Reykjavík - 19.04.1902, Blaðsíða 4
4
cffljög miRil varéíœRRun. *
Sökum þesR að ég flyt búð mína og virmustofu á þessu vori í
annað hús, hefi ég afráðið að selja fatabirgðir minar (tiibúinn fatnað)
frá því í dag og til 14, Maí með
framúrskarandi lágu verði,
eða frá 5—9 kr. ódýrara hvern fatnað en áður var, þótt þá væri mjög ódýr.
Öll fötin eru búin til á vinnustofu minni, og eru mjög'jvel vönd-
uð að öllum frágangi og úr beztu efnum, svo iangt um betri en nokk-
ur innfluttur fatnaður, að því er ekki saman að jafna.
Söluverð á alfatnaði var áður 29—40 kr.
en lækkar nú niður i 24-----31 kr.
alfatnaðurinn.
Einnig er verð á Sumarfrökkum sett niður að sama skapi.
# # #
Fatnaður, sem er pantaður eftir máli, er seldur með 10—15 pCt.
afslætti gegn peningaborgun við' móttöku. Einnig má borga með inn-
skrift til kaupmanna hér í bænum, en þá er enginn afslát.tuv gefinn.
99~ NOTID TÆKIFÆRIÐI
Reykjavík, 18. Apríl 1902.
REINH. ANDERSON.
unnnnnnnnnnmnnnnnnnnnnnnnn
VERZLUN
RÓLAFSVÍK
selur alls konar vörur gegn lægsta verði. — Tekur íslenzkar vörur með
hæzta verði. Hjá engum eins gott að verzla í Óiafsvík.
Fermingarkort
falleg, margbreytt, ódýr
fást í verzlun
Sun. Cinarssonar.
JSuévig óCansan
tekur á móti pöntunum fyrir
verzlunarhúsið I, BRAUN Hamborg
á hverjum degi, kl. 4—5 síðd.
ó milli skipaferða.
Munntóbak
Og
Reyktóbak
fæst bezt og ódýrast í verzlun
c?. c?. cfíjarnason.
Ágætar danskar
Karíöflur
fást í verzlun
Björns tórðarsonar, Aðalstr. 6.
Til verzlunar
c7. c?. %Rjarnasan
Aðalstr. 6
nýkomið:
Pylsur, reykt „Skinke“
ogsaltað Flesk.
tftjól cg fJtulla '
Björns tórðarsonar, Aðalstr. 6.
Margar stærðir af
Leirkrukkum
L.eirfötum
Spítubökkum
Blómsturpottum o. &.
fást í verzlun
c3. dljarnasan.
Ostar og Pylsur
nýkomnar i verzlun
Björns Þórðarsonar, Aðalstr. 6.
Líkkranzar
Af því að ég hefi fengið nú með
„Skálholt" mikið af mjög fallegu
Kranza-efni
og á von á meiru með „Laura*, þá
fást nú mjög fallegir KRANZAR í
Vesturgötu 26 A.
G. CLAUSEN.
Laukur og margs konar almennar
nauðsynjavörur nýkomnaf í verzlun
Björns Fórðarsonar, Aðalstr. 6.
YOTTORÐ.
Ég hafði nokkur ár þjáðst af maga-
veiki, og til þess að iáða bót á því
leitað ýmissa lækna en árangurslaust.
Fyrir rúmu ári ásetti ég mór því að
reyna hinn heimsfræga Kína-lífs elixír
frá Yaldemar Petersen, Frederikshavn,
og er ég hafði brúkað úr 4 flöskum,
fann óg mikinn bata, og með því að
neyta stöðugt þessa ágæta meðals,
hefi ég getað stundað vinnu mína
þjáningalaust, en ég finn, að ég get
ekki verið án þessa heilsusamlega bitt-
ers, er hefir veitt mér heilsu mína aftur.
Kasthvammi í Pingeyjarsýslu.
Sigtryggur Krisfjánsson.
Hvar verzla menn helzt?
í verzlun
Björns Fórðarsonar, Aðalstr, 6.
Kina-lifs-ellxirinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta vel ettir því, að
YjjY’- standi á flöskunum í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og firmanafn-
ið Waldemar Petersen, Frederikshavn.
Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn.
Útsáðs-
Kartöflur
ágætar í verzlun
Qun. Cinarssonar.
Ald»r-prentsmiðjan. — Keykjavík.
Pappirinn frk J6ni Olafsayni.