Reykjavík - 01.03.1901, Qupperneq 3
3
ir annað komist upp undir land, en
útdrátturinn dróg hann jafnharðan út
aftur, þar til mönnum tókst að ná í
hann með þvi að vaðbera sig og vaða
út í brimið rnóti honum. Einn ís-
lendingur var með skipinu, Kristinn
Jónsson af Seltjarnarnesi.
Maftur hvarf ll.Febr., Þórður frá
Víðinesi á Kjalarnesi. Haldið, að hann
liaíi farist í Leirvogum. Hann er
ófundinn enn.
Sjónlcikar á Eyrarbakka. í vet-
ui' hafa verið leikin nokkur smá-leik-
rit a Ey.bakka. Sá, sem gengst fyrir
þessu, er veizl.maður Gisli Jónsson.
Er látið vel yfir leikjum þessum og
þykir mörgum vænt um að hafa eitt-
hvað til að stytta vetrarkvöldin með,
sem munu sjálfsagt oft leiðinleg.
Bezt leika, að sögn, hr. Gísli Jóns-
son og Halldóra Guðmundsdóttir.
Leikirnir fara fram í G.-T.-húsinu, og
fellur ágóðinn til þess., Og er það
meiraverten ef til vill margur hygg-
ur, að gera slíkt fyrir alls ekkeit; það
kostar bæði mikinn tíma og fyrirhöfn.
Prestbakka í Hrútaf. befir iandsh.
veitt 21. Febr. séra Kidki (iíslasvni á
Staðarstað, samkv, kosningu safnaða.
íruniuveðrið í /íte^javíl?.
Paðgránaði heldurgamanið umdaginn,
erglampji sló af elding hér uiu bæinn,
fólkið saman flyktist alveg hissa
og furðuverk var það, að menn skyldu
ekki, sérstaklega kvennþjóðin,
vitið alveg missa.
Kjarkinn mistu’og sumir ungra sveina,
um siðferðið ég ætla’ ei neit't að greina;
konum hjá að kúra’ er þó ei bannað
þegar koma þrumur og eldingar og
fólkið liloyimr laflirætt saman
hvað innan um annað.
Heyrðist víða hai'k og mikil iæti,
en hvassast var þó uppi’ í í*ingholts-
stræti;
heila nótt þar bvergi mátti sofna,
því allir lióldu þegar þrumurnar voru
sem mestar, að
húsin mundu klofna.
Saman viitust sveinn og snót að beði, —
en svo veit enginn hvað á eftir skeði. --
Pað var eius og allir væru’.í dái
þcgar eldingaganguriun var sem mestur
og fólkið með sjölum og brekánum
byrgði alla skjái.
Spratt upp eldur, spiltust húSakynni,
og sprauturnar, þær voru læstar inni,
en „brandliðið" var alt á tjá ogtundri,
svo ekki var til að tala um aðgetauáð
því saman í
sliku „Fróðárundri".
Kona ein sem raular rímna bögur
og rogast út um land og bæ með sögur,
köldu vatni’úr skjólu’ á eldinn skvettii-,
en hann skyrpti því frá sér aftur sjóð-
heitu á konuna og varð svo
hálfu verri’ á ettir.
Loks er úti allur þessi voði,
af eldingunni sést ei lengur roði,
hverfa fljótt af Víkur-drósum „vímur“
og viss er ég um, að þá fer hún aftur,
gamla konan, sem varð fyrir mesta
skakkafallinu, að
kveða sínar rímur.
En hvernigverðnr saganuppi’i sveitum
ef sannleikahum ofurlítið breytum? —
Hver sem vill má hei'iann í því brjóta,
en ég segi fyrir mig, að ég geri það
ekki, og mín vegna má þvi hver fara
með liana' sem honum likar
til næstu aldamóta.
Plausor.
Ö[r höfuðstabnuni.
Sátfanefndarmaður kosinn 20. f.
mán.: séra Eiríkur Briem.
Föstuprédikanir hófust Miðvikud.
20. Febr. Séra Jón Helgason prédikaði
fyrstur. A Miðvikud. var prédikaði dóm-
kirkjupresturinn.
Líísábyrgð fyrir sjómenn er verið að
koma á fót fyrir forgöngu Tr. Gunnars-
sonar. Búið að semja lög fyrir sjóðinn.
Er þar gert ráð fyrir, að þilskipaeigendur
standi í ábyrgð fyrir 10,000 kr. uppliæð og
leggi auk þess nolckuð fyrir hvern mann,
sem er vátrygður á skipum þeirra. — Fiú
þyrftu sjómennirnir að koma sér upp sjúkra-
sjóði, svo eigi yrði eins tilfinnanlegt, þó
maður sýktist um aðal-bjargræðistíman.
þetta gera verkamenn erlendis alment,
enda styðja vinnuveitendur þá oft drjúg-
um í þessu efni. Leggja t. d. fram hálft
gjaldið á móts við verkamanninn. Eins er
það líka mjög títt, að vinnuveitendur
tryggja alla sína verkamenn fyrir slysum,
svo verkmaðurinu fær viss daglaun, ef
haun fatlast frá vinnu, og svo. einhverja
vissa upphæð (t. d. 1000 kr.), ef hann ferst
af slysum, sem fellur til konu og barnaeða
annara erfingja.
