Reykjavík - 12.10.1901, Page 3
3
Frönsku húslu er nú verið að
rífa niður, oet eiwi þau að flytjast
niður að sjó, skaint frá Frostastöðum.
Mundu þau hafa fengið að standa við
Austurvöll svo sern fjórðung aldar eun
þá, ef Tr. Gunnarsson hefði eigi verið
jafn þrautseigur og hann var að koma
þeiiú burtu. — Nú á að reisa á grunni
frönsku húsanna og Möllershúss tvö
ný og vegleg hús.
Bakarí afai-stórt er verið að reisa
sunnan við Amtnmrinsstíginn, í túni
Einars heitins snikkara.
Andrés lijarnason söðiasmiður er
nð byggja myndaihús rnikið við Lauga-
veg, upp úr sínu gamla liúsi.
Ljúsniyndararniv Daníol og Frið-
rik hafa slegið sór saman um tvilyft
hús álitlegt við Vatnsstíginn.
„CeVes" fór á Miðv.daginn var á
leið til útlanda i kring um land. Með
fór margt manna að vanda, þar á
meðal Kristjan H. Jónssón prentari.
Hann á að prenta nýja blaðið á ísaf.
maðnr á Laugaveg 43, 26 ára. S.d,: Sóf-
us G. Guðjónssoii á Holúsveikrasj.ítala, 14
ára. 22. : Sigrún. Sveinbjörnsdótth' Sauða-
gerði, á i. ári. 23.: Sigurjón Kristján
Benediktsson á Laugaveg 27, á 1. ári. 1.
Okt.: Elin Uorsteinsdóttir, ekkja á Grítns-
staðaholti, 80 ára.
Ýmislegt.
Beéfum var íokað áður með vaxi,
sem var litað á ýmsan hátt. A 16.
öld byrjuðu menn að bi úka lakk. Það
kom fyrst frá Kina og var flutt það-
an til Indiarids, en Portúgallar kynt-
ust því þar og þeir fluttu það tii Norður-
álfu. — Elsta skjalið, sem til er for-
siglað með laklri, er bréf frá London,
dagsett 3. Ágúst 1554. í lieila öld
var það samr, mjög sjaldgæfur dýt'-
gripur. Jafnfraint lakkinu voru oblát-
urnar brúkaðar. — I’ó undarlagt sé,
vitá rnenn ekki með vissu, hvenær
umslögin, sem nú tíðkast, voru fyrst
búin til. Fyrsta maskinan, tii að búa
til umslög, var búin til i Lótídöfi 1B40,
Nú eru búnar til rnargar milíónir um-
slagá dagl. á FrakkJandi og EngJandi.
fSgfe.. Silunið efítr
að panta ykkur Limmonaðí, Sodavatn,
Edik og Gr-i'púlvei', sæta og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott, og
ódýrt. Vorðlist.i seudist ef óskað er.
Gosdrykkjaverksmíðjan Rvík.
Jgifr* Ég lrefl áfonnað að halda
fund í Iðnaðarmannahúsinu í kvöld,
kl. 81/*, til þess að minnast á n'okk-
ur heiztu landsmál, sern rædd voru
á alþingi í sumar, og' för.mina til iít-
landa í næstliðnum mánuði. Allir
lijósendur til alþingis velkonmir. Hús-
ið er opið kl. 8.
Trygyvi ^útnnarsson.
•MNMeMSNCNSMMM
Skóverzíun j[
I® Æ. gM. zflLaííiiosan j j
5 BRÖTTUGÖTU 5 jj
heflr altaf nægar bivgðir af útlond- i >
um og innlendtun i i
UTJ' Skéfatnaði. | [
Á ferftinni hafa verið hér: séra
Kjartan Einarsson próf. i Holti með
frú sinni, séra Stefáu Jónsson Staðar-
hrauni, Ólafur Finsen læknir og Pórð-
ur Edíionsson læknir með frú sinri.
Alþillgisniaftur Beykvíkinga, Tr.
Gunnarsson bankastjóri, hefir boðað
til fundar i kvöld i „Iðnó“, „til þess að
minnast á nokkur helztu landsmái,
og för sína til útlanda í næstliðnum
mánuði.
Sjónleikar. í Breiðfjörðshúsi var
leikið siðastl. Sunnud. og tókst að
vonum. „Leikféiag Rvíkur“ leikur í
„Iðnó* annað kvöld Gulldósirnar. Er
efasamt, hvort þær veiða leiknar nenia
i þetta eina skipti i vetur.
Giftingar. 31. Ág.: Helgi þórðarnon
prentari og Auðbjörg Pétursdóttir í Holts-
götu 7. 21. Sept.: Ólafur Guðni Krist-
jánsson námsmaður á stýriinannaskólauum
og Sigríður Jónsdóttir í Doktorshúsiuu.
