Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.03.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 08.03.1902, Blaðsíða 3
3 ÍSLENZKT SMJÖR e r k e y p t FYRIR PENÍNGA hja Q. Simsan. aðamótin gekk í þíður og sunnanátt. Hiti suma daga alt. að 9 0 Réaum.... Maður, sem kom frá Vopnaf. á friðju- d. sá þá hvergi ís [Bjarki]. Seyðisf., 29. Jan. — Missögn reynd- ist það, að Stef'. Jóusson frá Fossvöil- um og Bjarni búfr. Eiríksson hefðu orðið úti. — 1. Febr.: tíafis lá við Sléttu fyrir mánaðamótin og íyltj fistiifjörð og Heraðsflóa. Strjáljakar komu hér inn á fjorð. Á Fórshöfn náðust 13 hnísur í ísnum. — Mal- fundur um bannlóg gegn áfengisverzl- un nýhaidinn á Seyðisfirði. Ámóta margir með og móti málinu. [,Austri‘]. — ll.Febr.: ís er nú hér úti fyrir og fjörðurinn fullur inn að miðju. ísinn sagður þéttur og sjáist hvergi út yflr hann. Fyrir helgina stöðugar hríðar og dimmviðri. í gær bjart, stormur og 7 0 K. frost. Akureyri, 6.-22. Febr. — Tíðar- far. Hláka, frost og byljir höfðu skifst áframanaímánuðinum. 7. Febr.dimm- asti bylur á árinu. Síðan og fram um miðjan mánuð hörkufrost dagl., lo. Bebr. yíir 20 0 Oelsius. Síðustu vik- una (17.—22) hláka fyrst, en siðan norðanátt rueð fölvi, en litlu frosti. — Sildarafii var korninn, „mjög mikiJJ", svo að aðfaranótt 10/2; fengu þá sumir 2000 síidir i net upp um ís a pollin- urn, og aflinn yfirleitt jafn. Annar fiskafli enginn. Sildin seld á 2 au. hver í stórsölu, en dýrra í smásölu. 15. s.m. segir „Nld.“ veiðin haldi enn áfram allmikil, en enginn annar fisk- ur. 22. s.m. telur blaðið veiðina trega síðustu daga, en hskafli (þorskafli?) kominn utarlega í Eyjafjörð austan- rnegin. — Bausnargjöf. tíkkja C. J. Höepfners býðsttil að gefa Akurey:ar- sprtaJa 10,000 kr., ef bæjarstjórn vilji Þiggja. Fyrir vextina eiga fátaekir tíy- flrðingar að fá JæknishjáJp. [,Norðurl.‘]. ltíldudal, 13. Febr. — Frost og snjór siðastl. viku; þessa daga góð- viðri, hægt frost og hreinviðri. Mest fi'Ost 5. þ. m., 10° R. — Hafis tals- verður úti fyrir Yestfjörðum norðan til. Strjáljakar hrökluðust hér inn á Arnarfjörð 8. þ. m. [„Arnf.“]. Hrakningur „Egils“. — „Egill“ kom upp frá Noregi til Austurlands í Janúarlok. Fékk illviðri og frost í he.fi, 0g var hætt korrrinn að sökkva Því að skipið ísaði ait. Komst norður á Akureyri heilu og höldnu 2. ^ebr. Fór þaðan aftur næsta dag á- feiðis til útlanda og með honum hr. UNDIRRITAÐIR höfum jafn- an fyrirliggjandi miklar biigðir af fataefnum i frakka-klæðnaði, jakka- kiæðnaði, uniförms-klæðnaði, yfir- frakka og buxur. Pantanir afgreiddai' á mjög stutt- um tíma. Tilbúin föt af flestölJurn stærðum og úr ýmsu efni. c7C. Jlnóersen & Sön Aðalstræti 16. Eggert Laxdal verzl.stj. o. fl. farþeg- ar. 4. s.m. varð hann að hörfa aftur inn að Hrisey fyrir ofviðii. Hélt þó þaðan út aftur næsta dag, en hitti ís úti fyrir Axarfirði, varð þar að snúa út úr isnum og var úr honum kom- inn mrlu norðaustur af Langanesi; hélt svo norðaustur með ísbrúninni, þar til kornið var 8 mílur n.au. af Langaneái. Pá varð ei lengra koiu- ist, enda veður ið veista. íJa var snúið við. Lá þá við að skipið lenti í land á vesturleiðinni. Um morgun- inn 