Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.03.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 08.03.1902, Blaðsíða 4
4 NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. Til að rýma fyrir vsentanlegum skófatnaði með „Laura“ 17. þ. mán., BEZTU SORTIIi SAUMAVÉLAR MIKIÐ ÚRYÁL nýkomnar frá Danmörku, Þýzkalandi og Ameríku í verzlun cffíagnúsar dSonjamínssonar. verða neðantaldar tegundir seldar með óheyrt lágu vtrði til 18. þ. m.: Kv.sumarskór (geitaskinn) á 4.00 áður 4.50 Do. (hestaleður) - 3.50 — 4.00 Kvennfjaðraskór .... - 5.40 — 6.50 — hneptir skór ... - 5.50 — 6.50 — morgunskór ... - 1.25 — 1.75 — Do. (leðurskór) - 3.00 — 3.50 Barna fjaðra og reimaskór með 10 n/o afslætti. Notið tæklfærlð, þvf sllk kaup eru óvanaleg. Skóverzlunin Ingólfsstræti 3. J2. <S. JEúévigssonr^ Gfortepiano uppstandandi til kaups fyrir 300 kr. Tæki- færiskaup. — Útgef. vísar á seljanda. TÓUSKINN eru keypt háu verði í verzlun Sturla Jónssonar. TILBÚNIR BLÓMSVEIGAR, Stsersta úrwal — undurfallegir og hentugir fyrir félög, sem heiðra viija minningu dauðra meðlima eða vina. Einnig pálmagreinar — Vaxrósir — Tilbúin bloð Og blóm til að binda kí’anza Úr. Grályng — Slaufuborð- ar — Dánarbúkettar og margt fleira Fæst ætíð á Skólavörðustig 5. SVANL. BENEDIKTSDÓTTIR. Svenskar og Narskar cTromíii' (§6licjatíónir seljast fyrir milligöngu umboðsmanns vors, heria Jóhanns Norftfjörðs á Sanðárkrók, hvort heldur er gegn borgun út í hönd eða með mánaðar- afborgun. — Allar upplýsingar um verð, drátt, afmáun og vinninga •ru að fá hjá umboðsmanninum eða beint frá Aktie Bolaget Obligationskontoret Stockholm. SMT’' Þessar saumavélar eru viðurkendar um allan mentaðan heim. icí1Bf5i|fgM51f^M5]ISlBl51ErHl5irBMgl[gM51í5lEl5ifafa51i^fal51[BJil51fMa51fpiJBlS1 (Jjiójió cctíó um OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJORLÍKI, sem er alveg eins notadi'júgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. pBfT Fæst hjá kaupmönnum. cVorBorai tíVeigu á Tta stað V,WJ wWJ * i bænum, fyrir ein- hleypan. — Utg. vísar á. f t • eru, hér um bil í miðj- Cf)ll ÍQlyll urn bænum, frá 14. Maí þ. á. 1 eða 2 herbergi fyrir einhleypa. Inn- gangur um götudyr. Sömuleiðia 1 lofther- bergi. Á sama stað er selt fseði. Útgef. víear á staðinn. <9óð vinnuRonaTjJZZ í góðri vist fyrir næsta vintiuhjúaár. — Út- gefandi vísar á.___________ Lítið brúkaða yfirfrakka selur c7. c?. cRjarmson. með lágu verði. ctfer6ergi TT™1 Útgefandi vísar á hlntaðeiganda. Hvergi eins mikið úrval af OSTI 0G PYLSUM eins og hjá c2. <?. <Zj arnosen. Einnig SKISKE og Marganne. Kaupið í tíma, því allra-beztu sortirnar fara fyrst. Lof sé guði fyrir það sem liðið er og blessi guð það sem óltomið er. — Ég er fæddur Laugardaginn í nítjándu viku sum- ars 1836 og hefi nokknð víða koinið, þar sem fjölmenni liefir verið, en ltvergi hitt eins þægilegt fólk og velyiljað mér til lianda eins og í Heykjavík. Eg vil nú opinber- lega minnast þess fyrst og fremst um iierra bankastj. Tr. Gunnarsson, sem hefir hjálp- að tnér og lánað, þegar mér hefir íegið mikið á, og svo um heiðarlega embættis- mentt, sem eru við bankann; líka um fleiri af heldri mönnum, sem hafa litió sam- vizkusarnlega á raín oft erfiðu kjör. Ég tréysti þvi, af því ég hefi líka reynt það, að góðir menn eru verkfæri í guðs hendi að hjálpa þeim, sem hágt eiga. Ég bið skaparann okkar allra að borga öllum þeim, sem liafa gert mér gott, þegar þeir knýja á þínar náðardyr, miskunsami him- neski faðir. 1. Marts 1902. Þorvarður Ólafsson á Jófríðarstöðum við Hafnarfjörð. RIFIN og ráðdeildarsöm stúlka, ósk- ast sem ráðskona ltjá eitthleypum iðn- aðarmanni i Rvik, frá 14. Maí n.k. Útgef. vísar á. Eg iiefi möig ár þjábst af tauga- veiklun og slæmri meltingu, og hefi ég reyixt ýms ráð við því, en ekki kom- ið að notum. En eftir að óg hefi nú eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kína- lífselixír, er hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn býr tii, er mér ánægja að geta vottað, að Kínalífselixír er hið bezta og öruggasta meðal við alls konar taugaveiklun og við slæmri meltingu, og tek ég því eftirleiðis þenna fyrirtaksbitter fram yfir aila aðra bittera. Rósa Stefánsdóttir. VOTTORÐ. Ég hafði nokkur ár þjáðst af maga- veiki, og til þess að ráða bót á því leitað ýmissa lækua en árangurslaust. Fyrir rúmu ári ásetti ég mér þvi að reyna hinn heimsfræga Kína-iífs-eiixír frá Valdemar Petersen, Frederikshavn, og er ég hafði brúkað úr 4 ílöskum, fann ég mikinn bata, og með því að neyta stöðugt þessa ágæta. meðals, hefi ég getað stundað vinnu mína þjáningalaust, en ég finn, að óg get ekki verið án þessa heilsusamlega bitt- ers, er hefirveitt mérheiJsu mína aftur. Kasthvammi í Þingeyjarsýsiu. Sigtryggur Kristjánsson. Kina-lifs-elixíriiin fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-iifs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að TT1- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafn- ið Waldemar Petersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. Aldar-prentflmiðjau. — Keykjavik. Pappirinn frá Jími Olafsflyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.