Reykjavík


Reykjavík - 24.08.1901, Síða 1

Reykjavík - 24.08.1901, Síða 1
II. árgangur. 26. tölublað. ▲xrai.TBixrajk- o» thjctt.a bt.í Útgefandi og íibyrgðarmaður : Þorvarður Þorvarðsson. Laugardaginn 24. Ágúst 1901. MP" ALT FÆST í TH0MSENS BÚÐ. (Bfna og selur KRISTJÁN lláaválar f’ORGRlMSSON. F0T fyrir m án a ðarafb orgun fást hJá REINH. ANDERS0N. *######*####*##*####*##*#####****#**###**###***##*** 10 au. %3íréfs&fni ^ Nýjar vörurl ^ ^ Nýtt verð! ^ VERZLUN <3óns vfCelgasonar 12 LMJGAVEG 12 selur ýmsar nauðsynjavörur til heim- ilisþarfa, þar á meðal: Smjðr (skilv.) — Saft (súra og sæta) Sitronolíu — Hveiti, fl. teg. — Ger- púlver — Kardim. — stautað. Pipar Borðsalt — Canel — Ostur fl. teg. The, gott og ódýrt, fl. teg. Enn fremur: Fatatail, mjög sterkt Drengjafataefni •— svuntutau — Kjóla- tau — Sirts — Tvinna og margt fl. Alt ódýrt eftir gæðurn. — Kaup- endur afgreiddir samstundis. skóverzlunmni 4 cflusturstrœti 4? I eru alt af miklar biigðir af út- P lendum og innlendum 9 SKÓFATNAÐI. Alt afar ódýrt. ^igurðssorp Sj $>. ©unnoraaop. ^ Blámanna-blóð. Saga eftir W. I). HOWELLS. 1. kapítuli. Pað var eitthvað nær miðjum Júlí- mánuði, að Olney kom heim aftur til Boston; en þegar hann loksins var kominn heim aftur í fæðingarborg sína, þá varð hann svo fjárskalega einmana, eins og manni er hætt við að verða um hásumarið í Boston, miklu frem- ur en í nokkium öðrum bæ. Auð- vitað var nóg lif í borginni: sífeld iðja, starf og strit — þetta flaug alt * 'oftinu, eins og það gerir ávalt í Ameriku. En þær unaðsemdir og skemtanir, sem hann á yngri árum (10 arkir góður skrifpappir, 10 umslög, þerriblað) penni) fást í ÞlNGHOLTSSTR. 4. korv. korvarSaeon. hafði átt sinn þátt í, þær virtust nú liggja í dái eða þær voru þá að minsta kosti sér til viðhressingar flutt- ar eitthvað burtu úr bænum í sumar- Jeyfinu, einhversstaðar ofan á sjávar- bakka. Hann rakst ekki á neinn, sem hann þekti, og hér í fæðingar- borg sinni lifði hann því eins og út- lendur ferðamaður, alveg eins og hann hafði gert meðan hann var í Norður- álfunni. Auðvitað hafði hann verið nokkuð lengi burtu, en það var þó merkilegt, hvað alt það, sem honum áður hafði verið svo gagnkunnugt og hversdagslegt, var nú orðið undarlegt og torkennilegt. Það voru nú tíu dagar síðan hann lét í haf frá Liverpool, en honum fanst næstum eins og skipið mundi hafa í ógáti siglt með sig í hring, svo hann hefði tekið land í Liverpool aftur. Því að þótt honum þætti það sárt, þá minti Boston hann á margan hátt á Liverpool, þessa hversdagsiegustu borg í öllu Englandi. Og þó hafði verið við Liverpool eitthvað stórskor- ið, sem Boston hafði alls ekki. Ilann fann mest til, að bæirnir væru líkir, þegar hann var í mjóu og leiðinlegu götunum í gamla bænum ; og þar átti hann einmitt heima. Og fólkið, sem hann hitti, minti hann iíka á fólkið í Liverpool. Þai- hafði hann stór- furðað á, hve alt fátæka fólkið var eitthvað amerískt að sjá; hér i Boston furðaði hann ekki minna á, hvað fá- tæka fólkið var enskulegt í útliti. Þetta var undarlegt, og það er ekki netna hálf skýring á ráðgátunni, þótt þess sé getið, að í há-hundadögunum er varla nokkurn Ameríkumann að Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þmgholtsstr. 4. Verð á ,,Reykjavík“ út um land er 1 kr. „Rcykjavik“ kemur út á Föstu- dögum (síðdegis). Auglýsingum sé skilað í síðasta lagi á Fimtudags- kvöldum. Landsbankínn um þingtímann opinn kl. 10—I. Banka- stjórnln vlð 10—11 árdegis. Héraðalæknirinn er í sumar (til30.Sefl.)heima 10—II. finna í allri Boston. Hinn helmingur gátunnar var samt óráðinn og hann gat ekki skýrt þetta fyrir sér á ann- an hátt en syo, að allir þeir menn i stórborgum, sem verða að vinna fyrir sér með líkamlegri vinnu, hlytu að fá á sig sama svip og blæ í öllum lönd- um. Einkum þóttist hann taka eftir þessu á kvennfólkinu, og allra helzt á ungu stúlkunum, sem hann mætti, þegar þær voru að koma heim frá vinnu sinni; og fyrsta Sunnudaginn eftir að hann kom heim, fór hann út i listigarð til þess að virða þær fyrir sér í ró og næði þessar ungu vinnu- stúlkur. Þær reikuðu þar fram og aftur sér til skemtunar og hlýddu á hljóðfærasláttinn, og svo voru þær að smáspjalla hver við aðra, það var aúð- heyrt á tungutakinu, að langflestar þessar ungu stúlkur voru írskar í fyrsta eða annan lið. Gömlu kerling- arnar voru ljótar, þrekvaxnar, gaml- ar og grettar bændakonur, oft með þessu liálfgerða apasmetti, sem gerir það svo auðveit fvrir þá listamenn, er draga upp skrípamyndir, að draga írsku andlitin svo auðkennileg, að engutn blandast hugur um, að þekkja þjóðernið. En ungu stúlkurnar báru sig ekki vel; þær voru ekki vel vaxii- ar, bleikar og blóðlausar í andliti, og skrokkurinn allur hálf veiklulegur; en auðvitað kastaði þetta stundum eins- konar fínleika-blæ á þær. Þær gengu oftast þjár eða fjórár saman, með langa og mjóa handleggina vafða hver utan um mittið á annari; og það leit út fyrir, að þær héldu mikið upp á rauðar Jersey-treyjur, sem féllu vel að líkamanum og létu alt skapn- aðslag sjást sem bezt. En Olney var læknir og ieit á þær læknis-augum og komst satt að segja að þeirri niður- stöðu, að ef þær ættu við gott viður- væri og góð lífs-kjör að búa, þá gætu þær orðið mæður að eins fríðu og eins sterkbygðu mannkyni eins og eldri ameríska kynslóðin var. En þær höfðu ,.nú flutt vestur um hafið til að sæta lífskjörum, sem hvorki voru svo blíð

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.