Reykjavík - 08.06.1900, Qupperneq 4
32
Skemti- og fræðiblaði ð „H A U K“ geta menn pantað hjá
prentara Friðfinni Guðjónssyni, Reykjawik.
NÝ VERZLUN
Á AKRANESI.
•*•*•#•*•*•*•*•*•*•«
# VERZLUNIN I
•»•#•#•#•*•#•#•*
I s
•*•#•#•#•#•#•#•#
#•#•#•*•»•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#•#$
Verzlunin er nú tekin tii starfa í húsum hr. G. P. Ottesens
undir forstöðu hr. ívars Helgasonar og er þar alls konar vara seld
lægsta verði gegn borgun í pciiinguin og íslenzkum vörum vel verkuðum.
Með „Reykjavík" var sent þangað:
Salt. Kaffi. Export. Kandís. Meiis. Púðursykur. Rúgmjöl. Hrís-
grjón. Bankabygg. Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveiti.
Sápa. Margarine. Lakpappi. Lemonade Og' margt fleira
Hvergi betra að verzla á Akrauesi.
Hæsta verð gefið í peningum fyrir vel verkaðan Fisk og Sundmaga.
A8GEIK SIGUJ^jQSSCXN.
Með „Laura“ komu
FÍN OG FALLEG FATAEFNl
í SUMARYFIRFRAKKA, FATNAÐI, og RUXUR.
cTt&inR. tJlnóerson.
i
i
i
i
i
i
i
i
i
BENEDIKT STEFÁNSSON,
sRósmiéur.
Hér með leyfi ég mór að tilkynna heiðruðum almenningi,
að óg fer nú með „Laura" til Stykkishólms og þaðan til Patreks-
fjarðar og Arnarfjarðar. Og hefi ég á þeirri ferð minni tii sölu
ALLS KONAR SKÓTAU,
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
svo sem alls konar Kvennskó frá 2.65—8.00; Karlmannsskó frá
3.00 — 9.00, og Barnaskótau frá 1.75--4.00 parið.
Ég þori að ábyrgjast, að þetta skótau er mjög vel vandað
og er óhætt að fullyrða, að betri kaup á skótaui fást ekki í
Reykjavík.
Enn fremur hofi ég Stígvélaáburð, Stígvélareimar og ýmis-
legt tilheyrandi skótaui.
Þess skal getið, að ég dvel í Stykkishólmi 10.—13. þ. mán.,
á Patreksfirði 15.— 25., á Arnarfirði (Bíldudal) frá 26. Júní til 11.
Júii.
Pó ég só fjærverandi verður vinnustofa mín, í Vesturgötu
(Aberdeen), opin sem að undanförnu, og bið óg hina heiðruðu
viðskiftavini mína að snúa sér til hr. Porsteins Sigurðssonar skó-
smiðs, sem veitir vinnustofu minni forstöðu.
í^e^javík, 7. ]úní Í900.
c2dneóiRí Síofánsson.
%
X
X
>
X
X
X
>
>
>
X
>
X
ringers Saumavélar
Vasahnífar, margar sortir
Urfestar og
Brossier.
Magnús Benjaminsson,
úrsmiður.
\
l
\
|
j
\
*
\
i
c. k
orRoísson
úrsmiður
hefir til sölu
margs konar úr og klukkur,
gull- og silfurskraut handa kvenir-
fólki, borðknífa, gaffia og vasa-
hnífa, handsápu, ilmvötn og
spegla, úr og þrykkimyndir handa
börnum, rafbjöllur með öllu til-
heyrandi, telefóna og ýmiskonar
rafáhöld, svo sem gigtarvélar og
útbúningur til smærri og stærri
raflýsingar.
Smíða og gjöri við alls konar
rafvélar, úr og klukkur teknar til
viðgerðar; alt fyrir lægsta verð.
Vönduð vinna.
i
I
I
I
I
I
l
»
\
\
I
Gegn mánaðarafboi'gun fást til-
búin kavlmannsföt eftir samkomu-
lagi hjá
.í). 'Rndcract]:
í##*#####**####*#####w
Kristján þorgrímsson *
selur eldavélar og ofna frá
beztu verksmiðju í Dan-
mörku fyrir innkaupsverð, að
viðbættri fragt. Eeir, sem vilja
panta þessar vörur, þurfa ekki
að borga þær fyrirfram; að eins
lítinn hluta til tryggingar því,
að þær vcrði keyptar, þegar þær
koma. *
l***#*#*#############r
I Þíngholtsstætí 23 geta þeir,
sem óska, fengið tilsögn í liandavinnu
yrir börn, frá 14. Maí.
Þórdís Þorleifsdóttir.
Daníel Símonarson
söðlasmiður i Þingholtsstr. 9
hefir tii soiu Söðla °g Hnakka raeð
goðu verði.
Einnig 2 vcl vandaða Járnvirkja-
h n a k k a með svínaskinnssetu, með
niðursettu verði.
Enginn borgar betur
Sundmaga
en
ÁSGEIR SIGURÐSSON
Reykjavík.
Verzlun Friðriks Jónssonar
selur:
aíís Ronar SRóíau.
Útg. og áb.m. Þorv. Þorvarðsson.
Aldar-prentsmiðjan. — Rvík.
Pappírinn frá Jóni Olafssyni.