Reykjavík


Reykjavík - 01.05.1901, Page 1

Reykjavík - 01.05.1901, Page 1
II. árgangur. UflJT Næsta blaft eftir lielgina. 12. tölublað. A TTnT.^-WTKrOA- oo TB KTTABI.AD. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Þorvarður Þorvarðsson. Miðvikudaginn 1. Maí 1901. ALT FÆST 1 THOitlSENS BOÐ. * j í >j (jegn inánaðarafborgun fást tíl- i&jTlG/ QCj ClÖÚVGlCir i búin karlmannsföt eftir samkomulagi »i»r KRISTJÁN f’ORGRÍMSSON,! hi4 H. ANDERSEN. FOR GEMYTLIGE MENNESKER, Humorlstlske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artíkler til Mor* I Selskaber. Mcdel-Photographier fra 35 0r». Plkante Beger. Skriv efter Prisliste! og Ind- læg 16 ere I Islandske Frimærker. J. A. Larsen. Lille Kongensgade 39. Kebenhavn. í búð Sigfúsar Eymundssonar fæst PANELPAPPI, sá sami og áður hefir verið þar að fá. FOT fyrir mánaðarafborgun fást i'i4 REINH. ANDERSON. <TCöfuéföt alls Ronar og CCálstau úflöndunþ. Ei’Tir Jón Ot.afson. er nýkomið í verzlun JÓNS Þórðarsonar. Erfiðismenn og sjómenn, iðnaðarmenn og^verzlunarmenn geta fengið alfatnaði fyrir 10—85 kr. Yfir IOO kleeðnaðir úr að velja. Hvergi á íslandi fást betri fatnaðarkaup. Reiðjakkar ) 3 kr. Sórst. buxur á 3,50—10,00. Með „Ceres“ 6. Maí er von á ’fjtfjt ’ Fimtíu Drengjaklseðnuðum, — sem verða seldir með lágu vei'ði (handa 3—20 ára gömlum piltum). Reykjavík, 30. Apríl 1901. ______________ JÓN Þórðarson. SKÓT AU fyrir unglinga og börn fæst í verzlun JÓNS WRÐARSONAR. I Og 3,llS konar Gmail. Áhöld., fæst hvergi eins ódýrt og í verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR. *N*Ý*Ú*T*K*0*M*I*Ð* Henning Jenssen: Bernska og æska Jesú, kostar 1 krónu heft. Aðalútsölu hefir Sigfús Eymundsson. Fæst hjá útsölumönnum Bóksalafélagsins út um alt land. d’crminqarsRor T u VJamd Gimonarson eru lang-beztir og ódýrastir í söðlasmiður skóverzlun 9 Þingholtsstræti 9 L. G. LÚÐVÍGSSONAR selur Söðla og Hnakkft. Einnig 3 INGÓLFSSTRÆTI 3. Aktýgi, Gjarðir og alls konar ~ ---------Ó 1 a r. GOTT HVEITI fæst í 1- —■ é Þingholtsstræti 4« BfF" Komdu í hngholtsstrætí 4 og gerðu góð kaup. ^Daníal Símonarson söðlasmiður 9 Mngholtsstræti 9 selur Söðla og Hnakkft. Einnig Aktýgi, Gjarðir og alls konar Ó 1 a r. Sínland. Ýmislegt vill verða, til greina með stórveldunum þar eystra. í Tín-tsjinn horfði nýlega til vand- ræða milli Breta og Rúsa. Mr. Kinder, forstjóri Pekin-járnbrautarinnar (sem brezkt fólag á), fór nýlega að leggja auka-spor eða hliðspor við brautina, en þá kom hershöfðingi Rúsa og bann- aði verkmönnum að halda áfram; kvað landið eign Rúsa samkvæmt ný- gerðum samningi. Fólagið hafði íeng- ið landið fyrir mörgum árum hjá Sínverja-stjórn. Spurðist Mr. Kinder fyrir hjá hérforingja Breta, en sá sagði honum að halda fram verkinu og vopna menn sína, ef á þyrfti að halda. Rúsar fylktu þá liði fram með land- spyldunni, og Bretar einnig; stóð svo um hríð hvorttveggi herliðið vígbúið og vörðu hvorir öðrum rærauna. Svona stóð i nokkra daga, en loks fengust þó hvorirtveggi til að leggja niður vopnin. Brezka fólagið virðist halda landgeiranum sem stendur; en stjórnirnar í Lundúnum og Péturs- borg geta svo þrefað um málið í tómi. fess hefir áður verið getið, að Rúsar reyndu að þröngva Sínverjum til að gera sérstaka samninga við sig, og afsala sór Mandsjúri. Stórveldin mótmæltu oil slíkri aðferð og skoruðu á Sína-stjórn að skrifa ekki undir slíkan samning. En engin stjórn hét þeim liðveizlu gegn Rúsum, ef í hart slægi. Japanar einir létu hana vita, að ef hún afsalaði Rúsum land, mundi Japan heimta af Sínverjum land líka sér til handa. Gamli Li-Hung-Tsjang réð stjórn sinni fastlega til að skrifa undir samninginn. Engu að síður mannaði stjórnin sig upp og ]>ver- neitaði samningnum. Gamli-Li-Hung Tsjang sendi skeyti til drottningar og

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.