Reykjavík


Reykjavík - 29.03.1901, Blaðsíða 3

Reykjavík - 29.03.1901, Blaðsíða 3
3 Helga kaupmanns, kl. 7 árd. Um kvöldið hélt hornaflokkurinn og allir þeir, sem hafa verið með í lúðrunum fyr og síðar og hór eru í bænum, Helga kaupm. samsæti í „ Vina minni". „Laura“ fór til útlanda á Laugard. var. Með henni fór landshöfðingi, Jón Bjarnason verzlunarm. og nokkuð margir til Arueríku. „Yesta" kom í morgun frá út- löndum í kring um land. Með henni kom mesti fjöldi farþega víðsvegar af landinu. Fiístuprédikanir. Siðastl. Miðv.d. prédikaði séra Friðrik Friðriksson. „Palmen“, fiskiskúta, kom í gær- morgun. Helmingur skipshafnarinnar veikur af skarlatssótt, að sögn. cZil pásRanna er hægt að fá sér flest, sem menn þurfa, hjá C. ZIMSEN: cS 'C3 'UP t— '03 C/3 >o 03 E _rei æ E ■K 03 _Q Q C/3 03 -O- C3 t_ C3 C s_ =3 Q_ 'C3 oo Hveiti, 3_ teg. Rúsínur Gerpúlver Eggjapúlver Vanillesykur Vanillestangir Púðursykur Kardemommur Citronolía Súpujurtir Carry Saft, sæt og súr Ávextir niðursoðnir Mjólk niðursoðin Sardínur Husblas, hvítt og rautt Sveskjur Kúrennur Sagogrjón Kartöflumjöl Sagomjöl Hrísmjöl Strausykur Núðlur Macaroni Hveitistívelsi Möndlur sætar og bitrar Syltetöj, margar teg. Chocolade Confect. 03 O- S33 3 S33 CP3 03 CD crq Q 3 Q_ Ost ágætan, Hangikjöt, Smjör, Kartöflur, Lauk Ágætar kekur- og alls konar Kex, mikið úr að velja. Rvíkur", sem er eitt hið vandasam- asta — nefnilega leikstjóra-starflð —, og sem félagið ekki fær í hendur öðr- um en þeim, sem það ber gott traust tii. P. Þ. leland cr í 6lóma. ísland er í blóma eins og fyr á tíð, það á sór til sóma sveitabúin fríð, lærða menn og listasöfn, en kaupför sigla kring um land og koma’ á hverja höfn. Kaupmenn bændum bjóða beztu vörur þá, löngum lítinn gróða látast sjálfir fá, ánægðir með innkaupsverð ; en undir því ei ætla má enn séu’ tilboð gerð. Thomsen fær ei talið trafafjöldann nú, þar fær. vörur valið vatnskerling sem frú, eftir þvi sem er hún rík, sjálfsagt ei frá sögutíð sást hér verzlun slík. Ásgeir býður bændum beztu kjör sór hjá, veit hann sér í vændum vörur Glasgow frá, enginn síðan siðabót, höndlun betri hér við land heflr sett á fót. En bezta verð í bænum bjóða Sturlungar, söfn af sirzum vænum sjást í hyllum þar, aldrei síðan aldamöt buðu kaupmenn betri kjör blómgri Víkur-snót. Ef vór árla’ á morgni eigrum hér um kring, sjáum hóp hjá homi horfa’ á auglýsing: „Beztu vörur, bezta veið ! Ostur, smjör og ullarföt alt af beztu gerð.“ Plaasor. Ó[r höfuðefaðnum. 25 ára afmæli lúðurþeytaraflokks- i'na var á Laugard., 23. þ. m. Var Helga kaupm. Helgasyni, sem hefir veitt flokknum forstöðu alla þessa tið, haldið veglegt samsæti í „Iðnó“. Voru þar ræðuhöld og söngur og skemtan hin bezta. Kvæði hafði Guðm. Magn- ússon prentari orkt fyrir þetta tæki- færi. -— Sunnud. næstan eítir hljóm- aði hornaflokkuriun fyrir utan hús MUNIÐl Transparent-pappír og transpar ent-léreft hefl ég til sölu. Ómissandí íyrir þá, sem gera við gamlar bæk- ur, og ágætt til teikninga. — Kal- quer-pappír, sem litar frá sór á aðra hlið, einnig sama, sem litar á báðar hliðar. — Lang-ódýrast hjá mér. — Blái pöstpappirinn strykaði er nú mjög tíðkaður; selst óðurn; fallegur, ódýr, góður. c3on (Blqfsson. LEDGER -pennar, fínir, mjúkir, 18 au. tylftin. JQN ÓLAFSSON. PÁLS-KVÆÐI, I—II, heft, bund- in í tvö bindi, bundin í eitt bindi. ______JÓN ÖLAFSSON. BÆKUR. Yiir 1000 bindi af bókum, selur Jónas Jönsson á Laugavegi. þar á meðal: Ný félagsrit 1.—30. ár gott oint. 30,00 Tímarit Bókm.félags 1.—18. ár 18,00 1—20. ág. ib. 50,00 Audvari 1.—20. ár — — — 16,00 Flateyjarbúk, I—111, ág. ib. 16,00 íslendinga sögur ýmsar o. m. m. fleira Tímarit flest öll, og auk þess ýms út- lend tímarit og rómanar. I Alt mjög ódýrt. „Leikfélag Reykjaviku>-“. Á annan i páskum (á kongsins af- mælisdag) verður leikið í síðasta sinni á vetrinum: Þrumuveðrið. Þar með lokið leikum félagsins á þessu leikári. i Ódýrasta ij? t saumastofan í Reykjavík 14 Bankastreeti 14 M hefir mikið af tilbúnum fötum I « af ýmsum stærðum, sem seljast 2- || afarlágu verði gegn pening- ? p um fyrir Páskana. % <Suém. Sigurósson. Alklseðnaðir 20 kr. &Qninga~atvinna. Nokkra sjómenn óskar undirritaður að fá sem kaupamenn. Kaupið borg- að að mestu í peningum. Mig er aðliitta í Vesturgötu 17 þar til ,Vesta‘ fer. Munið að hafa tal af mér fyrir þann tima. p. t. Rvík, 29. Marts 1901. JÓHANN JÓHANNESSON, skósmiður frá Sauðárkróki.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.