Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 14.06.1902, Side 2

Reykjavík - 14.06.1902, Side 2
2 Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2, og til 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsakjalasafnid opið á Lrd., Fmtiid, Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2—3 síðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11-—12. Landsbankinn er op. dagl. kl. 11—2. B.stjórnvið 12—1. Söfnunar8júðurinn opinn 1. Mánudag í mánuði, kl. 5—6. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—10.30, 11.30—2, 4—7. Amtmanns8krif8tofan opin dagl. kl. 10—2, 4—7. Bæjarfúgetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4 7. Púststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkössum 9-9. Bæjarkassar tæmdir rúmh. daga 7.30 árd., 4síðd., en á Sunnud. 7.30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafélagsins opin 8—12, 1—8. Bæjar8tjórnarfundir l.og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfudir 2. og 4. Fimtndag hvers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heima dagl. kl. 10—11 Tannlækn. heima ll—2. Frílækn. 1. og3. Mád. ímán. Frílækníng á spítalanum engin frá 1. Júnítil 1. Okt. milli Humbert’s og Grawfordánna stór- svika-mál, og væri líklegast enginn arfur til. Hann fékk dóm gegn þeim hjónum, og yrði honum eigi fullnægt á viku fresti, skyldi opna skápinn. En til þess kom eigi, því að þau hjón horguðu féð áður. Þetta var fyrir 4 árum. Síðan vóru þau oftar í skulda- kröggum, en borguðu þó jafnan áður en að því kæmi, að dómari léti opna skápinn. Nú nýlega féll dómur gegn þeim í stóru skuldamáli, en þá gátu þau eigi borgað. Var því ger aðför að lögum og skápurinn opnaður, en í honum fanst ekki annað en fáein gömul dagblöð og einn koparpening- ur. Hjónin liöfðu flúið áður og bræð- ur þeirra (um 8. f. m.), og hefir eigi til þeirra spurst síðan. Reynt hefir verið að hafa upp á Crawfordunum, en þá þekkir enginn, og aldrei hefir neinn af málafærzlumönnum þeirra séð þá. Þeir sendu umboð sín og hréf frá New York. Þar höfðu þeir sitt heimilið hvor; en er þar var leit- að, kom það í ljós, að þar sem ann- ar hafði þóst eiga heima, var hús með leiguherbergjum, og hafði þar aldrei neinn maður með Crawfords- nafni heima átt. En hús-númerið, þar sem hinn hafði ritað bréf sín frá, var ekki til, heldur var þar lystigarður. Menn þykjast nú vita, að aldrei hafi neinn Crawford milíónari til verið né neinir hans frændur, heldur hafi þetta alt verið svik og lýgi þeirra hjóna, og að þau hafi útbúið málstað þessara tilbúnu Crawforda og þannig verið í máli við sjálf sig í 20 ár. Skuldir þeirra, sem upp eru komn- ar, nema yfir 50 milíónum franka. Lífsábyrgðarstofnuninni reyndust ekki verið hafa aðrir hluthafar í, en þau hjón og frændur þeirra. Þau höfðu stolið hverjum eyri, sem þar kom inn, og er ætlað að þaðan hafi þau síðustu 2 — 3 árin stolið 2 milíónum. — Lystiskip mikið og frítt, er þau áttu, hvarf um leið og þau, og ætla menn þau hafi sigltáþví til Argentína, því að milli þess ríkis og Frakkiands er enginn