Reykjavík - 09.11.1901, Blaðsíða 3
3
ir hans ógift (Helen) á að fá $ 1000
lífeyri árlega. Eigurnar, sem hann
lét eftir sig, eru metnar milli doll.
225,000 og (Wl. 250,000, þar i talin
lífsábyrgð dbH. 67,000. fá er þess
#r minst, að Mc Kinley varð gjald-
þrota árið áður en hann var kosinn
forseti, að hann var íorseti ein 4 ár
með doll. 50,000 árslaunum, þá er
auðsætt, að hann hefir matað krók-
inn dável á stuttum tima.
— Rosevelt forseti átti að skipa
sambandsdómara i Alabana í f. mán.
Umsækjendur vóru margir. Hann
veitti embættið Mr. Jones, fyrv. ríkis-
stjóra í Alabana-ríki, og hefir það sætt
mikilli athygli fyrir þá sök, að Jones
er eindreginn sérveldismaður. Rose-
velt hafði sagt við þingmann, sem
furðaði á þessu, að hann hefði ekkert
farið eftir stjórnarmalaskoðun Jones’s,
en veitt honum embættið af því, að
hann áliti haun hæfastan allra, sem
um það sóttu.
— Nú hafa stjórnirnar i Washing-
ton og Lundúnum komið sér saman
um nýjan samning (í stað Bulwer-
Clayton samningsins) um skurðgröft
gegn um Panama-eiðið. Pauncefoot
lávarður lagði af stað vestur um hal
til að leggja samninginn fyrir forset-
ann í Washington. Líklegt er talið,
að efri málstofan í Washington fallist
nú á samninginn.
Ganada. — Laxveiðin í British
Cólumbia hefir verið meiri í ár en
nokkru sinni áður. í ár hefir vorið
soðinn niður lax í 60,000,000 ein-
punds-dósir. — Á síðustn 7 árum hafa
úr einni einustu á (Frazer Rivei) veiðst
47,000,000 fiska (laxar) — Nú hafa
stjórnirnar í New Zealand og Tasma-
níu (í Ástraliu) beðið Canadastjórn að
senda sér lifandi laxhrogn, til að koma
upp hjá sér laxaklaki, því að í Ástra-
líu er enginn lax, og tilvaunir til að
ílytja hrogn þangað (frá Skotlandi)
hafa áður eigi hepnast. Canada stjórn
heflr lofað að senda hrognin.
Japan. — Samkvæmt fjárlagafrum-
varpi stjórnarinnar þar, er áætað, að
tekjurnemi umfram útgjöld 21,000,000
yen (1 yen = 3,75).
CoilgO-fríríkið í Afriku ætlar
að fara að byrja á járnbraut í Efri-
Congo; hún á að verða 1000 kíló-
metra löng.
Fiskiveiftar vlft Labrador hafa
mjög misheppnast í ár.
JlandBhornanna ó milli.
Ósvíiin brunatilraun. Maður i
Mjóaflrði, Jón nokkur Guðmundsson á
Reykjum, gerði ásamt öðrum manni
tilraun t.il að kveykja í húsi sínu, þar
seni 12 manns voru inni (5 fullorðnir
og 7 börn). Hafði hann borað göt
víða á húsið og troðið þar í tuskum
vætturn í steinolíu og auk þess gert
tilraun til að kveykja í þakinu, þar
sem hey var undir, og tii þess að
fólkið ekki kæmist út, var húsið alt
hespað að utan. Við yfirheyrsluna
fyrsta daginn fékk sýslumaður (Axel
Tulinius) húseigandann grunaðan, en
líkurnar þó ekki svo miklar þá þegar,
að hann treystist til að taka hinn
seka fastan. Næsta dag var þeim
seka stefnt til að mæta, ásamt heimiiis-
fólki hans, sn þá kom hann ekki.
Fékk sýslumaður þá vissu um við
yfirheyrsiuna, að Jón þessi hefði kveykt
i húsinu og að annar maður (úr Norð-
firði, Guðmundur að nafni, ættaður
héðan sunnan úr Gullbr.sýslu) hefði
verið í verki með honum. Hefir hann
nú meðgengið; hafði Jón lofað hon-
um 100 kr. fyrir hjálpina eða rífl. það.
Var hreppstjóri þegar sendur við 6.
mann til að leita Jóns. Fór hann til
Norðfjarðar, því líklegast þótti, að hann
hefði flúið til aðstoðarmanns síns við
verkið; einnig voru menn sendir á
bæi þar 1 Mjóafirðinum, en það varð
árangurslaust. Telja menn nú víst,
að hann hafi sioppið til Noregs um
boi'ð í skipi, er lá á höfninni, er hann
hvarf, en lót í haf næsta dag. Hann
var húnvetnskur maður.