7. Febr. var veðrið verst. Ætl- uðu þá að halda inn a Eyjafjörð, en sakir dimmviðris vissu skipverjar ó gerla hvar þeir vóru, og ientu inn hjá Sléttuhlíð i Skagaf. Lögðust innan við Þórðarhofða og lagu þar um kyrt daglangt. Loks uáði skipið inn á Siglufjörð. Eaðan reyndi harm síðar að komast, vestur fyrir land, en komst ekki nema að Skaga fyrir hafisspöng, en autt þó að sjá fyrir vestan hana. Hélt þá inn til Hríseyjar, og gengu [ar af honuin farþegarnir (Eggert fór af á Sigluf.). Um 19. Febr. lagði skipið á leið austur, og er ætlað að það hafi þá klaklaust komist, þvi að ísinn lónaði þá frá. ísafirfti, 15. Febr. — Fiskafii á- gætur í Bolungarvík, 1400 á skip 12. þ.m. í gær lrlaðfiski alstaðar þar sein frétst liefir til. — Hafíshroði hefir sést úti fyrir um síðastl. helgi, var landíastur á Ströndum og kom hér inn í Út-Djúpið inn undir Bolungar- vík, en nú drifið út aftur. — Dáinn hér í bænum verzlm. Óli F. Ásmundsson. Sömul. dáinn á Borðeyri Jón Jasons- son veitingamaður.—21.Febr.: Fisk- afii ágætur þessa viku; 10—15 kr. hlutir hér í bænum suma siðustu dag- ana. [,,Vestri“]. Prestskosilillg var 27. Febr. áLundi r Lundarreykjadal. Fékk séra Sigurður Jónsson á Bönglabakka 18 atkv., en séra Jónmundur Július Halldórsson í Ólafsvik 9 atkv. Enn fljótar en áður mnnmnmnmnnn gengur að viúna fataefni í „Silkeborg Klædefabrik“ og kemur það til af því, að verksmiðj- an var stækkuð að miklun mun síð- astliðið ár. Sendingar, sem á að senda með næstu ferð, eru menn beðnir að koma með hið lyrsta til undirskrifaðs. Gleymift ekki aft panta lijá mér Klæfti og efni í Spariföt, þift sparift ykknr mikla peninga víft þaft! Ég skora á menn að reyna, hvort ég segi ekki satt! Rvík, 7/8 1902. Virðingarfylst. ^/alóimar Qttesen^ É[r fiöfuðstcið num. Nafnbét. Amtm. Julius Havsteen er orðinn Commandör af Dbr. Varftskipift frá Færeyjum, „ Beskyt- teren“, brá sér þaðan og kom hingað á Mánudaginn með tvö botnvörpuskip, sem það hitti við veiðar í landhelgi fyrir Grindavík. Annað skipið elti varð- skipið og neitaði sú skipshöfn að hafa verið að veiðum, en þó þóttust skip- verjar á „Beskytteren" sjá þá kasta út fiski. .Hvorug skipshöfnin hefir með- gengið. Skipin eru frá Grimsby og hafa verið sektuð um 800 og 600 kr. Þau heita „Salvia“ og „Petunia". Hjörgunarskip, „Achilles", skipstj. P. N. Hansen, kom hingað 4. þ. m. frá Bergen og hafði lagt þaðan 27. f. m. Skip þetta er sent til að draga út gufu- skipið „Modesta“, sem liggur hér upp við land við Skanzinn. Eimskip, „Gambetta", 334 smál., skipstj. Deiy, komið til Fischers verzl- unar með kol og tekur fisk. Á að fara héðan til ísafjarðar. Ætlaði þangað fyrst, en varð frá að hverfa vegna íss. „CJlasgow" hefir málaflutn.maður Einar Benediktsson selt Þorvaldi bónda á Borvaldseyri fyrir 25,000 kr. Borv. ætlar að flytja hingað i vor. Húsið, sem Glasgow-prentsmiðja er í, hefir rnálaflutn.m. Einar Benedikts- son selt bankastjóra Tr. Gunnarssyni. Káftskonustartið við Laugarnes- spítalann frá næsta vori er veítt frú Guðrúnu Björnsdóttur (Skúlasonar). Háilin í morgnn hér í bænum Jón Bóiðaison i Hákoti, haaldraður.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.