Reykjavík - 19.04.1902, Blaðsíða 3
3
og Jijala við smala,
sem frammi'í dyrunum hrópa: ,Heyr!‘
Og mala hvað tala
þeir Tryggvi og Jónarnir tveir.
cT// næsía cMiðviRuóacjS
heldur verzlun
JÓNS Þórðarsonar
Ef smalar í haganum sauði sjá,
þeir sendlum snúa’ í kring um þá .
og hóa þar saman hjörðinni
í hnapp eftir fundagjörðinni,
og komið er fóð á kvíaból
á kvöldin eftir að rennur sól,
á stöðulinn allir stara þar
og stjórnmála-réttirnar
í Iðnó, í Iðnó!
Svo heyrist þar glamur, hark og stapp
í Iðnó, í Iðnó,
og hlátur og lófaklapp.
Hjá knæpunum er og annað þing,
þar andlegir spóar vella’ í kring,
sem innra trúboðið efla hór
með „oífiserum* úr frelsisher; —
en það veitt drottinn hvort það er rétt,
sem þá er að vinna’ in helga stétt;
ég meina hvort það er á þessum stað,
sem þeir eiga’ að gera það.
Með trúnni, já trúnni
þeir flytja björgin og fyllisvín;
með trúnni, já trúnni
þeir bannfæra bikar og vín.
Nú kveð ég ei meir um kosningar,
né klerkavaldið og skálarnar,
en horfi nú út á höfnina
og hlæjandi sé ég þar dröfnina.
Þeir Kári’ og Ægir þar kveðast á,
en kýta’ ekki’ um sina stjörnarskrá;
þeir lög sín hafa, og lögum þeim
alt lúta veiður um heim.
Svo frair og þráir
af ísum þeir hnýta kaldan kranz,
svo frair og þráir
að fjörðum vors fósturlands.
A gömlum ég hef ei göldrum trú,
en gott er samt ekki’ á ferðum nú,
er tvisvar heim aftur Skálholt skreið
með Skúla karlinn á vesturleið.
Hvort andar á móti’ honum ísfirzkan
efiegar sjálf er það náttúran
eg veit ekki’, en nú eru veður hörð
vestur á ísafjörð. —
Hann Skúli, hann Skúli
i goluna púai og glottir við tönn.
Hann Skúli, hann Skúli!
Svo byrgja sig hefring og hrönn.
En Hólar, þeir áttu aðra leið,
með eimi’ og seglum knörinn skreið
suður um nes eins og leið hans lá,
en ljótt er að vita, hann rak sig á;
hvort verið það hafi þó skip eða sker
eða skrattinn sjálfur, ei kunnugt er,
en aftur hann sneri’ — og inn í Sund
og áði þar góða stund.
Vesta, já Vesta
nú flúin er hingað í fimta sinn,
hún Vesta, hún Vesta
á hafnir því hvergi kemst inn.
Gárungur.
^ Þingholtsstrseti ^
áfram að selja
Kjólatau með mikið niðursettu verði.
##########################
TUBORCr OL, frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er
alþekkt svo sem hin bragðbezta og nærlngarmesta bjórtegund og
heldur sér afbragðsvel.
TUBORO OL, sem heiir hlotið mestan orðstír hvervetna. þar sem það hefir
verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast
54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve rniklar mætur almenning-
ur hefir á því.
TUBORCr OL, fæst þvl nær alstaðar á (slandl og ættu allir hjórneytendur að
kaupa það.
^Ó[r fiöfuðaiaðnum.
Valdimar Ásmundsson, ritstj. Fj.-
konunnar, andaðist snögglega á Fimtudags-
kvöldið úr „slagi11 (heilablóðfalli).
Vöruskipið „Argo“ (skipstj. Steeu)
kom hingað í morgun frá Khöfn til verzl-
unarinnar „Nýhöfn“ með ýrasar vörur.
