir um hrið og íiorfir niður í góifið). Mjer leið ekki æfinlega vel á barnsár- unum. Pað segir fátt af liðan peirra, sem lifa á miskunn anpara. — En loksins kom sú stund, að jeg yrði sjálf- bjarga maður. Jeg fór út og suður og vann hvíldarlaust, vetur og sumar. Jeg lagði hart að mjer, pví að liugur- inn var mikill. Tuttugu og fimm ára gamall eignaðist jeg jarðarskika — afdalakot, par sem mjer var sagt, að jeg hefði fæðst og mamma dáið. Næstu árin kom jeg mjer upp fjárstofni og pritugur reisti jeg bú. — En pað stóð ekki lengi. — Átta mánuðum síðar hófst ferðalagið. Manga: Hvers vegna hættirðu að búa? Ofeigur (sinnír ckki spurningunni); Síðan liefi jeg stöðugt verið á ferðinni. (Situr hreyfingarlaus og liortir i gaupnir sjcr). — Síðan hefur ópreyjan verið förunautur minn. — — Ámuildi (eftir litla bið; stendur upp og talar Iiljóðlega við Jódisi); Við skulum koma, Jódís. Jeg ætla að sitja hjá pjer á meðan pú hreytir kúna. Jódis (ýtir rokknum frá sjer); Já, pað er I'jett. Og SVO get- um við pá borðað í fyrra lagi. (Stendur upp). Pú skemtir gestinum á meðan, Manga litla. Manga: Já. Ámundi (við óteig); Pú hlýðir lestri hjá mjer í kvöld, vona jeg, áður en pú gcngur til hvíldar í fjárhúsunum? Ofeignr: Nei, pakka pjer fyrir. Jeg leita mjer ekki svölunar á vegum prestanna. — — Peirra guð er að verða landlaus konungur. (Jódis fer út. Aniundi signir sig og fer á eftir henni). Manga (hikandi, eftir íitla bið); Hefirðu altaf verið á ferðinni? Ofeigur (eins og áður); I hálfa öld, barnið mitt. — t liálfa öld hefi jeg gengið beiningamanns-veginn. Petta er orðinn langur tími. — — Og stundum fanst mjer grýtt og pungt við fótinn. (Pegir öriitið). Mannskepnan vonar og biður, en gætir ekki verðleika sinna.------------- Manga (varfærin); Hefirðu aldrei verið giftur — eins og — eins og hann Ámundi? Ofeigur: Jeg er giftur. Manga (undrandi); Hvcrs vegna hefirðu pá ekki konuna pina með pjer? Ófeigur: Jeg veit ekki hvar hún er. Manga (horfir á hann). Ófeigur: — Pú hlýtur að finna hana, sagði vonin — ef til vill í dag, ef til vill á morgun.-----En dagarnir hafa liðið, einn af öðrutn, ár og tugir ára. . . — Jeg hlýddi rödd vonanna og revndi að dylja mig pess, sem legið hefur i grun mínum alla tíð.--------- Manga (horfir á hann, eins og áður). Ófeigur: Pað bar við á fyrri árum, að vonin kulnaði og jeg sá ekki annað fram undan en myrkur og nótt. — Pá langaði mig til að fá að sofna draumlausum, eilífum svefni. — — En jeg held að pað eigi ekki fyrir okkur að liggja, barnið mitt. — Manga (hikandi) Hvers vegna fór liún frá pjer? Öfeigur: Jeg veit pað ekki. — Hún hvarf mjer í skammdeginu, eins og Ijós sem slokknar. . . Manga (forvitin); Segðu mjer meira. Ofeigur (litur við henni, en siðan niður í gólfiðj; Jeg legg ekki í vana minn að seðja forvitni annara. Manga (strýkur yfir úiið hár hans); Gerðu pað samt. — Jeg skal ekki segja neinum frá pví. Ofeigur (litur upp og tekur hönd hennar milli sinna); Pakka pjer fvrir! Petta hefur engin litil stúlka gert í mörg ár (Strýkur höndina). Jeg vona að pessi litla hönd verði lán- söm. Manga (djartari); Segðu mjer ofurlítið meira. Ófeigur (þegir um hríð); Við vorum tvö ein í heimili. Jeg vildi enga óviðkomandi manneskju hafa. Mjer fanst sem bæjarhúsin rúmuðu ekki annað en ást mína og hamingju. (Pegir ofurlitð. Röddin verð.ur kaldari). Sóknarprest- urinn okkar var ungur og ókvæntur spilagosi. Laglegur maður, með einhvern menningar-bjarma utan á sjer. — Hann vandi komur sínar til okkar. — Stöku sinnutn fyrst í stað — síðan dag eftir dag.----------í síðasta sinn á aðfangadag jóla. (Pagnar og horfir niður i gólfið). — — Jeg stóð yfir kindunum mínum uppi í fjalli. í Jjósaskiftunum veik jeg peim heim i brekkurnar.-------------Pá reið hann úr hlaðinu. Manga: Pegar pú komst? Öfeigur: — Okkur hjónunum varð sundurorða. Og við skildum ósátt.---------Jeg fór út og hýsti kindurnar mínar.-------Pegar jeg kom heim aftur var hún horfin. --------Jólanóttin leið og liún kom ekki aftur,------------ Hún kom aldrei aftur.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.