Reykjavík - 31.08.1900, Síða 3

Reykjavík - 31.08.1900, Síða 3
157 * Dagur ljómar, dimman þver, dýrðar-hljóm að eyrurn ber. :,: Gjallarhornsins hvellu tónar hingað alla berast ieið, afturhalds- þótt ýmsir -þjónar efli þeim á móti „seið“. Sannleiksiöddin hrein og liá :,: hlýtur sigri loks að ná. :,: Öldin gamla er að kveðja — engin hefir runnið siík. Öldin mannvits, stáls og steðja, stríðs og friðar, — trúarrík, trúarveik og trúarsnauð, :,: tók oft steina fyrir brauð. :,: Hvert er stefnan —, hvar er miðið? Hlustum , skiljum lifsins óð! Nýju aldar sjónarsviðið sýni andans heitu glóð,— glóð, sem brenni’ upp böl og stríð. :,: Blessuð renni’ upp frelsis-tíð ! :,: Guðm. „$iúdenfadagarnir“. ------ (Niður.) Helmkoma og skilnaður. Sólarroði signdi Hreppafjöllin, Sandamenn er riðu heim á leið; húmið gægðist hæglátt yfir völlinn hlupu léttan fákar þar á skeið, :,: Garði var þeim gisting búin á, í gamla Blesa mat’rinn soðinn lá.:,: Þar varð ekki þægilegt að sofa, þó fanst engum nóttin verða löng; út’ í holti einhver Jeyndist vofa undarlega hásum rómi söng. :,: Enginn velja ætti sór þar ból, Óþerrishola hýr í næsta hól. :,: Regn var úti, er risu menn á fætur, riðu suð’r að Hólmi og drukku vín; þangað -höfðu höfuðstaðar dætur hópast þeim á móti’ að ganini sín, :,: alt í þyrping einni saman reið til Austurvallar þegar á daginn leið.:,: Heyrðist söngur hljóma umallagötu hrollur þó að væri’ í ungum lýð, húðarrigning helt sem væri’ úr fötu hafði á þá dunið langa tíð; :,: þeir reyndu að syngja óð um ísa-storð, en ekki skildi nokkur rnaður orð. :,: Hóðan aftur heim þeir eru farnir, harma allar meyjar það í Vík. En ef kæmu að ári stúdentarnir, ánægja þá mætti ei hugsast slík. :,: Já, bara’ að þeir komi’ hingað öll þau ár ísland meðan að girðir sjár. Plausor. * * * * * * * * * * * * * * Rríplrnrn koma f15- lCI^JYVJIll j hverjum máuuði.— Stuttar greinir og sögur, kristilegs og siðferðilegs efnis, ýms fróðleikur, góður og gagnlegur fyrir alia. — Verðið er að eins 1 kr. 50 au. um árið. Utg. D. Gstlund, Itejkjavík. * * * * * * * * * * * * * * í Veltusundi nr, 3. fást: Saumavólar, Vasa-úr, Stundaklukkur, Barómetrar, Kíkirar, Sextantar. Owangreindir munir einnig teknir til aðgerðar. Æ. cBenjamínsson. Allskonar kramvara, mjög ódýr í verzlun Jiriðriks ^onsaonar, Yallarstr. 4. „ÆÖKAN", barnablað með myndum (og með skrautprentuðu Jólablaði); ætti að vera til á hverju barnaheimili. Kostar að eins 1 kr. hér í Reykja- vík og 1 kr. 20 au. úti um land. í kaupbæti til heimila barnanna er „Reykjavík" og gæti það blað eitt vel verið 1 kr. og 20 au. virði, eftir verði sumra blaða. í Veltusundi nr, 3 er selt: t, « ■5 c 9 e 3 x 8 | (A -O X <0 •o L Vasahnífar Brjóstnálar Úrfestar Hitamælarar Ljósastjakar Blómsturvasar Steróskópar Úrbakkar Brossíur 3 o- 3 0- X » 1 ÍS. 5' o »< (Q( 5' <tt tt "5 cJJt. cSenjamínsson. Afmæliskort Giftingaikort ■ Hátí ðakor t fást alt af fallegust og ódýrust í hngholtsstræti 4. heir sem ofsent hafa fengið af 3. tbl. „Reykjavíkur“ geri svo vel að endursenda það hið bráðasta._________________ J,G00D-TEMPLAR“, I.—III. árg., fæst fyrir hálfvirði innheftur; einstakir árgangar inn- heftir á 80 aura. í nýlenduvöruverzlun Sunn. Cinarssonar 4 Kii'kjustræti 4 fæst meðal annars ýmiskonar Syk- ur, Syltetau, Brjóstsykur, Krydd, Ostiu-, Tóbak. Ennfremur Kaffi, Export, Chocolade, Cacao- og Limo- nade-púlver, Te, Rúsínur, Sveskjur, Fíkjur, Hveiti, 3/4 grjón, Haframél, Tvíbökur, Margarine, Svínafciti, Matar- eða Steikarfeiti, Stearinkerti, Niðursoðið Kjöt, Leverposteik, Sar- dínur, Hummer, Lax, Anchiovis, Kirseberjasaft sæt og súr, Allitau, Fuglabúr, m. m. m. Skilvindusmjör fyrir lágt verð. Pappir OGr ÖNNUR RITFONG fást mjög ódýr hjá Þorv, Þorvarðssyni Þingholtsstr. 4 ^#*##################^ | Kristján Þorgrímsson # 2 ^ J selur sldawélar og ofna frá * # beztu verksmiðju í Dan- # # mörku fyrir innkaupsverð, að # viðbættri fragt. þeir, sem vilja 2 panta þessar vörur, þurfa ekki J að borga þær fyrirfram; að eins 5 lítinn hluta til tryggingar því, # að þær verði koyptar, þegar þser * f * # koma. ^**#*###*#*#*#*#*####^ Almanak Þjóðwinafélagsins frá 1877—1900 , er til sölu innh. í a*nt.t ha.nd. ITt.rr. Ef þig vantar eitthvað, þá færðu það með því að auglýsa í „Reykja- vík. “ Skemti- og fræðiblaðið HAUKUR fæst hjá Arinbirni Sweinbjarnarsyni (slenzk umboðsverzlun, selur allskonar íslenzkar vörur á marköðum erlendis og kaupir inn allskonar útlendar vörur og sendir um allt ísland. Glöggir reikningar, lítil ómaksláun. Einungis fyrir kaupmenn. Jakob (juiiiilögsson, Kjöbenhavn, K.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.