Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.03.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 24.03.1902, Blaðsíða 1
rill. árgangur. 10. tölublað. EYKJAVlK FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður : Þorvarður Þorvarðsson. Mánudaginn 24, Marts 1902, .Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. ,rteykjavík“, frítt send með póstum, 1 kr. árg. (Bfna og Mavdlar selur KRISTJÁN ft)RGRÍMSSON. Til leigu 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi og kjallara- plássi frá 14. Maí í miðbœnuin. Utg. vísar á. Trésmiður Magnús Blöndahl gfirir uppdrcetti og yfirslng1 3’íir hús; útvegar efni og annað, sem að trésmíði lýtur. Vandað verk og smekklegt. Verkstofa Aðalstræti 14. tJjiójió œtió um OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. TÆKIFÆRISKAUP. Sökum rúmleysis og væntanlegra nýrra birgða hí fataefnum, selst með ÓVClljlllega lllikllim af slætti margar tegundir af fataefnum, 10—15 pCt. gejfll penillgum til 15. Apríl n.k. Einnig mikið af tilbúnum fötlim, sem saumuð eru á vinnustofu minni. áður seldir á 38 krónur, seljast nú á 30 krónur. áður seldiv á 35 krónui', seljast nú á 28 krónur. áður seldir á 33 krónur, seljast nú á 27 krónur. áður seldir á 30 krónur, seljast nú á 25 krónur. áður seidir á 28 krónur, seljast nú á 23 krórmr. áður seldir á 25 krónur, seljast nú á 20 krónur. r, áðui' seldir á 23 ltrónur, seljast nú á 18 krónur. Einstakar buxur, áður seldar á 12 krónur, seljast nú á 9 krónur. Ulsters vetrarkápur, verð 36 krónur, nú að eins 27 krónur. Reiðjakkar, verð 18 kvónur, nú að eins 14 krónur. Einnig einstakir Jakkar og Vesti. Notið tækifærið. Bankastreeti 14. Suém. Sicjurésson. ~ Til sölu Bókaskápur og nýlegurKlaiðaskájmr með góðu verði. Útg. vísar á. Jakkaklæðnaðii Jakkaklæðnaðii Jakkaklæðnaðii Jakkaklæðnaðii Jakkaklæðnaðii Jakkaklæðnaðii Jakkaklæðnaðii hjá BRENT og MALAÐ KAFFI ©7. c?. cS/ drnesQn. TÓUSKINN eru keypt háu verði í verzlun Sturla Jónssonar. Blámanna-blóð. Saga cftir W. D. HOWELLS. Framh. 8. kapítuli. „Nei, ég er frá Virginiu", sagði gamla konan. Ég ev fædd ambátt; ég var þar syðra þangað til stríðinu ▼ar lokið, þá fhútist ég hingað norður." Nýkomið í verzlun BJÖRNS ÞÓRÐARSONAR: Eggjapúlver — Laukur — Appelsínur Chocolade — Semoulegrjón — Hrís- mjöl — Matskeiðar — Te&keiðar — Sjálfskeiðungar — Fiskhnífar — Pappir Pennar — Stívelsi —- Citronolia — Gerpúlver — Brjósthnappar -— Man- schettuhnappar — Flibbar — Kragar Slaufur — Vasaklutar — Axlabönd Ilúfur. —Enn fremur birgðir af margs- konar nauðsynjavöi u. ’-j&T AUir, sem þekkja til, KAUPA HELZT ■ verzlun j fJijöms Póréarsonar Aðalstreeti 6. TIL SÖLU Borðstofuborð, með fjlgja 4 jilötur til að stækka borðið. Útgef vísar á. # Skófatnaðar- og Leðurverzluu S tjúioneé. Stefánsson * ■ * ! VESIURGÖIU 5 A (Aberdeen), RVÍK J hefir ávalt nægar birgðir. * Margar leðurteg. seldar með inn- # # kaupsverði.— Pantanir utan af J landi afgreiddar samstundis. # Meginregla verzlunar miunar er, að • gera alla viískiftamenn sem ánægðasta. # Virðingarfylst, # • í^ened. ^icfánssoip • ■ ##•##•##•##•##•##•##•## ■ Til leigu frá 14. Maí 1 loftherbergi, lielzt fyrir einbleypa. Nægilegt geymslu- páss fjdgir. — Utgef. vísar á, TILBÚIN FÖT af mörgum stærð- um og gerðum, fást mjög ódýr hjá cJC. úLnéersen & Sön Þær uiðu nú samferða þegjandi nokkra stund. Loks sagði gamla kon- an: „Ég hélt yður væri eitthvað ilt, þegar ég sá yðui þarna á horninu.* „Nei, ég er alheilbrigð", svaraði Rhoda og lá henni við að vökna um augu við þá móðurlegu viðkvæmni, sem lá i rórn gömlu konunnar; „ég er heilbrigð, en mér líður svo illa, ■vo fjarskalega illa.“ „Þá er kirkjan rétti staðurinn fyrir yður að vitja“, sagði gamla konan: „„Komið hingað til rnin allir þér, sem ei fiðið og þunga enrð þjáðir; óg

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.