Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.03.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 08.03.1902, Blaðsíða 2
> Landsbókawfníð <r opið daglega kl. 12—2, og til 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landaskjalasafníð splð á Þrd., Fimtud., Laug.d. kl. 12—I. Náttórugripasafnlð er aplð á Sunnud., kl. 2—3 siðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Laugard., kl. II—12. Landsbanklnn oplnn dagl. kl. II—2. B.-stjórn vlð 12—I. Sðfnunarsjóðurinn opinn I. Mánudag I mánuði, kl. 5—6. Landshðfðingjaskrlfstofan opln 9—lOt/j, IU/q—2, 4—7. Amtmannsskrifstsfan opin dagl. kl. 10—2, 4—7. Bsejarfógetaskrlfstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kðssum 9-9 Bssjarkassar tasmdlrhelgaog rúmh. daga 7l/a árd.,4 sfðd Afgrolisla gufusklpafólagslns opln 8—12, I—8. Bajarstjórnarfundir I. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátsskranefndarfundlr 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslaknlrlnn er að hltta heíma dagl. kl. 2—-3. Tannlskn. heima 11—2. Frí-tannlækn. I. og3. Mád. I mánuði. Frilækning á spítalanum Þrlðjud. og Fðstsd. II—I. sýndu henni allir sem ungri, hvítri hefðanneyju, og hún fann svo sterk- lega til þess, að þessi ástæða veitti henni engan rétt til kurteisi þeirra. Henni hefði fallið miklu léttara, ef þeir hefðu verið ókurteisir við hana eða jafnvel ósvífnir; en þetta, hvern- ig þeir rendu til hennar eins og þög- ulum bænaraugum nærri því eins og hundar, svo að mjög mikið bar á aug- unurn, það eins og hálflamaði allan hennar þrótt; henni fanst eins og þessi bænaraugu krefjast hlutdeildar í sér, því að hún væri ein, sem heyrði tii þeirra hóp, og hún fann sárt 'til þess, að þetta var hennar kynflokkur af mannkyninu. Hún hafði aldrei fyrri tekið eftir því, hversu andstyggi- legir þeir voru með nefin flöt og út- flent nasagötin, með þessar þykku fláu varir og ennið afturhalt, og hök- una, en húðina kolsvarta og sléttglja- andi. Það var eins og þeir væru skopleg skripa-eftirmynd af mönnum, þeim mun verri en aparnir sem þeir voru mönnum líkari. Já, ljótir voru karlmennirnir, en háifu ljótara kvenn- fólkið, hvort heldur skrækrómu ungu stúlkurnar, sem voru að gera sig hlæilegar með þvi að reyna að tolla í tÍ2;kunni í búningi og látæði, eða kerlingarnar gamlar og grettar, sem komu vaggandi út úr afturhýsunum, sem þær áttu heima í, til þess að fá sér hreint loft. Og kolsvörtu krakka- angarnir litlu, sem hlupu og ærsluð- ust á strætinu með hávaða, voru eins og umskiftingar. Fr»mi.. JZrd úllöndunþ Eftib Jón Olafssoh. Útl. blöð til 22. Febr. segja þetta helzt: Búastrlðið. Eftir Jólaósigurinn við Tweefontein, sem Bretar biðu fyrir Búum, er De Wet stýrði, kom það kapp í Kitchener lávarð, að hann réð fast- lega með sér, að láta nú þegar til skarar skríða, hvað sem það kostaði, og ná helztu foringjum Búa á vald sitt og sundra liði þeirra. Lið Búa var þá mest í þrem aðaldeiidum; stýiði DeWetteinni, Delarey annari, enBotha inni þriðju. Sendi Kitchener þá Elliot hershöfðingja með átta herfylkinguiu gegn De Wett. Bak við De Wett var í samhengi röð varðhúsa, er Bretar höfðu reist, og skyldi hún varna því, að De Wett kæmist yfir þá linu. En Elliot átti að kringja um lið De Wetts á þrjá vegu og hiekja þá Búana að varðhúsa-línunni. De Wett hafði yfir 2000 manna; skifti hann því nú i smá- flokka og flæmdist á ýmsa vega und- an Elliot og narraði hann svo, að hann vissi aldrei glðgt, hvar De Wett var. Stóð svo alt f sama þófi fram um miðjan Janúar.. Pá sá Kitchener að meira þurfti til; safnaði nú að sér 23 herfylkingum (columns) í viðbót og fór með-gegn De Wett og t.