Reykjavík - 09.11.1901, Blaðsíða 1
| II. árgangur.
37. tölublað.
^TTOH^ÝBXTTOJk-- CX3- THB3TTAJBLJl3D.
Útgefandi og íibyrgðarmaður :
þorvarður Þorvarðsson.
Laugardaginn 9. Nóv. 1901.
Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4.
Verð á „Reykjavík" út um land er I kr.
ALT FÆST 1 THOMSENS BÚÐ
<§fna cg eléavélar
selur KRISTJÁN þORGRÍMSSON.
FOT fyrir mán a ðarafborgun fást
REINH. ANDERSON.
#**#######*######***##*♦*############*#####*»#**#####
i'
VERZLUN
c7óns ^Calgasonar
12 LAUGAVEG 12
heflr flestallar
nauðsynjavörur
til heimilisþarfa. Líka föt og fataefni
fyrir unga og eltlri, ýmislegt smá-
legt fyrir börn.
• • •
Sama verzlun tekur tslenzkar af-
urðir, einkum haustuli, sem hvorgi
er betur geflð fyrir en á Laugaveg 12.
íslenzk umboðsverzlun
kaupir og selur vörur einungis fyrir
káupmenn.
claRoB *D untila ugsson
Kjöbenhavn. K.
Niels Juelsgade 14.
Blámanna-blóð.
10 au. %Cirdfsefni
(10 arkir góður skrifpappír, 10 umslög, þerriblað, penni)
fást í Þingholtsstr. 4.
íorv. Jorvarðsaon.
c7ínn
sendibréfapappir og umslög, ásamt
fleiru af því tagi, fæst í verzlun-
Þorv. Þorvarðssonar,
Þingholtsstræti 4.
„Nei, í þessu ináii get ég ekkert
álit í ljós látið“, sagði Olney. Svo
þungt sem mér fellur það, þá verðið
þér að afsaka mig.“
„En sýnist yður ekki sjálfsagt, að
ég verði að segja honum frá því?“
„Þeirri spurningu getur engin svai'-
að nema þór sjálf, Mrs. Meredith. Ég
get það ekki.“
Mrs. Meredit.h flevgði sór niður í
sófann aftur. „Ó, ég vildi ég væri
dauð! Ég sé engin úrræði, og hvað
sem ég geri, þá verður það til að drepa
hana. “
Saga oftir W. D. HOWELLS.
6. kapítuli.
Framh.
„Nei, ef til vill ekki“, mælti hún
þunglega, ,.en eina vonin mín er, að
hann kunni að verða maður til að
taka þessu, þegar ég segi honum frá
því, og þess hefi ég aldiei vænst af
neinum öðrum landa okkar. Ef hún
af ræður að taka honum, þá verð ég
að segja honum það; eina vafamálið
er, hvort ég eigi að segja honum það
áður en ég segi henni það. Ef óg
segi hontim það fyrst hreinskilnislega,
þá er ekki — ekki alveg óhugsandi,
að hann taki það ráð, að segja eng-
um frá þvi — og þá þyrfti hún aldrei
að fá að vita það. En — hvað sýn-
ist yður?“
Olney sat einnig þögull í þungum
hugsunum; þetta lagðist nærri því
eins þungt á hann eins og hana.
Hann hafði áður hálfgert lítiisvirt Mrs.
Meredith, því að hann hafði skoðað
hana eins og veiklega tilfinningatepru
með geðveikri samvizku, en nú virti
hann hana, því að við virðum sér-
hverja manneskju, ef þung skylda
hvílir á henni og hún reynir eftir
fremsta megni að bera byrðina. —
Alt í einu sagði hann upp úr þurru:
„Þér megið ekki segja honum það
fyrst, Mrs. Meredith."
„Af hverju ekki?“
„ Af því — af því, að þetta er heunar
leyndarmál. 1 lún verður sjálf að hafa
full ráð yfir því. Enginn heflr rétt til
að fá að vita þetta án hennar leyfis. “
KRISTJANA MARKÚSDÓTTIR
Tjarnargötu 6
kennir hannyrðir sem að undanförnu.
c3. (3. Si. c£
Stúkan Einiiigin nr. 14 erstofn-
uð 17. Nóv. 1885.
Stúkan Einingin nr. 14 heldur
fund hvern Fimtudag, kl. 8 síðd.
Stúkan Einingin nr. 14 kostar
kapps uin að gera fundi sina fræð-
andi og skemtandi.
Stúkan Einingin nr. 14 heldur
afmælishátíð sína síðari hluta þessa
mánaðar. Allir þeir af félögum
hennar, sem goldið hafa tillög sín
til stúkunnar, hafa ókeypis aðgang
að hátíðinni.
Stúkan Einingin nr. 14 býður
alla góða menn og konur velkomna
tíl sín að koma
Næsti fundur Fimtudaginn 14. Nóv.,
kl. 8 síðdegis.
Menn og konur!
Gjörið svo vel að koma.
Qóéur Sí. Svarsson
skósmtður
BANKASTRÆTI 12
tekur að sér alt, sem að skósmiði lýtur.
Haldgóð vinna Fljótt afgreitt.
KALDÁR-
gosdrykkir eru beztir.
Eást í Reykjavík hjá :
Consul ZIMSEN.
B. H. Bjarnason.
Jón Helgason, Laugavog 12.
Sig. Björnsson, Laugavog 27.
Þorv. Þorvarðsson, Þingholtsstr. 4.
Hinar beztu barnabsekur hjá
Sigurði Jónssyni bókbindara.
„Og — ef hún skyldi alls ekki
vilja segja honum það?“
„Ég gæti ekki láð henni það. Og
hvaða skaða gæti það líka gert?“
„En hugsið yður — síðarmeir —
ef börnin —“
OJnoy þoldi ekki að víkja aftur að
þessari spurningu. Hann kastaði kolli
óþolinmóðlega.
Mrs. Meredith hélt áfram og bar
ótt á: „Ó, það gæti komist upp á
hundrað vegu. Stundum1 heyri ég
það á röddinni, þegai' hún talar —
það er blámanna-yodá. Ég get séð