Reykjavík - 20.09.1901, Page 1
II. árgangur.
BO. tölublað.
r
ATJOIiÝBINGIA- OC* l’RŒTTABLAÐ.
Útgefandi og ábyrgðarmaður :
torvarður Þorvarðsson.
Föstudaginn 20. Sept. 1901.
Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4.
Verð á „Reykjavík" út um land er I kr.
KJÖTVERZLUNIN
^ ALT FÆST í TH0MSENS BÚÐ.
®fna og selur KRISTJÁN eíóavéíar þORGRÍMSSON. FÖT fyrir mánaðarafborgun fást hJá REINH. ANDERS0N.
*#####*#*##*##########****########*####*##*####*###*#
cSóns cJCelcjcisonar
10 au. Jiréfsofni
(10 arkir góður skrifpappír, 10 umslög, þerriblað, penni
fást, ÞiNGHOLTSSTR. 4.
f?orv. horvar&sson.
12 LAUGAVEG 12
heflr alls konar
ágætisvöru
VERZLUN
cfijörns Póróarsonar
flntt
til heimilisþarfa fyrir gifta og ógifta
(les 27. nr. þessa blaðs).
6 AÐALSTRÆTl 6'
Sama verzlun tekur alls konar ís-
lenzkar afurðir, sem h v e r g i fást
betur borgaðar.
j í skóverzluninni
| 4 cJlusiursírœíi % \
í eru alt af miklar biigðir af út- I
lendum og innlendum
SKÓFATNAÐI
Alt afar ódýrt,. .
^igurðssoi^ § ©unnarssoiþ. L
útlöndunþ
El’TIR Jón Oi.afsson.
Damnörk. Þá er stjórnarskiftin
vóru á komin í Danmörku, fánn þjóð-
in hvöt til að þakka konunginum fyr-
if, að hann hefði loks látið að ósk-
um hennar með því að skipa stjórn
sína:þeiin mönnurn, er hún ber traust
til. Menn höfðu því samtök um alt
ríkið um að kjósa menn úr hverjum
hreppi í allri Danmörku til að íara
á fuhd konungs og tjá honuin fögn-
uð og þökk þjóðarinnar. Kusu allir
hreppar fulltrúa, sumir 1, sumirfleiri,
enda 10 —16 sumir. Kom öll þessi
mikla sbndinefnd saman í Höfn 1. þ.m.,
XXXXXXXXXXXXX
og höfðu Hafnarbúar einnig kosið
menn í nefndina. Kom nefndin fyrst
saman i Rósinborgargarði. En þar
slóst fjöldi fólks í förina með, og vóru
það nær tíu þúsundir manna, er það-
an gengu i skipulegri fylking niður
Gautagötu og önnur stræti svo sem
leið liggur til hallar konungs. Þar
gekk 50 manna nefnd í höllina fyrir
konung og færði honum skrautritað
ávarp. Formaður nefndarinnar las
það upp. Hann var bóndi að nafni
Óli Jensen. Meðal annars var þar svo
að orði komist: „Ekki er það erindi
vort, að ■ tileinka oss eða vorum flokki
konunginn. Síðan 23. Júlí er enginn
sá maður í þessu landi, sem ekki
sjái, að konungurinn er ekki konung-
ur neins séistaks flokks eða stéttar,
heldur konungur allrar þjóðarinnar."
Konungur tók sendimönnum ið blíð-
legasta; vóru þar hjá honnm börn
hans og nánasta tengdafólk og ætt-
fólk, sem í borginni var, þar á meðal
Girgir Grikkjakonungur og Friðiik
konungsefni. Konungur sagði rneðal
annars í svari sínu:
„Eimiig fyrir mér er 23. Júlí merkis-
dagur, sem ég vona að verði upphaí
að frjófsömu starfi ættjörðu vorii til
heilla.
verður nokkuð meiri í ár en vant er
við THOMSENS verzlun. Iiéðan
sendi ég 3 menn i fjárkaup, og frá
Akranesi 1 mann. Enn fremur er
búist við, að margir reikningsmenn
leggi inn fje sitt hér að vanda, og
auk þess verður keypt fó hér í Reykja-
vík af bændum, sem reka hingað á
sinn kostnað.
Starfsmenn verzlunar minnar munu
gera sér sérlegt far um vandvirkni í
ölllu tilliti, kaupa gott fó úr beztu
sveitum, fara vel með það á leiðinni
hingað, viðhafa hinn mesta þrifnað
við skurðinn og meðferðina á kjötinu
og selja með mjög litlum ágóða að
vanda.
Eg leyfi mér því virðingarfylst að
mælast til, að bændur og bæjarbúar
noti milligöngu verzlunarinnar í haust,
0
að svo miklu leyti, sem unt er.
H. TH. A. TH0MSEN.
„Ég hefl kvatt ráðgja.fa mína, sem
nú eru, til niðaneytis, af því að óg
ber fult traust til dugnaðar þeirra og
ættjarðarástar. Er það hvorttveggja,
að ég er þess fullviss, að þetta traust
mun mér eigi bregðast, enda skal
ráðanoytið eiga visa alla stoð hjá
ihér........Ég vona, að þessi breyt-
ing, sem nú er á komin, komi á friði
og eindrægni til hamingju og farsæld-
ar fyrir ættjörð vora ..."
Síðan gekk alt konungsfólkið nokkra
hríð um meðal nefndarmanna, heils-
aði mönnum og skrafaði við þá þiiðj-
ung stundar. Þá kvaddi nefndin og
fór út, en konungur kom fram á vegg-
svalir og ávarpaði lýðinn vingjarnlega.
Urðu svo mikil fagnaðarlæti, að hann
varð tvívegis fram að koma.
Síðan séru allir í braut.
Nokkru eftir nón komu allir sam-
an á ný í Rósinborgargarði. Var þar
mikið um dýrðir og mesti fagnaður.