Hekla kom í morgun með botnvörp-
ung, seín hún handsamaði í landhelgi.
Skálholt fór af stað héðan vestur og
norður 15. þ.m. Með því fór bókhaldari
Leifur Þorleifsson (á að stýra verzl. Sturlu
í Olafsvík í sumar), Jón Backmann verzl-
unarm., Skúli alþm. o. fl. „Skálholt sneri
tvisvar aftur, vegna óveðurs. Komst loks
áleiðis, er bún fór í fyrradag.
„Vesta“ kom í gærmorgun að austan
aftur, hafði ekki komist nema að Ingóífs-
höfða vegna íss.
Hólar lögðu af stað austur og norð-
ur 15. þ. m. Rakst á eitthvað austur á móts
við Stokkseyri kl. 10 um kvöldið. IV2 míht
undan landi. Sneri skipið þá aftur hingað
til að sjá hvort nokkuð hefði skemst, en
það varekki; lór aftur af stað héðanígær.
Peningabudda
hefir tapast á leiðinni af
Vesturgötu og niður
Austurstræti, með peningum o. fl. Skila
má á afgreiðslustofu „Þjóðólfs“■
Múr- og steinsmiðaíelagið heidur
fund á morgun (Sunnud.), kl. 3 síðd.,
á vanalegum stað.
Til ábúðar í fardðgum:
MOSFELLS-BRINGUR.
Fyrirtaks fjárjörð. Heyskapur ótak-
markaður. Menn snúi sér til
séra Ólafs Stephensen á Lágafelli.
ÁGÆT OFNKOL
í verzlun
W. Fischer’s
FRÆSÖLU
gegni óg hvern virkan dag kl. 2—3 og kl.
4—6 e. m.
Þingholtsstræti 23.
Ragnheiður Jensdóttir.
Nýlegur, hvitur kirtill
er tiJ sölu. Útg. vísar á seljanda.
Nlargarinið góða er aftur nýkom-
ið í verzlun
Björns Þórðarsonar, Aðalstr. 6
Nýprentaðar eru:
Tíðavísur
Plausors I, og kosta heftar 35 au.,
en 50 au. í bandi; verða til sölu í
flestum kauptúnum kring um land í
sumar, og í Kaupmaniialiðfn hjá
G. E. G. Gad bóksala.
Svenskar og Norskar
<3*ramíu~ (BBligaiíónir
seljast fyrir milligöngu umboðsmanns
vors, herra Júlianiis ííorftfjðrðs á
Sauðárkrók, hvort heldur er gegn
borgun út í hönd eða með mánaðar-
afborgun. — Allar upplýsingar um
verð, drátt, afmáun og vinninga
eru að fá hjá umboðsmanninum eða
beint frá
Aktie Bolaget Obligationskontoret
Stockholm.
HUS til lcigu frá 14. Maí næstkomandi.
4—5 horbergi, ásamt eldhúsi og góðri
geymslu. Utgef. vísar á.
Fyrir þá miklu hluttekningu, umönnun
°g gjkfir, sem Cloodtemplaistúkan Eining-
in nr. 14, og sérstaklega heiðurshjónin
verzlunarmaður Borgþór Jósefsson og kona
lians frú Stefanía Guðmundsdóttir, á marg-
víslegan hátt auðsýndu systur og móður-
systur okkar, Kristínu sál. Arnadóttur, í
hinni þjáningasömu og langvinnu banalegu
hennar frá byrjun siðastl. Októbermán. til
hún andaðist í miðjum síðastl. Marzmán.,
svo og öllum þeim, sem veittu henni að-
•toð og liðsinni í þessari þungbæru legu
hennar, vottum við undirritaðar mæðgur
okkar innilegasta hjartans þakklæti.
Bvik, 17. April 1902.
Kristín Árnadóttir.
Astríður Hannesdóttir.
<3*aRRalitir
eru beztir hjá
C. ZIMSEN.