Reykjavík - 09.11.1901, Blaðsíða 4
4
Munið eftir að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmlðjan „Geysir11 Rvlk. Sjaié! Sjáié! Þeir, sem unna sjómannastéttinni, geri svo vel og komi á TOMBÓLU „Báru“-félagsins á Laugard. og Sunnu- d. næstkomandi. Þar verða margir góðir og gagnlegir munir.
cTioRRur RerSargi [y^T h 1 e y p a fást á góðum stað í bænum nú þegar. — Utgef. vísar á.
Sjálfblekungar! Parkers Fountain gullpenna, sem hr. D. östlund hefir selt, útvegar £ig. <Suémunésson verzlunarmaður. TAKIÐ EFTIR! Ég undirskrifaður býðst til að út- vega bæði skósmiðunum og söðla- smiðunum leður og skinn með mjög sanngjörnu verði. I’eir, sem taka vilja þessu boði, verða að senda helm- ing verðsins fyrirfram. Ég dvel í Khöfn þar til 15. Jan. Virðingarfyist. clianaéiRt S tafánsson. Borgergade 432. Kobenhavn. K.
BRENTog malað kaffi er bezt að kaupa í verzlun cS. c7C. JSjarnason.
NÝ VINNUSTOFA. Heiðruðum almenningi gefst hérmeð til vitundar, að við höfum opnað vinnustofu okkar í AÐALSTRÆTi 6 (inngangur um portið). Við tökum að okkur að leysa af hendi alls konar járnsmíði. Vandað verk. Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst. jSjarnííéð. /jónssonéj JTrið5. ^íefónsson. JÁRNSMIÐIR.
Nýkomin efni í mikið úrval til vetrarins í Ulster, Vetraryflrfrakka, Klæðnaði, Buxur og mai'gt fleira. ÚC. cRnósrsen & Sön. Komið og reynið! Það borgar sig. Hvergi í öllurn bæuum fást eins ódýrar aðgjörðir á slitnum skófatnaði eins og hjá undirrituðum í Austurstreeti 18 (í kjallaranum). Suéjón c7ir. Sónsson skósmiður.
fJluglýsing. • þeir, sem búnir eru að eiga aðgjörða- skófatnað sinn í lengri tíma á vinnustofu Benedikts Stefánssonar, og ekki hafa vitj að hans fyrir lok þessa mán., mega búast við, að hann verði seldur fyrir aðgjörðar- kostnaðinn. Reykjavík, 4. Nóv. 1901. pr. Bened. Stefánsson JÓN GÍSLASON.
iSuóm. Siguréssonar Saumastofa 14 Bankastræti 14, Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vinna.
, AUGLÝSING. Pokkalegur og þrifalegur piltur getur feng- ið leigt stórt og skemtilegt herbergi með öðrum pilti. Menn snúi sér til útgel. þessa blaðs sem fyrst.
c^aRRalitir eru beztir hjá C. ZIMSEN.
HPTÍ qáát T T er nú karl_ X XJ t C3 vJJ t mannsfatnað- ur úr útlendu al-ullartaui, fyrir að eins 20 krónur. Útgef. vísar á.
LESIÐ ÞETTAI Ef þið sendið verkefni til SILKE- BOllbr KLÆBEKABIIIK með s/s „Vesta“, þá fáið þið tauið aftur í Jaiiúarmánuði. ^Jaléamar (Bttasan. &il sölu Heir/brúkaðil' of,,ar- w *** Utgef. visar a.
Jarpur hsstur, aljárnaður, með síðu- tökum og lítilli stjörnu í enni, hvarf úr heimahögum hérí bænum. Finnandi skili til Gisla þorkelssonar, Laugaveg 62, eða að Bakkarholtsparti, ölfusi.
P G\P\T TP vefari tekur til vefn- LjT\_y L-J LJ Xv. aðar nú þegar; vel af hendi leyBt. Borgun eftir verkefni. — Bræðraborgarstig 11.
jy jP 1 )T ) y T LÝ aður yfirfrakki fundinn i 1) T \ I ) Rauðarárholti. — Vitja má á Laugaveg 60.
„&>ooé~ójamplaruf olað Stór-Stúku íslands af 1. 0. G. T., flytur bindindÍB-ritgerðir, bindlndlifiéttir innlendarog útlendar, og sögur til skemtunar og fréðleiks. 12 stér- ararkir k ái i. Verð 1 kr. 26 au. árg.; aölul. gef- in af min8t 3 eint. GjaHdagi í Júnl. Ábyrgðarm.s S'G. JÓNSSON KLNNAR1, Vesturgðtu 21. Allir bindiiiíUsmcnn og bindindis- rinir ættu að kaupa Good-Templar.
Tog kaupir Halldór Jónsson Hlíðarhúsum.
1 ' I |\T CL °S áður, tek eg klæðasaum. r 11 1 vX) Líka veiti eg stúlkum til- sögn í klæðasaumi, máltekning og Sníða karlmannsföt eftir nýustu týsku. Líka sel eg karlmaunsföt úr ágætu efni. Allt mjög ódýrt. Vesturgötu 16. Guðríður Gunnarsdóttir
Leikfélag Reykjavíkur.
Á morgun (Sunnud.) verður leikið í
fyrsta sinni:
SiífurBrúéRaupið.
Eftir
Emma Gad.
Hestur og vagn til leigu,
þannig, að maður frá eigandanum er
með hestinunt.
Útgefandi vísar á.
kemur út á Seyðisfii ði. Ritstj. Skapti
Jósepsson. „Austri" er það blað, sem
flytur nákværnastar útlendar fréttir,
allta íslenzkra blaða og þar að auki
fá menn hvergi betl'i neðanmálssögur
en í blaðinu „Austra“.
Nýir kaupendur að næsta árgangi
blaðsins 1902 fá i kaupbæti tvö sögu-
söfn biaðsins, sem eru:
„Saga unga mannsins fátæka"
°g
„Rússakeisari á ferðalagi1*.
Ekkert blað býður betri kjör. Nýir
kaupendur gefi sig því sem fyrst fram
við prentara Jón E. Jónsson i Aid-
arprentsmiðju.
Verð á árgangnum er 8 kr.
j )T~A TptC1 I 1______nál hefir fundistá
X31vj WO i. götunum. Yitja
má í þingholtsstræti ■ 18.
Ég hefi mörg ár þjáðst af tauga-
veiklun og slæmri meltingu, og hefi ég
reynt ýms ráð við því, en ekki kom-
ið að notum. En eftir að óg hefi nú
eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kína-
lífselixír, er hr. Waldemar Petei sen í
Friðrikshöfn býr til, er mér ánægja
að geta vottað, að Kínalífselixír er
hið bezta og öruggasta meðal við alls
konar taugaveiklun og við slæmri
meltingu, og tek ég því eftirleiðis
þenna fyrirtaksbitter fram yfir aila
aðra bittera.
Reykjum. Rósa Stefánsdótt.ir.
Kína-lífs-elixírlnn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup-,
endur beðnir að líta vel ettir þvi, að
ÝjÝ' standi á flöskunum í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásett.a
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og íirmanafn-
ið Waldemar Petersen, Frederikshavn.
Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn.
Aldar-prentsmiðjan. — Reykjayík.
Pappírinn frá J6nl Olafssyni.