Reykjavík - 22.03.1901, Qupperneq 4
'4
SC Munið eftir -Tpg
að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn,
Edik og Gerpúlver, sæta. og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott og
ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er
Gosdrykkjaverksmlðjan „Geysir™ Rvík.
LEIKFEL. RVlKUR.
Næsta Sunnudag (24.):
iSulléósirnar.
Næst verður leikið Laugardag 30., en
ekki Sunnud. 31.
FÖT fyrir mánaðarafborgun fást
hJá REINH. ANDERSON.
Gegn mánaðarafborgun fást til-
búin karlmannsföt eftir samkomulagi
hJ« H. ANDERSEN.
SAUÐSKINN fást í
verzluninni i Kirkjustr. 4.
cTCesía einlita,
4—7 vetra, kaupir undirritaðúr frá
25.—28. Apríl.
ÁRNI EINARSSON,
Kirkjustreeti 4.
L. G. LUÐVIGSSON, Ingólfsstr. 3.
STÓRT ÚRVAL AF SKÓFATNAÐI TIL PÁSKANNA.
Kvennsumarskór af mörgum teg. afar-ódýrir
verð 3.00, 4.00, 4.50, 5.00, 0.50, 7.50, 8.00
Kvennskór fjaðra, reimaðir, hneptir, o.'s.frv. veið 4.50, 5.00, 0.00, 0.75, 7.50
Brúnelsskór á 3.50 4.50
Barnaskór og stígvél af ötal teg., verð 0.75, 1,00, 1.50, 1.85, 2.00, 2.80
Unglingaskór af mörgum tegundum, verð 2.00—6.00
Karlmannaskór, reimaðir og fjaðra, verð 5.50— 7.50
Karlmannastígvél, veið 0.00, 10.00
TOL' RL8TASKÓII, verð 3.25, 4.00, 4.50, 5.25
Komið, skoðið og kaupið. Mörg þúsund pör að velja um.
Fundur annað kvöld (Laugard.) kl. 8).
Ýms áríðandi mál og því mikils vert,
að aliir meðlimir mæti præcis.
^fjórniq.
VERZLUN STURLU JONSSONAR
4 VALLARSTRÆTI 4.
á allri álnavöru
og margskonar
annari vöru hefír verið fram lengt til komu ,Laura‘ 25. Apríl.
£
Trúar-samtalsfimdur
vcrður haldinn í G.-T.-húsinu sunnudaginn
þ. 24. þ. m., kl. 61/2- Efni: Biflían og
endalausar kvalir í helvíti. Allir vel-
komnir til að hlýða á og taka þátt í um-
ræðunum.,D. 0allund.
HJ Á 'Taflfélaginu í Reykja-
vík fæst til kaups: Mjög
lítill skákbœklingur, skák-
ritið: i uppnámi, af því koma út á
ári 4 hepti; enn fremur skákborð og
skákmenn ýmiskonar. Menn snúi sér
til Péturs Zóphóntassonar, ritara
félagsins._________________
í VERZLLN
cS. cJC. díjarnason
kom nú með „Laura“ og „Ceres“:
Högl, Kistuskrár, Koffortaskrár, Kist-
ilsskrár, Bollabakkar, Göngustafirnir
ódýru sem allir lofa, Capallakk, Kin-
rok, Straulakk, Margarine 2 tegundir,
Kartöflur, Appelsínur, Súkkat, Rúsín-
ur 3 teg., Mjólkurostur, Mysuostur,
Exportkaffi, Kandís, Hvítasykurhöggv.
Strausykur, Sagógrjón, Kartöflumjöl,
Grænsápa, Stearinkerti.
Alt selt mjög ódýrt eftir gæðum.
Nokkur herbergi ánamt eldhúsi til
leigu. Ódýrt. Útg. víear á.
X
X
<
3 AUSTURSTRÆTI3 '•i
Stórt úrval af FATAEFNUM i
ALFATNAÐI, YFIRFRAKKA OG BUXUR.
Tilbúin föt af öllum stæröum sauiuuð á
vinnvistofu niinni.
Alt selst ót-rúlega ódýrt
móti peningum út 1 hönd.
I cTZeinfí. Jlnóerson.
%MMH#MMMH*HM‘Hmn*NB*lia*&g?'#BHN*MN#NH*NNI#M
Ui
K
BREMEN-
VINDLAR
hjA Qusp. JCertervig.
eru lang-beztu vindlarnir í bænum, fást
f
íslenzkt skáktímarit, kemur út í 4 heftum á ári og kostar árgangurinn 1 kr.
Fyrsta hefti er nýkomið út, og er það nauðsynleg bók fyrir afla teflendur,
Kaupendur gefl sig sem fyrst fram við
cFátur S/ópRóníasson,
skrifara Taflféiagsins í Reykjawik.
Þórdís Þorleifsdóttir
kennir börnum handavinnu, frá 14. maí.
Þingholtsstræti 23.
KLÆÐASKAPUI?E-££É
Tn Ipjo'n há mal 1
1 li herbergi, helst fyrir ein-
frá 14. maí eitt eða tvö
herbergi, helst fyrir ci:
lilcypa, í Þingholtsstræti 23, niðri.
Aldar-prentsmiðjan. — Reykjavík.
Fappirinn frá Jóni Ólafnsyni.