Reykjavík


Reykjavík - 01.05.1901, Síða 1

Reykjavík - 01.05.1901, Síða 1
II. árgangur. UflJT Næsta blaft eftir lielgina. 12. tölublað. A TTnT.^-WTKrOA- oo TB KTTABI.AD. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Þorvarður Þorvarðsson. Miðvikudaginn 1. Maí 1901. ALT FÆST 1 THOitlSENS BOÐ. * j í >j (jegn inánaðarafborgun fást tíl- i&jTlG/ QCj ClÖÚVGlCir i búin karlmannsföt eftir samkomulagi »i»r KRISTJÁN f’ORGRÍMSSON,! hi4 H. ANDERSEN. FOR GEMYTLIGE MENNESKER, Humorlstlske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artíkler til Mor* I Selskaber. Mcdel-Photographier fra 35 0r». Plkante Beger. Skriv efter Prisliste! og Ind- læg 16 ere I Islandske Frimærker. J. A. Larsen. Lille Kongensgade 39. Kebenhavn. í búð Sigfúsar Eymundssonar fæst PANELPAPPI, sá sami og áður hefir verið þar að fá. FOT fyrir mánaðarafborgun fást i'i4 REINH. ANDERSON. <TCöfuéföt alls Ronar og CCálstau úflöndunþ. Ei’Tir Jón Ot.afson. er nýkomið í verzlun JÓNS Þórðarsonar. Erfiðismenn og sjómenn, iðnaðarmenn og^verzlunarmenn geta fengið alfatnaði fyrir 10—85 kr. Yfir IOO kleeðnaðir úr að velja. Hvergi á íslandi fást betri fatnaðarkaup. Reiðjakkar ) 3 kr. Sórst. buxur á 3,50—10,00. Með „Ceres“ 6. Maí er von á ’fjtfjt ’ Fimtíu Drengjaklseðnuðum, — sem verða seldir með lágu vei'ði (handa 3—20 ára gömlum piltum). Reykjavík, 30. Apríl 1901. ______________ JÓN Þórðarson. SKÓT AU fyrir unglinga og börn fæst í verzlun JÓNS WRÐARSONAR. I Og 3,llS konar Gmail. Áhöld., fæst hvergi eins ódýrt og í verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR. *N*Ý*Ú*T*K*0*M*I*Ð* Henning Jenssen: Bernska og æska Jesú, kostar 1 krónu heft. Aðalútsölu hefir Sigfús Eymundsson. Fæst hjá útsölumönnum Bóksalafélagsins út um alt land. d’crminqarsRor T u VJamd Gimonarson eru lang-beztir og ódýrastir í söðlasmiður skóverzlun 9 Þingholtsstræti 9 L. G. LÚÐVÍGSSONAR selur Söðla og Hnakkft. Einnig 3 INGÓLFSSTRÆTI 3. Aktýgi, Gjarðir og alls konar ~ ---------Ó 1 a r. GOTT HVEITI fæst í 1- —■ é Þingholtsstræti 4« BfF" Komdu í hngholtsstrætí 4 og gerðu góð kaup. ^Daníal Símonarson söðlasmiður 9 Mngholtsstræti 9 selur Söðla og Hnakkft. Einnig Aktýgi, Gjarðir og alls konar Ó 1 a r. Sínland. Ýmislegt vill verða, til greina með stórveldunum þar eystra. í Tín-tsjinn horfði nýlega til vand- ræða milli Breta og Rúsa. Mr. Kinder, forstjóri Pekin-járnbrautarinnar (sem brezkt fólag á), fór nýlega að leggja auka-spor eða hliðspor við brautina, en þá kom hershöfðingi Rúsa og bann- aði verkmönnum að halda áfram; kvað landið eign Rúsa samkvæmt ný- gerðum samningi. Fólagið hafði íeng- ið landið fyrir mörgum árum hjá Sínverja-stjórn. Spurðist Mr. Kinder fyrir hjá hérforingja Breta, en sá sagði honum að halda fram verkinu og vopna menn sína, ef á þyrfti að halda. Rúsar fylktu þá liði fram með land- spyldunni, og Bretar einnig; stóð svo um hríð hvorttveggi herliðið vígbúið og vörðu hvorir öðrum rærauna. Svona stóð i nokkra daga, en loks fengust þó hvorirtveggi til að leggja niður vopnin. Brezka fólagið virðist halda landgeiranum sem stendur; en stjórnirnar í Lundúnum og Péturs- borg geta svo þrefað um málið í tómi. fess hefir áður verið getið, að Rúsar reyndu að þröngva Sínverjum til að gera sérstaka samninga við sig, og afsala sór Mandsjúri. Stórveldin mótmæltu oil slíkri aðferð og skoruðu á Sína-stjórn að skrifa ekki undir slíkan samning. En engin stjórn hét þeim liðveizlu gegn Rúsum, ef í hart slægi. Japanar einir létu hana vita, að ef hún afsalaði Rúsum land, mundi Japan heimta af Sínverjum land líka sér til handa. Gamli Li-Hung-Tsjang réð stjórn sinni fastlega til að skrifa undir samninginn. Engu að síður mannaði stjórnin sig upp og ]>ver- neitaði samningnum. Gamli-Li-Hung Tsjang sendi skeyti til drottningar og

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar: 12. tölublað (01.05.1901)
https://timarit.is/issue/173754

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

12. tölublað (01.05.1901)

Gongd: