Reykjavík


Reykjavík - 15.02.1901, Qupperneq 1

Reykjavík - 15.02.1901, Qupperneq 1
II. árgangur. Næsta blaft á'Föstudaginn 1. Marts. 4. tölublað. REYKJAVIK ATJQT.'VSIISJGA- OGr 3'KETTAB3^A.S. Útgefandi og ábyrgðarmaður: borvarður Þorvarðsson. Föstudaginn 15. Febr. 1901. i “*■ **"#**. ALT FÆST í THOMSENS BOÐ. (B/na og eléavdlar KRISTJÁN ÞORGlMSSON. ■ *«:****####**# **##**#** ##■ | cJJliRíar Siraéir | jaf altilbúnum karlmannsfatnaði| * sem saumaður er á vinnustofu * minni. er nú til, og selst með * afarlágu verði. Margar tylftir * af Jakkaldæðnaði, „IJlsters", * Yfirfrökkum; einnig sérstakt: * Jakka, Vesti og- Buxur. * Alt bjá | | H ANDERSEN t 16 AÐALSTRÆTI 16. £ * # ■##*#####################« !«■ -------—-----—-a í skóverzlun JSúðviRssonar eru alt af nægar birgðir al útlendum og innlendum SKÓFATNAÐI. -H Cyvinéur Jlrnason 4 LAUFÁSVEG 4 hofir ávalt altilbúnar Líkkistur, og alls konar húsgögn, hvort heldur eru póleruð eða máluð, Myndaramma af mörgum sorturn, o. fl. JSosié zffirfylgjanéi: NÚ með „Skáiholt.i“ komu til SIGF. EYMUNDSSONAR nægar birgðir af ýmsum nýjum efn- um til ljósmyndagjörðar. Einnig ijós- myndavól, sem tekur hesta á harða- spretti, skip á hraðri siglingu o.s.frv. ■#####################*##a * * Tilbúnir Líkkranzar $ # 40 50 tegundlir # # fallegastir í bænum, frá 40 au. $ # til 10 kr., einnig alls konar blóm * * og Lukkuóskakort Í* ' fást á Skóiavörðustíg II. ####*####*#####*#######*■ jDjurfi ícflí. Ensk lögreglusaga eftir Dick Donovan. (Frh.). Jæja, þegar hann var um tvítugt kom hann hingað til að dvelja hór í sumarfríinu í foreldrahúsum. Hann hafði lagt hart á sig við að les undir próf og var nú dálítið þreytt- ur. Um þessar mundir var hann, það óg megi sega, einhver hinn snotrasti ungur maður, sem ég hefi nokkru sinni séð, og því var hverri stúlku vorkunn þó að hún feldi ástarhug til hans. Eitthvað hálfum mánuði eftir að hann kom heim í þetta sinn, varð heldur en ekki uppnám hér í litla þorpinu okkar við það, að greifa- dóttirin, Elísa, hvarf alt í einu. Faðir hennar hafði ferðast til bæjar hér í grendinni og var fáeina daga að heiman; en er hann kom heim skaut honum heldur en ekki skelk í bringu, er hann frétti, að dóttir hans hefði horfið úr húsinu nóttina áður og væri ekki komin heim aftur. Greifanum fólst svo mikið um þessa fregn, að nævri lá, að liann misti ráð og rænu. Elísa var augasteinninn hans, og þó aldrei hefði hann gert sór þær vo-nir, sem hann vitanlega gerði sér, um gifting hennar, þá unni liann henni hugástum. Iiins og nærri má g’eta, varð alt í uppnámi hér um þessar slóðir. Greifinn var mjög vinsæll maður og allir sýndu honum hlut- tekning í raunum hans. Það var ger nákvæm leit um alla grendina, en það kom, þvi miðnr, alt fyrir ekld. Ef nokkur maður vissi um hvarf henn- ar, þá þagði sá hinn sami rækilega“. í Rvík og nágrenni 50 a., ef bl. er sent m. pósti þá I kr. FOR GEMYTLIGE MENNESKER. Humoristiske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artikler til Moro i Selskaber. M c del-P h ot og ra ph ier fra 35 0re. Pikante Boger. Skriv efter Prisliste! og ind- læg 16 ore i islandske Frlmærker. J. A. Larsen. Lille Kongensgade 39. Kebenhavn. | Frá Ameríku ■ útvegar S. B. Jónsson, Dunkárbakka í ■ ? Dalasýslu, vajidaðar prjónavélar ákr. B0.00, 2 P einnig garðplóga ásamt herfi á kr. 30.00 ■ og stærri plóga með lilutfallslega lágu ■ F verði. Ennfremur skilvindur og öll &- 5 P liölcl, er tilheyra smérgerð á hoimilum xg Á og á verkstæðum. Hver einstök pönt- ■ P un tekur langan tíma. Sendið því J P pantanir yðar sem fyrst. „Og hvar var Delaporte ungi meðan á öllu þessu stóð?“ „Hann var hér í þorpinu og virtist vera mjög sorgbitinn. Hann hjálp- aði til að leita að henni, og ekki fór hann héðan úr þorpinu fyrri en mán- uði eftir að greifadóttirin hvavf“. „En greifinn?" „Og drottinn minn! Hann var alveg frá sér af harmi og fór að verða geggjaður á geðinu. Ég gerði allt, sem ég gat, til að hugga hann og hughreysta; en því var miður, þetta mótlæti hafði lagst of þungt á hann, og rnánuði eftir hvarf dóttur sinnar réð hann sjálfum sér bana með því að taka inn eitur“. Hinn góði prestaöldungur hafði kom- ist mjög við meðan hann sagði mór söguþessa; tárin streymdu af augum hans og hann laut niður og tautaði fyrir munni sér: „Guð veri sál hans náðugur". Ég þagði um hríð meðan hann var að jafna sig nokkuð, og spurði hann svo: „Herra prestur, lá enginn grunur á Delaporte unga um hvarf greifa- dótturinnar ?“ „Jú, í fyrstu var það .flestra álit og menn höfðu hann alment grunað- ann; en það, hversu hann kom fram eftir hvarfið og hve nærri hann sýnd- ist taka sér það, eyddi öllum grun gegn honum, svo að menn fóru öliu fremur að vorkenna honum. „Yit.a menn nokkuð, hvað um Elísu varð?“ „Nei. Nú eru mörg ár síðan. Leiði greifans er fyrir löngu vallgró- ið og fjölmargir af þeim þorpsbúum, sem þá voru uppi, eru nú lagðir lágt í mold í kirkjugarðinum; þar á meðal foreldrar Delaportes". (Frh.).

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.