samningur um framsal óbóta- manna, enda gott, að leynast þar undir gerfi-nöfnum. Málflutningsmenn- þeirra hjóna og Crawfordanna hafa verið teknir fastir, en alment álitið, að þeir muni sak- lausir, hafa trúað þeim eins og aðrir, enda sumir þeirra, sem segjast hafa tapað stórfé á þeim (í lánum). Jáfn-stórfengilegs svikamáls þekkja menn ekki dæmi til fyrri í sögunni. Búa-stríðið er á enda og friður á kominn, eft-ir því sem frést hefir með „Kronprinsesse Vic- toria“. Ég heíi eklci séð ensku blöðin, on get hér helztu atriða, mest eftir „Isaf.“ — Friðarsamningurinn (eða uppgjafar-samn- ingurinn, að því er Bretar kalla, og að vísu með réttu) var undirskrifaður á Laugar- dagskvöldið 81. f. m. undir miðnætti. Bú- arí'i’ransvaal og Oraníu leggja uiður vopn í hondur Bretúm og játa Bretakonungi trú og hoilustu. Aðrir Búar, sem erlendis dvelja, eiga afturkvæmt með sama skildaga. Engin útlát eða refsingar skulu lagðar á fyrverandi þegna Transvaal-ríkis og Ora- niu-ríkis, er i ófriðnum hafa ártt, nema sann- ist, að einhver hati brotið almennar hern- aðarreglur. Engum auka-álögum skulu þoir sæta til að bæta Bretuin hernaoarkostnað- inn. — Ilollenzlia tungu skal kenna í barna- skólum, þar sem foreldrar óska þess, og leyft að nota liana i réttarfari, þegar þörf er á. — JTerstjórn sú, er nú er yíir land- inn, skal svo fljótt, sem auðið er, þoka fyrir óþingbundinni lýðlendustjórn, en þing- buudinni stjórn á komið þá er ástæður þykja leyfa. ívigi skulu blámenn og þess kyns lýður í'á atkvæðisrétt fyrri en Búar hafa fengið sjálfstjórn. — Þrjár milíónir sterlingspunda skal ríkissjóður Breta greiða Búuin til að reisa hýli við, þau er eytt hefir verið, og kaupa bjargræðisstofn (búpefiing) fyrir. Auk þess verður þeim veitt lán af ríkissjóði i sama skyni, leigulaust fyrstu tvö árin. Þó njóta þess okki þeir, semtilvopna tóku eftir að Bretar höfðu lýst löndin brezk- ar lýðlendur. Það sem longst stóð á milli, vóru kjör brezkra þegna (Búa) í Kap-]ýð- lendu, er uppreist hófu ge'gn Bretum til stuðnings frændum sinum nyrðra. Búar áskyldu, að þeim yrðu aJIar sakir upp gefn- ar, en Bretar vildu engar sakir þeim upp gefa. Þar varð lolis sú miðlun á, að ó- breyttir liðsmenn skulu engri refsing sæta annari en að vora kosningarrétti sviftir ævilangt; en foringjar allir skulu fyrir dóm dregnir, en engan slcal þó til dauða dæma. Það virðist mikíl blindni Breta, að gefa eklci þessurn uppreistarmönnum upp aliar sakir; p vi af þessu hlýtur að leiða eilífan hatursloga, og liætt við, að seint verði frið- urinn tryggur á þann hátt. Vísasti vegur- inn til að sætta Búa við sín kjör, væri án efa að gcfa upp allar sakir og rej na að stjórna þeím. svo vel og mildilega, að þeir fyndu, að sór væri ekki óhagur að vera undir brezkri stjórn. Ég vil leyfa mér að geta þess til, að Bret- um hafi þótt mikilmannlegra, að láta ekki undan í þessn atriði, svo að eigi skyldi sýnast, að þeim væri eins mikill áiiugi á að fá frið eins og Búum. Én það er þakkað Bretakonungi þersónulega, að íriðurinn komst á; því að honum var ávait ófriður þessi þvert uin geð. Tel ég víst, að liann sæti færi við krýning sina í lok þ. m., að veita meiri oða talsvert almenna uppgjöf á sökum — „af frjálsum fullvilja.11 Landshoraauna milli., iUþiitgiskosniiigarnar. Úrslit þeirra hafa nú frózt úr þcssum kjördæmum: Austue-sicaftaf,-sýslu Guðl. Guðmunds- soín(*). - Iíangákvalla-s. séra EggertPáls- son(-|-) og Sighv. Árnason(-j-). — Yest- manneyja-s. JónMagnússon landritair(X).