Reykjavík - 14.12.1901, Side 4
i
u^. Margar góðar og gagnlegar
bækur fást hjá undirrituðum, þar á
meðal:
Stgr. Thoriteinason: Dönsk lestrarbók.
Robinson Krúsóe.
P. Ólafsson : Ljóðmæli, I.—II.
Bókasafn alþýðu, frá byrjun.
Barnabækur alþýðu, 1. 2.
Arinbjörn Sveinbjarnarson.
Verslun Erl. Zakaríassonar
kaupir róna
9C Munið eftir
að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn,
Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott og
ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er.
Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir“ Rvlk,
Strá-tóg (trossa) var slædd upp við Nýju-
bryggjuna. Vitja má á Laugaveg 26.
Orgel óskast til leigu. — Utg. vísar á.
cTbartöfííir
danskar fást í verzlun
TRÖPPUSTEINAR
fást með góðu verði. — Útg. vísar á.
Með J)ví að verzlun STURLA
JÓNSSONAR selur eingðiigu vör-
ur gegn peningum lit í liönd frá
næsta Nýári og liættir öllum út-
lánum, er skorað á alla þá, sem
skulda téðri verzlun, að hafa
greitt skuldir sínar til liennar
fyrir 1. Fehrúar 1902 eða samið
urn þær; en ]>á verða allar úti-
standandi skuldir afhentar hr.
kaupm. KRISTJANI ÞORGRÍMS
SYNl í lteykjavík tíl innheimtu.
Reykjavík, 5. Nóv. 1901.
Síuría *3ónsson.
XXXXXXXXXXXX*
Svenskar og Norskar
cTromíu* idSligatíónir
seljast fyrir milligöngu umboðsmanns
vors, herra Jóhanns Norðfjörðs á
Sa iðárkrók, hvort heldur er gegn
borgun út í hönd eða með mánaðar-
afborgun. — Allar upplýsingar um
verð, drátt, afmáun og vinninga
eru að fá hjá umboðsmanninum eða
beint frá
Aktie Bolaget Obligationskontoret
Stockholm.
Ég hefl síðustu 6 ár verið þungt
haldinn af geðveiki og brúkað við því
ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar
til ég fyrir 5 vikum fór að brúka
Kína-lifs-elixír Waldemars Petersen í
Friðrikshöfn. Úá fékk ég undir eins
reglulegan svefn ; og þegar ég var bú-
inn með 3 glös af elixírnum, kom
verulegur bati, og vona ég, að mér
batni alveg, ef óg held áfram með
hann.
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason frá Landakoti.
Að framanskráð yfirlýsing sé af
frjálsum vilja gefln og að hlutaðeig-
andi sé með fullri skynsemi, vottar
L. Pálsson, prakt. læknir.
SJÓVETLINRA
Gunnars Elinarssonar.
GOÐAR JÖLAGJAFIR eru:
Saumakassar, Jettonkassar með tilh., Beintöfl með borði, Vindlastativ,
Vindlaskurðarvélar, Tóbaksstativ, Vindlaveski, Meskumsmunnst., Pappírs-
hnífar, Pappirskörfur, Bréfakörfur, Skrifmöppur, Blekstativ, Blekþurkur,
Kortaskálar, Blómsturskálar, Album, Bagtalar, Memoranda-blakkir, falleg
postulíns-„Relief“, Opsatsar, Myndarammar fvisit og cab.), Ilmvötn, Ilmvatns-
sprautur, Hárbustar með spegli, Ballanceiampar með Ijósahjalmi, Sykurstell,
Ostakúpur, Glasabakkar, Fggjahænur, Likörsteli, Chocoladekönnur, Krydd-
hyllur með krukkum, Plat-de-menager, Búðingsform, Kökuform, Harmonikur,
Brjóstnálar, Hálsfestar o. m. fl. Enn fremur stórar birgðir af Hálslíni og
alt þar til heyrandi.
Fæst i verzlun R R BJARNASON.
############################«*####*####
^arzíunin
»
E.A1I
c^ayRjav íh.
Miklar vörubirgðir alls konar komu nú með s/s „Kronprindsesse
Viktoria" og s/s „LauraB svo sem:
i Nýlenduvörudeildina:
Kaffl og sykur alls konar, Reyktóbak margar nýjar teg., ágætar
Sigarettur ótal teg., góðar og billegar. Rúsínur. Sveskjur. Döðlur.
Kúrennur, Syltetau. Niðursoðin matvæli og ávextir o. m. m. fl.
í VefnaðarYörudeildina:
Alls konar dúkar. Fataefni margs konar. Dowlas. Lakaléreft o. m.
m. fl., er of langt yrði upp að telja. Þessi deild er ávalt birg af fjölbreytt-
ustu, beztu og ódýrustu vefnaðarvöru, sem kostur er á.
i Pakkhúsin:
Segldúkar ágætir. Línur. Manilla. Skipmannsgarn. Segl-
saumagarn. Netagarn, og yflr höfuð alt sem að útgerð lýtur. Nægar
birgðir af alls konar Matyöru, Sykri og Kaffi.
Einnig kom
JÓ_L_ABAZAR
stærri, íullkomnari og fallegri en nokkru sinni áður. Hann er þegar opnaður.
„Raunin er ólýgnust".
KOMIÐ 0G SK0D1Ð 0G t>IÐ MONUÐ KAUPAI
tJlsgcir Sigurðsson.,
Kina-lifs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunum í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og firmanafn-
ið Waldemar Petersen, Frederikshavn.
Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn.
A ldar-prentumiðjan. — Kcjkjavík.
Pappírinn fr& J6ni Olafösyni.