Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.04.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 19.04.1902, Blaðsíða 1
III. árgangur. 14. tolublaÓ. ERÉTTABLAÐ — SKBMTIBLAÐ Útgefandi og &byrgðarmaður: torvarður Porvarðsson. Laugardaginn 19. Apríl 1902. X h.th. a.thomse:n. (Bfna og alóavaíar selur KRISTJÁN ÞORGRlMSSON. Til leigu 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi og kjallara- plássi frá 14. Maí í miðbænum. Utg. ví»ar á. Trésmiður Magnús Blöndahl geril uppdreetti Og yfirslag yfir hús; útvegar efni og annað, sem að trésmíði lýtur. Vandað werk og smekklegt. Verkstofa Aðalstræti 14. cJjiójió ætii um OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er aiveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danraörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Brúkaðar fiskilínur, hentugar í hrognkelsanetateina Og tausnúrur, fást í Sjávarborg (við Laugaveg). (Pilskipaútgerð Ásg. S’gurðssonar). Skóverzlun Æ %J\. Æa tRiasan j 5 BRÖTTUGÖTU 5 hefir altaf nægar birgðir af útlend- um og innlendum Skófatnaði. Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Frftmfit 8. kapítuli. „Guð getur alla hluti. Honum er ekkert. ómáttugt. Tað stendur í biflí- Uhni. Hann getur vakið þá til lífs, sem dauðir eru. Hann hefir gert það einu sinni.“ Rhoda sneri sér snögt að henni og sagði: „Getur hann breytt lit yðar? Getur hann g«rt svartan mann að hvítum ?“ Þessi spurning kom flatt upp á : gömlu konuna, og var auðséð á henni, að hún var forviða: „Ég veit ekki, hvort hann hefir nokkru sinni reynt það. Dað stendur ekkert um það í bókinni — en ég er viss um, að hann gæti það, ef hann vildi“, bætti hiín við og trúnaðartraustið skein út úr henni. „Dví gerirhann það þá ekki?“ spurði Rhoda. „Tví lætur hann yður þá vera svarta, ef hann gat látið yður verða hvíta?" „Ég býst við, að honum þyki það ekki ómaksins vert, ef honum veitir auðvelt að gera mig fúsa til að vera svarta. Einhverjir verða að vera svart ir, og þá get ég eins verið það og hver annar", sagði gamla konan og stundi. „Nei, enginn þarf að vera svartur“, svaraði Rhoda ákaft, því að ákafi hennar jókst við stunu gömlu kon- unnar. „Ef guð kærði sig nokkuð um okkur, þá þyrfti enginn að vera svartur." „Sei, sei! Talið þér ekki svona", sagði gamla konan hljóðlega. Tær voru nú komnar að kirkju- dyrunum og lentu í fólksþrönginni, sem var að leita inngöngu. Sumir voru óeðlilega hátiðlegir og litu horn- auga til ungu stúlknanna, sem brostu út undir eyru, svo að skein i mjall- hvítar tennurnar, framan í kurteisu yngissveinana, sem gengu með þeim. Petta var auðsjáanlega helzta fólk ineðal blámannafólksins, alt saman kurteist og látprútt í fordyri kirkj- unnar. Og hafi drottinn getað fengið /1 K Afgreiðsla Þingholtastræti 4. .,ReykJavlk“, frítt send með póstum, 1 kr. írg. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR. Á morgun (Sunnud.) verður leikin í síftasta sinni c7Cin týnóa paraóís eftir Ludvig Fulda. af sér að styggjast við gleðisvipinn á unga fólkinu, þegar því varð litið hvoru framan í annað, þá hefir hann sjálfsagt fyrirgefið það, þegar hann sá hátiðlega alvörusvipinn á eldra fólk- inu. „Þetta er nú ekki venjuleg messu- gjörð“, sagði gamla konan við Rhodu; „það er bara eins konar bænasam- koma eða stutt kvöldguðsþjónusta." Ýmislegt virðulegt gamalt fólk, karl- ar og konur, heilsuðu gömlu konunni á leiðinni inn í kirkjuna, og kölluðu hana systur; en á ungu, hvítu, fal- legu stúlkuna, sem með henni var, varð því eins starsýnt eins og hvítu kristnu fólki mundi hafa orðið á hrafn- svarta blámannastúlku, sem komið hefði í hvítra manna kirkju. „Ræðu- maðurinn er lærður maður“, hvíslaði gamla konan að Rhodu. „Hann er af háskóla í Suðurríkjunum. Ég hefi aldrei heyrt til hans fyrri; en drott- inn hefir sent hann til okkar, það er ég viss um.“ Prédikarinn var hrafnsvartur, og svartklæddur frá hvirfli til ilja, svo að þar sem hann stóð í ræðustólnum með Ijósin fyrir framan sig, þá líkt- ist hann svörtum skugga, sem félli á vegginn. Hvíti hálskraginn hans og geislabrotið á gleraugunum hans, þeg- ar ljósið skein á þau, var eina til- breytingin frá svarta litnum, og gerði manninn í Rhodu augum enn þá skop- legri. En málrómur hans var djúpur og hreinn og hafði þennan innilega blíða blæ, sem blámannakyni er ein- kennilegt. Rhoda hafði eiginlega enga sérstaka ástæðu haft til að fara í kirkjuna, nema óljósa löngun til að gera sér eymd sína sem tilfinnanlegasta með því að hafa sem nánust mök við ættarkynflokk sinn, sem hún hafði nú andstygð á, og venja sig þannig á að bera böl sitt. Framan af ræðunni veitti hún orð- um ræðumanns enga athygli, en þó gat hún ekki að því gert, að stöku orð og setningar náðu eftirtekt hennar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.