Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.02.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 16.02.1902, Blaðsíða 4
4 SJÓ- ” STlGVÉL, Landstigvél og Erfiðisstígvél hefir und- irritaður nægar birgðir af, og mælir ÍSLAND °s_AMERlKA. Erindi um það efni flytur Stefi'ui B. Jónsson í Iðnaðarmannahús- inu n.k. Þriðjudag 18. þ. m, kl. 8^/2 síðdogis (húsið opnað kl. 8). Að- göngumiðar á 25 aura, verða til sölu á Þriðjudaginn hjá Ben. S. Þórarins- syni, Aldarprentsmiðju, kl. 10—3, og við innganginn. —Umræður á eftir. sérst.aklega með sínum ágætu SJÓSTÍGVÉLUM. £^S^£uévigsson^ UUMUU******MM TILBÚNIR BLÓMSVEIGAR Steersta úrval — uadurfallegir og hsntugir fyrir félög, sem heiðra vilja minningu dauðra meðlima eða vina. Einnig pólmagreinar — Vaxrósir — Tilbúin blöð og blóm til að binda kranza úr. Grályng — Slaufuborð- ar — Dánarbúkettar og margt fleira Fæst ætíð á Skólavörðustíg 5. SVANL. BENEDIKTSDÓTTIR. KARTÖFLUR ágætar, fást nógar í verzlun Sturla dónssonar. © ömu-silfii'dt&gnfilíf með stál-„stelli“ og hún á endanum, hefir verið skilin eftir í einhverju húsi eða búð hér í bssnum. Finnandi er beðinn að skila henni til Guðrúnar Björnsson, Amtmannsstíg I. Þakpappi, panelpappi, SAUMUR alls konar fæst í verzlun Sturla Jónssonar. HÞuQÍ&Q ™UKONA óskasH c/ & gott hus her 1 bæ fra 14. Maí næstkomandi. — Út.g. visar á. Harðfiskur °g saltfiskur íæst í verzlun STURLA JÓNSSONAlt. TÍ1 1(XII fást 2 herbergi í miðj- 111 U um bænum fyiir ein- hleypa frá 14. Maí þ. á. Útg. vísar á. Tilbúinn fatnað selur með lágu verði c7. c?. cZfarnesen. _ smærri og stærri til sölu. C/lUS. Semja má rið járusmið Samúel Guðmundsson. tJjiójió œtió um OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan .er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. gp@§T" Fsest hjá .kau.prn önnum. / I verzluninni EDINBORG í Reykjavík fæst með bezta verði flest alt, er að útgerð lýtur, svo sem Línur Önglar, Kaðlar alls konai'. Segldúkur, margs konar Olíuföt, og fl. o. fl. Einnig nægar birgðir a,f góðri og billegri matvöru. f 27. jan. 1902. cRsgoir Sigurósson. Hvergi eins rníkið úrval af QSTJ 0G WJlSM eins og hjá cí dljarnosan. Kaupið í tíma, því allra-beztu sortirnar fara fyrst. cfflaéur, sem er duglegur og út- vegagóður með vinnu, getur fengíð vinnu við að keyra frá ver- tíðarbyrjun 1902, og svo lengi sem ’hatm vill; duglegir hestar og góð áhöld eru í boði; menn gefi sig fram sem fyrst, við útg. þessa blaðs. (dfnar gamlir til sölu. Semja má við Stef. Egilsson. FATAEFNI úr íslenzkri ull, unnið í Norvegi, 6- dýrt eftir gæðum, fæst keypt í ' Sicjf Cymunóssorí" andvirðis — eigandanum of lítil. Utg.vísará. Allar tóbakssortir s»m J. p. BJARNESEN selur eru frá hinni alþektu Terksmiðju 6. (BSols í ÁLABORG, sem er álitin að vera hin bezta, og hvergi eins ódýrt eftir gæðum., Svenskar og Nerskar <3*remíu~ (Böligatíónir seljast fyrir milligöngu umboðsinanns vors, herra Jólianns ííorðljörðs á Sanðárkrók, hvort heldur er gegn borgun út í hönd eða með mánaðar- afhorgun. — Ailar upplýsingar uro verð, drátt, afmáun og vinninga eru að fá hjá umboðsmanninum eða beint frá Aktie Bolaget Obligationskontoret Stockholm. Ég hefi nú þjáðst á annað ár af sárum brjóstþyngslum og taugaveikl- un og hefi ég allan þennan tímn tekið mestu kynstur a.f meðulum en alt á- rangurslaust. Ég fór því að reyna Kína-lifs-eiixír frá Waldemar Petersen og þegar ég hafði tekið inn úr l1/^ glasi fór mér að batna til muna, og get ég engu öðru þakkað það en þessu heilsulyfi. Árnarholti á íslandi. Guðbjörg Jónsdótiir. Kina-lifs-elixirlnn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan.. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að ''GG' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kin- verji með glas í hendi, og firmanafn- ið Waldemar Petersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. Aldar-prentemiðjun. — Beykjavík. Pappirinn ftrá i(mi OlafsBynj.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.