Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.02.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 16.02.1902, Blaðsíða 1
IIÍ. árgangur. 4i tðlublað. E ”Y iv J A. V IPC FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ Útgefandi og áhyrgðarmuður : þorvarður torvarðs son. Sunnudaginn 16. Febr. 1902, ALT FÆST 1 TH0MSENS BÚÐ. (Bfna og selur KRISTJÁN alóavdlar Forgrímsson. BJOSTNÁL,— týndist á götunum. Finnandi skili Pinarholtsstæti 4. *•##**#*****##**#*#*#*«*** Allir, sem þekkja til, KAUPA HELZT í verzlun w tBjörns Poréarsonar <3Ijjir Raupanéur að III. árgangi blaðsins „Reykjavik“ fá söguna Blámannablóð frá byrjun ,(19 tbl. af II. árg.) í kaupbæti með- an upplagið endist. Býður nokkur betur? cTaRRaliíir eru beztir hjá C. ZIRESEN. KAl-/DÁR_gosdrykkir (sem eru álitnir lang-beztir) fást alt af í Þingholtstrseti 4. Jtra úilöndun-þ Eftib Jón Olafsson. Mr. Carncgie bauð að gef* Banda- rikja-stjórn $ 10,000,000 (o: 37,500,- 000 kr.) til mentunar-eflingar. Gjöf- jna vildi hann inna af hendi í hluta- brófum stálfélags-sainbandsins mikia (steel trust) og skyldi stjórnin eigi selja þau næstu 10 ár. Rosevelt forseta þót.ti viðsjárvert að láta Bsnda- ríkja-stjórnina verða þannig hluthafa í „trust“-fyrirtæki, og taldi þetta ef til vill yrði skoðað sem gert til að efla álit hlutabréfanna, og neitaði því IM« fyrir Bandaríkjanna hönd að þiggja gjöfina. — Carnegie bieytti þá til um skilyrðin, svo að Bandaríkin hafa nú þegið boð hans. Ekki er enn ráðið, hvernig stjórnin muni verja fónu, en mikið talað um að stofna fyrir það allsherjar sambands-háskóla fyrir öll Bandaríkin. Mrs. Janc L. Stanford hefir enn aukið við gjafir þær, er maður henn- ar og hún hafa gefið Stanford Jnnior- háskólanum í Californíu, en hann stofnuðu þau hjón til minningar um einkason sinn, er þau mistu, og ber háskólinn nafn hans. Með síðustu gjöfum ekkjunnar eru það nú alls $ 25,000,000, sem þau hjón liafa gef- ið þessti fyrii'tæki, en það verða 933/4 milíónir króna. —=- Rockefeller heldur enn áfram að gefa Chicago-háskóJan- um fó; eigi veit, ég, hve miklu gjafir hans til þessa háskóla nema nú orð- ið alls, en vafalaust er það orðið 30 .—40 milj. kióna. Yenezuela. Éýzkaland á ýmsar fjárkröfur, gamlar og nýjar, á hendnr Venezuela-víki; eu það heflr þrjózkast við að gjalda. Vilhjálmur keisari hefir þvi sent herskip þangað og lið, til að taka á vald sitt einhverja hafn- arborg í ríkinu til tryggingar fyrir skuidinni. En jafnframt hefir hann tilkynt Bandaríkjunum, sem samkv. Monroe-reglunni halda vernd yfir öll- um ríkjum í Vesturheimi, að það sé ekki tilgangur sinn, að leggja undir sig til staðaldurs neitt af landeign Venezuela, heldur að eins leggja hald á eina borg fcil bráðabirgða, þar til skuldin verði greidd. Stórhertoglnn af llessen er skil- inn við konu sína. „Ósamlyndi“ tal- ið orsökin. Almæli, að hertogynjan hafi sótt fast skilnaðinn, enda muni hún hafa felt ástarhug til annars manns. Var gefin hertoganum ung og nauðug. - Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. „Reykjavík", fritt send meS póstum, t kr. irg. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR. í kvöld (Sunnudag) verður leikinn hinn nýi leikur: .SKlRNIN' eftir „Peter Sörensen". ' Söngvarnir úr leiknum fást við bilaetasöluna og við inn- ganginn. „BÁRAN' ' Fundur hvert Fðítud.kv., kl. 8. Ágættogfallegt Uclrmnnjl,m ,er til sölu ásamt ,Mae8tro‘ ndl 11101 llUril Útg. vísar á. Chili og Argentiua eiga í þræt- um um landamæri sín, og þykir mal- staður Argentin* verri. Þau hafa nú Jagt málið í gerð Breta konungs; en ilt eiga þau með að sitja á sátts höfði meðan á gerðinni stendur. Ilosevelt Bandaríkja-forseti hefir nýlega veitt tveim svertingjuin em- bætti, gert annán (Mr. Crosslind) að sendihei ra Bandaríkjanna til Liberíu, en hinn (Mr. Dancy) að skjalaverði í Washington RosevelJ hefir og látið Mr. Gage, fjármálaráðgjafa sinn, fara frá völd- um, en tekið í hans stað Mr. Shaw. Kaf-skip. — Það eru 3 ár síðan maður i Bandarikjunum smíðaði fyrsta kaf-bát. Nú er þeirri uppfundning svo fram farið, að í Desbr. f. á. fór einn af aðmíráium Bandaríkjanna út á ein- um slíkum báti (,,Fulton“-skipiuu) með heila skipshöfn út á Peconia-flóa, hleyptu þar skipinu í kaf, sex fet und- ir yfirborð sjávar, og lágu þar á marar- botni í 15 klukkustundir samfleytt. Öllum leið þeim vel, og skipsmenn unnu sín vanaverk, og ekki þurftu þeir að taka til loftnestis þess (af sam- þrýstu lofti), er þeir liöfðu með sér, Peir höfðu eigi matvæli með sér til lengri tíma, og hleyptu því skipinu upp á yfirborð sjávarins aftur og liéldu í land. En svo sögðu þeir, að ekki væri annað sýnna, en að þeir hefðu vel getað verið í kafi 5 sólar- hringa fyrir loftsins sakir. Bretum þykir þetta mikið alvöru- mál fyrir sig. Pví að þegar Frakkar geta sent heilan flota af kaf-skipum með vopn og lið yfir sundið og lent, hvar sem þeir vilja án pess nokkur maður verði við var fyrri en þeir lenda, hvað gagnar þá allur Bret.lands- floti tii landvarnar?

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.