Reykjavík - 29.03.1901, Blaðsíða 1
II. áragngur.
r Næsta^hlaft Föstudagiini 12. April.
8. tölublað.
■Jk.TTO-I.'-SrSTJSrakA.- Ot»
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
Þorvarður Þorvarðsson.
Föstudaginn 29. Marts 1901.
Afgreiðsla bl. er.hjá útg., Þingholtsstr. 4.
Verði f Rvík og nágrenni 50 a., ef bl. er sent m. pósti þá I kr.
FOR GEMYTLIGE MENNESKER.
Humoristiske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artikler til Moro
i Selskaber. Mcdel-Photographier fra 35 0re.
Pikante Beger. Skriv efter Prisliste I og ind-
læg 16 ore i islandske Frimærker.
j. A. Larsen.
Lille Kongensgade 39. Kobenhavn.
ALT FÆST I THOMSENS BÚÐ.
(Bfna og elóavélar
selur KRISTJÁN PORGRIMSSON.
i-— ------- ----------—i
í skóverzlun
JEúÓvŒssonar
eru alt af nægar birgðir af lit-
lendum og innlendum
SKÓFATN AÐI.
Þ - ------------:-------1
IWWWWwWwwwwWWWWWWWNWl (V ■* wwífíí
j Útlendar bækur fást keyptar |
| og pantaðar í bókaverzlun |
\Sigf €ym un ésson a r%
' F*ar fást líka alt af öll nauð 9
synleg ritföng.
LEIKFÉL. RVÍKUR.
Á niorgun (Laugardag 30.)
í síðasta sinni á leikárinu:
Sulléósirnar.
Næsta Siinnudag verftur ekki
leikift.__________________
HJ Á Taflfélaginu í Reykja-
vík fæst til kaups: Mjöy
Utill skákbœklinyur, skák-
ritið: i uppnámi, af þvi koma út á
ári 4 hepti; enn fremur skákborð og
skákmenn ýmiskonar. Menn snúi sér
til Péturs Zópfióníassona r, ritara
félagsins.
J ÁGÆTT KAFFI, J
| daglega brent og malað, )
fl fnpof f ^
| THOMSENS BÚÐ. |
g*#**###*******##### *##**■
| %ÆiRíar Birgéir |
af altilbúnum karlmannsfatnaði*
sem saumaður er á vinnustofu {
minni. er nú til, og selst með #
afarlágu verði. Margar tylftir
af Jakkaklæðnaði, „Ulsters
Yfirfrökkum ; einnig sérstakt:
Jakka, Yesti og Buxur.
Alt hjá J
H. ANDERSEN |
16 AÐALSTRÆTI 16. }
*##*«**#########*#******£
GRATULATIONSKORT
nýkomin í Þingholtsstr. 4. Au'ðvitað
hin fallegustu, margbieyttustu, mest
„móðins“ og ódýmstu kort í bænum.
l*orw. Þorvarðsson.
föt fyrii' mánaðarafborgun fást
hj“ REINH. ANDERSON.
Gtegu mánaftarafborgun fást til-
búin karlmannsföt eftir samkomulagi
hJ* H. ANDERSEN.
í búð Sigfúsar Eymundssonar fæst
PANELPAPPI,
sá sami og áður hefir verið þar að fá.
MYNDARAMMAR.
Af þeim fékk ég nú með „Laura"
STÓ RT ÚR VAL.
Bezta spegil-gler og gott gler
yfir myndír.
cHmasonr^
Laufásveg 4.
cTColga Sónséóttir
5 Skólavörðustíg 5
selur snift af allskonar barnafatn-
aði, eftir uýjustu tízku.
I inrlirrltllÁ to^ur að sér saum á alls-
uiiuimiuu konar fatnað. Keunir stúlk.
ura saum og að taka mál. Alt gegn vægri
borgun. Uuftríftur Guuiiarsdóttir
Vesturgutu 12 (Merltissteini).
1piQ-ii frá 14. maí eitt eða tvö
** herbergi, helst fyrir ein-
liloypa, í Þiugholtsstraeti 23, ídðri.
rórdís rorleifsdóttir
kennir börnum handavinnu, frá 14. maí.
Þingholtsstrœti 23.
.Djorfi fefli.
Ensk lögreglusaga eftir Dick Donovan.
Framb. •___
Öllu þessu þótti mér merkilegt að
taka eftir, þvi að ég var sannfærður
um það, að það mundi ekki tilgangs-
laust af majórnum að reyna að ving-
ast við Rendall; þar mundi eitthvað
undir búa. Það varð nú brátt altal-
að á skipina, að Muriel og majórnum
litist vel hvoru á annað; en þó þótt-
ist ég vita, að það væri ekki fyrir
hennar einnar sakir, að majórinn
lagði sig svo mjög fram um að ving-
ast við Rendall. Ég þóttist vita, að
hér byggi meira undir, og gaf nú
nánar gætur að honum. Árangurinn
af því varð, að óg varð áskynja um,
að Rendall var að semja arfleiðslu-
skrá fyrir Winter unga, og þá fór ég
að skilja, hvar fiskur lá undir steini.
Okkur gekk ferðin vei og komum
til Bombay í ákveðna tíð. Þar rak
majórinn þjón sinn frá §ér fyrir þá
sök, að hann hafði orðið ölvaður
nokkrum sinnum um borð. Ég verð
að geta þess hór, að um borð á skip-
inu hafði ég kornið fram sem maður
hniginn á efra aldur og nokkuð grá-
hærður bæði á hár og skegg; ég
hafði verið heldur fáskiftinn og ómann-
blendinn og setið löngum við lestur.
En alt um það gaf ég náinn gaum að
öllu, sem fram fór. Gráa skeggið og
háikolluna, sem ég bar, hafði nafn-
kendur frakkneskur hársnyrLir búið til
fyrir mig og var það svo vel gert og
féll svo vel, að enginn maður varð
annars var, en að þetta væri mitt
eðlilega hár og skegg. Allir munu
skilja orsökina til þess, að ég vildi
ekki láta þekkja mig. Það var síður
en ekki létt viðfangsefni að eiga við
mann eins og majórinn, sem einsk-
is svífðist, ef svo bar við að horfa.
Ég varð að beita hinni mestu for-
sjálni þangað til atvikum viki svo
við, að ég sæi mór sigurinn vísan.
Hins vegar var Winter ungi, að vísu
ekki ógreindur maður, en barnalega
einfaldur og ótortrygginn; hann trúði
svo einfaldlega á majórinn, að auð-