— Ábnessýsla Hannes Þorsteinsson presling- ur(-j-) og Eggert Benediktsson óðalsb. á Laugadælum(X). — Gullbb,- og Kjósar- sýsla Björn Kristjánsson kanpm.(*) og Þórður læknir Thoroddsen(*). — Reykjavík Tr. Gunnarsson(-f-). — Borgakf.t-s. Þórhall- ur lector Bjarnarson(X). — Mýbarsýsla : séra Magnús Andrésson(*). — Dalasýsla Björn sýslum. Bjar-narson(-j-). — Húna- vatns-s. Hermann Jónasson(-j-) og Jósafat Jónatansson (-j-). — Skagafj.-s. Olafnr Briem(*) og Stefán kennari Stefánsson(*). = Strandasýsla Guðjón Guðlaugsson(-L). - Isafjarbarsýsla Skúli Thoroddsen(*) og séra Sig. Stefánsson(*). — eyjafj.-s. Kemenz Jónsson(X) ogSt. Stefánsson í Fagrask.(-j-) * = Framfaoflokksmaður. -j- =» Heima- stjónarflokksmaðar. X = Flokkleysingi. 1Re\ihja\)íh oö nLaura“ fór til Vestfjarða á Mánudag. Hún kom aftur í morgun. Með lienni fór og kom aftur bankastjóri Tr. Gurinarsson. Einnig kom með henni Leifur Þorleifsson verzlunarstj. í Olafsvík — alls um 10 far- þegar moð að vestan. Siftiiuj. Á Laugardagirin var gifti séra Lárus Halldórsson Þórð Sigurðsson prent- ara og jungfrú Halldóru Björnsdóttur. ,,Hö3arfí fóru austur og norður á Þriðju- daginn. Með þeim fór Björn Ólafsson augn- læknir, kaft. Brun og hans lið, Ögm. Sig- urðson kennari, Krisján Teitsson og sonur hans Sólmundur (til Vestmanneyja) og ýmsir fleiri. „SkáSÍsoils* fór sömul. áÞriðjudag. Með því fóru ýmsir cr með þvi lcomu nm daginn o. fl. Sufuskipið Ps’inces® Victoría kom iiingað á Þriðjudaginn frá Leith með vörur þaðan tií verzlunar Ásgeirs Sigurðssonar. En ekki vildi umboðsmaður gufusipafélags- ins i Leith leyfa þessu skipi að taka þær vörur, sem ekki komust í „Laura,11 og menn liér líða stórskaða dagloga við að fá ekki á réttum tíma. Heldur eru þær geymdar lianda Bothnia, sem kemur eigi fyrri en í Júlí, eða nær mánuði seinna en „Laura“ kom. Blámanna-blóð. Saga' eftir W. D. HOWELLS. Framh. 10. kapítuli. Olney hafði skýrt Bloomingdale-fólk- inu frá hvenær kistulagt yrði; honum fanst það sjáifsögð skylda sín, en ekkert af því fólki kom til að vera þar við. En daginn sem greftrað var kom Mr. Bloomingdale til Olney að afstaðinni jarðarförinni. Það var síðla dags. Hann tjáði honum, að ferð sinni hefði seinkað, svö að hann hefði ekki uáð til Boston fyrri en þetta. Mr. Bloomirtgdale iiaiði skamma 'stund við hann talað áður en Olney var sann- færður mn, að hann mundi vera jafn ólíkur í móðurætt í raun eins og í sjón; hann var hvorki stórvaxinn eða bjarthærður eins og móðir hans og systur, „Og hvernig líður nú Miss Aldgate, herra læknir", spurði séra Blooming-

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.