Slys. 5. Október fórst á Mjóafirði
bátur með 3 mönnum: Jóni Kon-
iráðssyni (kaupm. Hjálmarssonar), Jóni
Jónssyni og Sveini Runólfssyni.
t Stefán Oddsson Thorarensen,
fyr sýslumaður og bæjarfógeti á Akur-
eyri, létst þar 15. Október.
Sildarveiftin á Eyjafirði heldur í
rénun, en þó talsverð enn þá og vænni
en áður.
Elgnir Garftarsfélagsins áSeyðis-
fii'ði voru seldar á uppboði nýlega,.
Sklpin voru keypt i félagi. Seyðis-
fjarðarkaupstaður keypti bryggjuna
með lóð og húsum fyrir 5050 kr. og
þótti gjafverð. íshúsið keyptu 20 menn
í fólagi á 5500 kr. En veiðarfæri og
húsgögn urðu heldur dýr.
Fjárkaupmafturinn, hr. Martin
Poel, keypti einn fjárfarm á Seyðis-
firði og sendi til Frakklands, og ann-
an á Sauðárkrók. Hann kvað ætla
að halda áfrarn fjárkaupum hér að ári.
Heyskapartíft ágæt norðanlands
síðastl. sumar, svo að menn varla
muna aðra eins.
Stolift var úr skemmu á Borgríms-
stöðum í Breiðdal 500 kr.; brotin upp
kista, er bóndinn átti, en þar voru í
peningarnir. Lagði þjófurinn síðan
eld í skemmuna og brann hún upp
og margt fémætt í. — Sýslumaður A.
Tulinius gat náð í þjófinn og 400 kr.
af peningunum, en hest var hann bú-
inn að kaupa fyrir 100 kr. Hann
heitir Sturla Vilhjálmsson frá Dölum
í Fáskrúðsfirði.
Húshruili. Aðfaranótt hins 25.
Okt. brann til grunna hús borgara
Ólafs G. ísfeldts á Vestdalseyri á tæpri
klukkustund. Litlu sem engu varð
bjargað og misti húseigandinn
þar alla innanstokksmuni og föt, á-
samt nokkru af peningum. Ekkert
vátrygt nema húsið.
Kapt. llovgaard var sent þakk-
lætisávarp frá Seyðfirðingnm, er hann
fór heim til Danmerkur þaðan. Var
ávarpið undirskrifað af 500 manna.
f Ernil Möller lyfsali í Stykkis-
hólmi er nýdáinn.
„ Vestri * heitir hið nýja blað ís-
firðinga, sem getið var áður hér í bl.,
og er hann uú byrjaður að koma út,
Prúfiínorrænu hefir Björn Bjarna-
son frá Viðfirði iokið.
Ný lög staðfest af konungi 27. Sept.
(áður staðf. 18):
19. Ejáraulcalög fyrir 1900 og 1901.
20. Lög um bólusetningar.
21. Lög um fiskiveiðar hlutafélaga í land-
helgi ■við Ísland.
ííöfuðsíaðnum.
Hólar komu á Mánud. var með fjölda
farþega (um 400). þar á mcðal Karl Niku-
iásson dýralæknir, Magnús Pórarinsson tré-
smiður (úr Bakkafirði), Jakob Jónsson
verzluuarfulltrúi o. fl.
Skálholt kom á Fiintudagsmorgun-
inn með nokkuð marga farþega.
Slys. Á Laugardagínn var fanst dauð-
ur maður liér við Bæjarbryggjuna. Hann
hét Guðmundur Gíslason, ættaður af Eyrar-
bakka. Ekki vita menn hvernig slys þetta
vildi til, en sést hafði maður þessi á ferli
um morguninn.
Tala bæjarbúa reyndist við mann-
talið 6700. En þegar það er með talið,
sem kom með „Skálholt" og „Hólum", er
varla of í lagt, að höfuðstaðurinn hafium
7000 íbúa.
Hvitur herðaklútur
hefir síðan í sumar verið í ó ski 1 um á
Lágafelli.
BÚÐ mín er opin
kl. 10—3 og 4—7.
%3ón (Blqfsson.
~~~--7---------------------------
' I I 1 á leið af Laugav. niður
L X iN X að kirkju: tóbaksdósir,
snotrar, litlar, úr horni. Góð fundarlaun.
Utgef. Rvk. vísar á þann, sem týndi.
Pappír og ritföng
Ingólfsstræti 6
JÓW ÓIAFSSON.
Sigriður Metúsalemsdótiir
Kirkjustræti 2
kemiir hannyrðir eins og að undanförnu.