Reykjavík


Reykjavík - 29.03.1901, Blaðsíða 4

Reykjavík - 29.03.1901, Blaðsíða 4
4 Munið eftir að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir** Rvlk. VERZLUN c?. c£ cBryóes. Nýjar vörur með „Ceres“ og „Laura“: K1 æ ð i margar teg. Tvisttau Flonel — — Kjólatau — — Sirz — — Pique — Fóðurtau — — Húsgagnafóður — BRODERSILKI af ýmsum litum. Léreft bl. og óbl. Lasting Borðdúkar og Handkiæðadreglar Rúmteppi margar teg. Boiðdúkar misl. Do. hvítir Axlabönd. HÁLSLÍN og SLAUFUR af 011- um tegundum. NÆRFAXNAÐ kvenna og karla af öllum teg. S JOL, vetrar og sumar, marg. teg. Do. Cachemere. Do. Herða- Nýlenduvörur alls konar. Nauðsynja- og Munaðarvörur alls konar, og margt fleira. Apricots Ananas Pe r u r Appelsínur Laukur V erzLSturlu J ónssonar Vallarstr. 4. Vxxxxxxxxxxx VERZLUN Jc7. c?. c? diryó es.\ VINDLAR««REYKTÓBAK frá Kjær & Sommerfeldt. pCKXXXXXXXXJ, INS og að undanförnu kaupi k ég alls konar ganila muni, úr Silfri og kopar; einnig alls konar muni út skorna úr tré og beini og sömuleiðis. Crlitábreiður. Eins og áður tek ég allskonarmUni til sölu fyrir menn. Ólafur Sveinsson. HÚS TIL SÖLU. Nýtt og vel vandað hús á góð- um stað i bænum er til sölu. Mjög góðir skilmálar. — Útgef. visar á seljanda. J (Blqfur Sveinsson gullsmiður. ó AUSTURSTRÆTI 5. Nú með „Laura" fékk ég Silfur- og (jullstáss — mjög fjölbreytt. Einnig margs konar hluti til borð- búnaðar úr Silfri og Pletti og m. fl. Altaf koma nægar birgðir með hverri póstskipsferð. Sömuleiðis hefi ég hinar ágætu Singers saumavélar. Spyrjið um verð á þeim og öðru áður en þið kaupið annars staðar. tSfbýfiomnar vörur til \ W YERZ LUNAR: Mikið af álnavöru, svo sem: Léreft bl. og óbl. — Sirz. — Stumpa- sirz — Flonellettes — Tvisttau — Java — Angola, hv. og gult — Stramai —Ullarsjöl— Sumarsjöl (Cachemir) — Herðasjöl — Hálsklútar — Gólvaxdúkur — Borðvoxdúkur — Svart klæði — Cheviot. Ódýr fataefni i erfiðisföt og drengjaföt. KORIIIAL NÆRFATNAÐUR. Mikið af ulls konar llöfuðfötum — Hattar — Kaskeiti — Enskar húfur — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Drengjahattar og húfur ___________ o. s. frv. Mikið af ýmsum smærri járnvörum. Steinolíumaskinur, 3 teg., þar á meðal enn ný tegund „Graetz" — Steinolíuofnar, ný teg. Chocolade, margar teg., þar á meðal hið alþekta „Consum" frá Galle & Jessen. Alls konar nauðsynjavörur og margt fleira. m- 3 AUSTURSTRÆTI 3"*B ; Stórt úrval af FATAEFNUM í í t ALFATNAÐI, YFIRFRAKKA OG BUXUR. CC < Tilbúin föt af öllum stærðum saumuð á “ vinnustofu minni. jMT* Alt selst ótrúlega ódýrt * “ móti peningum út i hönd. cfteinfí. Jlnóerson. REGNHLÍF hefir fundist. Útg. visar á. Aldar-prentsmiðjan. — Keykjavik. Pappírinn fr4 J6ni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.