I. 0» G> T. Starfsmenn G.-T.-stúkn-
anna í Rvík, !/2—t/5
VERÐANDI nr. 9. Æ.-T. Þorkell Þor-
láksson, V.-T. Anna Magnúsdóttir, Ritai-i
Guðm. Pétursson.
EININGIN nr. 14. Æ.-T. Borgþór Jó-
sefsson, V.-T. Guðrún Sigurðardóttir, Rit-
ari Jónatan Þorsteinsson.
IILÍN nr. 33. Æ.-T. Þuríður Sigurðar-
dóttir, V.-T. Margrét Olafsdóttir, Ritari
Gísli Svcinsson.
BIFRÖST nr. 43. Æ.-T. Jón Ófeigsson,
V.-T. Iuger östlund, Ritari Himlrik Er-
lindsson.
DRÖFN nr. 55. Æ.-T. Jón Rósinkranz,
V.-T. Elin Magnúsdóttir, Ritari Sigur-
mundur Sigurðsson.
Giföingar. 12. Jan.: Kristófer Magnús-
son Sólheimum og ungfrú Margrét Jóns-
dóttir, sama stað. 19.: Guðbjörn Björns-
son í Görðunum og Valg. Sigr. Magnús-
dóttir, Baukastr. 26.: Ingvar Þorsteins-
son á yesturg. og ungfrú Þorbjörg Sig-
urðardóttir. 2. Febrúar : Leifur Theodor
Þorleifsson .bókhaldari og ungfrú Jónína
Magnúsdóttir frá Miðseli,
Trúlofuð eru Hannes Tborarensen
verzlunarmaður og fröken Lovise Bartels.
,ímyndunarwei!ki3i‘ var leikin í leik-
húsi Breiðfjörðs á Suimudaginn var. Verð-
ur leikiri aftur á Laugardaginn kemur.
Afla-fréttir.
Útvegur Jes Zimsen, Þorst. og Björns:
23. Febr. kom inn „Svift“ (skipstj. Hjalti
Jónsson); hafði aflað 3900; var úti 9 daga.
Kom aftur inn í fyrradag með 1400 eftir
tvo daga.
Útvegur Th. Thorsteinson:
25. Eebr. kom inn „Margrét“, skipstj. F.
Finsson; hafði aflað 1200 á 4 dögum. Misti
út mann: Kolbein Kolbeinsson, ættaður
sunnan úr Hraunum.
Dánarlisti. 2. Jau.: sonur Sig. Magn-
ússonar (á 1. ári). 3.: Steingrímur Jolm-
sen söngkennari (54). 7.: Einar Eiríksson,
kvæntur tómthúsnmður í Grettisgötu (74).
9.: Sveinbjörg Guðrún Sveinbjörnsdóttir,
ungbarn i Eskihlíð (3). 24.: Oddný Jóns-
dóttir, stúlka úr Laudmannahreppi (28].
25.: Rafn Sigut-ðsson skósmíðameist. [48].
11. Febr.: Þorkelín Ósk Pétursdóttir, Stóra-
Seli (1).
Söngkciinara Steingr. Jolinsen
var mjög salmað aí öllum, sem liann
þektu. Hann var mesta ljúfmenni og
hinn skemtilegasti í allri umgengni
og mun hver og einn, er honum kynt-
ist, hafa borið hlýjan hug til hans.
Eins og kunnugt er, átti hann mikinn
þátt í auka þokking þjóðaiinnar á
sönglistinni, þar sem hann var í mörg
ár kennari við lærða skólann og hafði
þar að auki mikla hæfileika og góðan
smekk fyrir því sem fagurt er í því
efni. Jarðarför hans fór fram með
hinni mestu viðhöfn.
Raí‘n Sigurðsson skósmíðameist-
ari var mörgum góðkunnur. Ólst
hann upp hér i Rvíkurbæ og lagði
fyrir sig skósmíðis-iðn, fór síðar til
útlanda og fullkomnaði sig í iðn sinni.
Hann var alkunnur dugnaðar- og starfs-
maður, sem rak iðn sína með mikl-
um áhuga; hann var og mjög nýtur
félagi iðnaðarmannafélagsins og studdi
það og stéttarbræður sína í ýmsil.
IVIaður lézt hér í bænum í raorgun :
Kristmundur Guðmundsson frá Útskála-
hamri í Kjós. Kom hingað til bæjárins á
Miðvikudagiim, enveiktist á leiðinni hingað.
Aldar-prentsmiðja
prentar nlls konnr bivkur, tímarit, blöð, graf-
kvæði, reikdinga. bréfliausa o. fl. o. fl. Sér-
staklega skal mintkþað, að Aldar-prentsmiðja
er hin eina prvntsmiðja hér á landi, er getur
leyst ji f hendi fastaletrun (stereotypi)
og n 6 t n a p r e n t u n .
Vandað verk. Virg borgun.
S
1
I
8
Prumuvcérió
verður leikib á Sunnudag 3. þ. m.
Stór bókaskápur og skrifpult er til
sölu hjá M. Finsen.