S.d : Jóhannes Sveinsson í Sveinsliæ við
Bakkastíg og Sigrún Rögnvaldsdóttir s.st.
27.: Einar Sigurðsson ívarsseli og Helga
Ivarsdóttir s. st. 3. Okt.: Sigurður Haf-
liðason irá Kothúsum í Garði og Margrét
Jakobína Porsteiusdóttir Bergstaðastr. 27.
5.: Helgi Magnússon járnsmiður hér i bæ
og Sigrún Sigurðardóttir frá Reykjum í
MosfellBBveit. .10.: Sigunnimdur rorleifs-
son Thorlacius frá Bíljudal og Guðfinna
Guðnadóttir á Laugaveg 30.
CénarSisfi. 22. Ág.: Axel Reinhold
Anderson (1 árs). ,30.: Guðm. Guðmunds-
son bókbindari (22 ára). 6. Sept.: Jón
Einarsson skipstjóri frá Flekkudal (28 ára).
S.d.: Vilborg Sigurðardóttir, stúlkaá Skóla-
vörðuBtíg (26 ára). 1].: Barn Sveinbjarn-
ar Erlindssonar í Ráðagerði. 12.: Sigríð-
ur Grímsdóttir fi’á Vilborgarkoti í Mos-
fellssveit (33). Ingibjörg Þorvarðsdóttir,
ekkja frá Kefiavík (80 ára). 13.: þórdís
Illugadóttir, kona í Jonshúsi við Iugólfs-
•tr. (70 ára). S. d.: Magnús Arnason, í
Melkoti (46 ára). 20.: Guðm. Arnason sjó-
Fóðraðir vetrarskinrihanzkar
bezta „dog skin“ á 2 kr. 10 aura
parið og vetrarhúfur af ýrnsri gerð
með inismunandi verði.
Fást í verzlun
3. 3C. 3j arnason.
TIL LEIG.U 'h.SS^i
áföst,' -fyrir einhleypa, mjög hlý, í húsi
Ben. S. þórarinssonar.
I. Paul Liebes Sagradawin og
Maltextrakt með Kínín og járni hefi
ég nú haft tækifæri til að reyna með á-
gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar-
lyf (arcaua), þurfa þau því ekki að brúk-
ast í blindtii, þar sem samsetning þessara
ly(ja er ákveðin og vitanleg. Sagradavín-
ið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum
magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það
hið eina hægðalyf, sein ég þekki, er verk-
ar án allra óþæginda, og er líka eitthvað
liið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kína og járni or liið
bezta styrlcingarlyf, eins og efnin benda áj
l)ið bezta lyf gegn hvers konar veiklun
sem er, sévstaklega taugaveikiun, þreytu
og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þrótt-
leysi magans o. s. frv. — Lyf þcssi liefi ég
ráðlagt mörguni með bezta árangri og sjáll’-
ur Jiofi cg brúkað Sagradavín til heilsu-
bóta, og er rnór, það ómissandi lyf.
lleykjavík. 28. JS(>\. iösm*. l, PÁLSS0N
Einkasölu á 1. Paul Licbes
Sagraduvíui og Maltextrakt með
Kinin og járui, fyrir ísland, hefli
undirskrifaöur. j Utsólumeun eru vin-
samlega beðnir að gefa sig lram.
3jörn Ærisijánsson.
^llnéirrifué
tekur að sér, eins
og að undanförnu,
að ktnna börnum til munns og lianda.
Ragnheiður JeiisdóUir,
þingholtsstræti 23.
Eg undirskrifaður, le84T{
Vesturgötu 28, óska að fá mann til að
leigia með mér. Sömul. hefi ég 2 hesta
til sölu. EINAR JÚKKÚNDSSON.
cTafífálacjié.
Aftalfundur í kvöid, kl. Ýms
málefni, kosin ný stjórn o. tl.
Rvík, 12/10 1901.
Pélur Zóphóníasson. Sig. Jónsson.
Sturla Jónsson.
Ef þú vilt fá hreina og nrjúka húð,
þá
þvoéu þér
úr sápuuni í verzlun
Í/oi'v. kor varðgsonaij,
þingholtsstræti 4.
Jiiiímriiiiiiiiwiiiiinii
Suðm. Sicfiiréssonar
Ssaausiasiöfís
14 Bankastræti 14,
Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vimra.
hefir peningabudda á göt-
unum, með dálitlu af pen-
ingum i. Fiimandi skili í Aldarprentsm.
Stinn
sendibréfapappir og umslög, ásamt
fleiru af því tagi, fæst i verzlun
Turv. Torvarössonar,
þingholtsstræti 4.