ók nú sjálf- ur yfirforustuna. Fám dögum síðar lenti ein herfylking hans í orustu við Búa-sveit, og lá nærri að foringinn brezki, Wilson ofursti, yrði handtekinn og öll svait hans, og féll mikið af liði hans. Annar brezkur foringi var hepn- ari, hitti fámenna Búasveit, undir for- ustu undirforingja eins, og náði af henni þeim tveim failbyssum, er Búar höfðu tekið af þeim við Tweefontein. Nú herti Kitchener enn meira á, tvö- faldaði gæzluliðið við varðhúsahnuna og þrengdi hringinn um De Wett, og 6. Febrúar þóttist hann mundi hafa hendur í hári hans. En um nóttina lék De Wect það bragð. er minnir á Rómverja fornu, er þeir áttu við Hanni- bal, að hann rak stóra hjörð nauta yfir varðhúsa-h'nuna, og leyndist meg- inher hans innan um nautin, lágu frarn á makka á hestunum, og sluppu þannig i myrkrinu. Kitchener hélt liði sínu alt að varðhúsalínunni, en greip í tómt, því að De Wett var sloppinn. Bretar náðu að eins fám einum strjálflokkum, 6—8 manns í hverjum. De Wett hefir haldið liði sínu til landnorður-fjallanna í Óraníu. En lið Kitcheners var úttaugað af þreytu og áreynslu. í annan stað átti Methuen hersh. með miklum liðsafnaði að handsama Delarey og hans lið. En fyrir honum fór enn verr en Kitchener. Hann misti margt manna í viðureign við Búa, en varð ekkert ágengt. Sú er ein saga skopleg sögð í Daily Telec/raph af Mo- thuen í þessari viðureign, að einn dag kom honum njósn um, að Búar sætu í herbúðum þar skamt frá. Hann brá við og hélt um nóttina þangað, sem þeir áttu að vera, finnur þar herbúð- ir (tjöld), ræðst þegar á þær í snarpri árás og hertekur þær viðstöðulítið. En honum brá í brún, er hann fann, að þetta var brezkt lið á leið til sjálfs hans með vista flutning og vopna. Fékk hannafþessu háðung semvonvar. í Höfða-lvðlendu logar alt í upp- reisnarbáli gegn Bretum; meiri hluti þegna þeirrra þar eru Búar að kyni. Bretar tóku þar af- lifi í haust, for- ingja þann, er Scheper hét, vei látinn mann, fyrir liðveizlu við Búa. En við það espuðust allir Búar í lýðiendunni. Hlutur Breta í Afríku horfir nú mjög erfiðlega, en gremjan eykst sífelt heima á Bretlandi gegn stjórninni. Málaleit- un frá Hollendingum um frið tók brezka stjórnin á þá leið, að Búar yrðu sjálfir að semja um það við sig, og yrðu samningarnir að fara fram í Afríku. Damuörk. J.átinn er þar 15. f.m. V. Homp ráðgjafi. Verður itarlegar minst í næsta blaði. Frímerki islenzk ný ætlar ráðgjafi vor að gefa út, og skora dönsk blöð á hann, að láta þau verða snildarverk að fegurð og bjóða, öllum dönskum listamönnum að keppa um, hver feg- ursta fyrii mynd geti búið til fyrir þau. Skyldi þau ekki eiga að komast á 1904, er vér fáum stjórnarbótina, og verða í þess minningu? Baiidarikin. Efri málstofa Banda- þingsins hefir nú staðfest óbreyttan samninginn um kaup á eignum Dana í Vestureyjum (St. Thomas, St. Croix og St. Jan). Í'ráðlaustirðritliil. Marconi hefir nú sent út skýrslu um firðritun sína. Hún kom ut i Lundúnum. Bráðiaus firðritun er nú stöðugt og reglulega rekin á 25 stöðvum i ýmsum heims- álfnm, og auk þess hagnýtt á38her- skipum og 25 verzlunarskipum. — Yiir Atlautshaf sendir liauu uú á þeiinan hátt 25 orð á minútuniii, þ. e. jafn mörg og send verða með síma. Hann segist engan kvíðboga bera fyrir þvi, að veðrátta eða loft- breytingar geti valdið sér neinum tálma. Og önigl segir hann það, að auðvelt sé að varna því, að neinn geti komist að orðsendingnnum ann- ar en viðtökustöðin rétta. Fyrir orð- sendingarnar megi taka 45 au. fyrir orðið (í stað 90 au. með ritsímanum). [Þetta er tekið eftir Björgvinarblaði 19. Febrúarj. Leo Tolstoj liggur fyrir dauðanum. Látiuii er Dvfferin Jávarðui. Hans verður nánar minst í næsta blaði. XiandahornQnnQ q milli. t Meðbjörgunarskipinu norska frétt- ist munnlega eftir skipstjóra nýkomn- um til Noregs af Eskifirði, að látinn væri consnl Carl D. Tuliuliis á Eski- firði. Hann mun verið hafa hátt, á sjötugs-aldri. Tulinius var afbragðs- maður að gáfum, einn með bezt ment- uðu kaupmönnum þessa lands. Hann var gestrisnasti maður á öllu Austur- landi, ef ekki á öllu íslandi, höfðingi i hvívetna, bezti drengur og sannar- legt mikiimenni. Seyðisfirði, N.-M., 23. Jan. — Sölvi Bjórnsson á Ekkjufelli varð úti á Fjarð- arheiði. — 28. s. m.: Eftir illviðra- bálkinn framan af þ. m. kom góðviðris- kafli um miðjan mánuðinn, svo að snjó leysti að mestu. En 24. þ. m. spiltist tið aftur, gerði hríð með frosti og stormum; frostin hafa verið 10— 13 0 Réaum. í dag kyrt og bjart, en frost sama. — 6. Febr.: Fyrir mán-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (08.03.1902)
https://timarit.is/issue/173795

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (08.03.1902)

Aðgerðir: