Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 28.06.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 28.06.1902, Blaðsíða 1
III. .árgangiir i 24. tölublað. REYKJAVIK FRÉTTABLAÐ — SKEM<TIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður: Þorvarbur Þorvarbsson Laugardaginn 28. Júní 1902. Reykjavík fritt send með póstum, 1 kr. árg. ALT FÆST ( THOMSENS BÚÐ. Ofna og dðavélar selur KRISTJÁN f’ORGRÍMSSOM. Afgreiðsla blaðsins „Reykjavík11 er í húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs. (Fyrir sunnan kirkjuna — á Kirkjutorgi). Varðe Klxðaverksmiðja i Danmörku gerir almenningi kunnugt hér á laruli. að hún tekur uil (og tuskur alt að helmingi) til að vinna úr alls konar fataefni. Afgreiðslan verður miklu fljótari en hjá norskum klæðaverksmiðjum, og frágangur aliur vandaður. Sýnishorn og fleiri upplýsingar fást hjá undirrituðum. Þeir, sem vildu gjörast umboðsmenn mínir fyrir téða verksmiðju, eru beðnir að senda mér tilboð um það sem fyrst. JÓN HELGASON, kaupmaður í Reykjavik. Aðal-umboðsmaður verksmiðjunnar ó Islandi. Biðjið xtið um OTTO MONSTEDS DANSKA SMJÖRLlKI, sem er alveg Sins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. FERÐAMÖNNUM og BÆJARBÚUM tilkynnist, að á Laugavegi nr. 12 t'æst keypt: kaffi, the, Chocolade, eggjasnaps, matur og mjólk. Enn fremur: Gosdrykkir frá Kaldárverksmiðju og BRAUÐ og KÖKUR tn A. Fredriksens bakaríi. Alt vel úti látið og ódýrt. Yirðingarfylst. €. ðttesen. ♦OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXXJó HARÐFISKUR fæst í verzlun Sturlu jónssonar. Slátrun í Reykjavík. í „Framfarafélaginu“ hér í bænum hafa í vetur verið talsverðar umræður um það, hvernig hægt væri að koma betri reglu á slátrun og meðferð á kjöti hér í Reykjavík. Tilgangur þessi er mjög svo þarfur og góður, á meðan hánn takmarkast við kröf- | una um að endurbæta og kippa í lag, því | sem aflaga hefir farið. En nú var ekki þar | við staðar numið, heldur varð niðurstaðan j af umræðunum sú, að afnema skuli alt það gamla, sem áður hefir verið, engum kaup- manni lcyft að slátra heima hjá sér fram- vegis, og slátrun öll skyldi fara fram á ein- um stað fyrir utan hæ. Stjórn framfara- félagsins skrifaði svo bæjarstjórnínni, sagð- ist vilja stuðla að því, að slíkt slátrunar- félag væri sett á stofn, og bað bæjarstjórn- ina að veita hinu fyrirhugaða félagi einka- leyfi til að slátra um 15 ár(!) Bæjarstjórnin tók málið til meðferðar. Héraðslæknirinn kom með mjög gott frum- varp til heilbrigðissamþyktar, með ákvæð- um um, að slátrunarstaðurinn eigi að vera 15 álnir frá íveruhúsi, slátrunarpallurinn steinlímdur, nægilegt vatn fyrir hendi og steinlímdar neðatijarðarrennur frá slátur- stæðinu niður í sjó. Eun fremur er það p 7* ^ ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA í Þingholtsstræti 4 (rétt á móti búð Jóns Pórðarsonar kanpm.) Helgi Hannesson, úrsmiður. ætlun nefndarinnar, að skipa fyrir dýra- læknis-rannsókn á öllu sölukjöti. Þetta virðast vera mjög góðar bætur á þvi ástandi sem nú er, og fullkomlega nægilegar til að tryggja bæjarbúum að fá gott og hreint kjöt, og til þesB að losna við ólyktina og óþrifnaðinn, sem óneitan- lega hefir verið samfara slátruninni á sum- um stöðum hér i bænum. En nú hefir bæjarstjórnin einnig tekið upp einokunarhugmyndina, nefndin í mál- inu hefir lagt fram skýrslur og yfirlit yfir kostnaðinn, og hefir á tveim síðustu bæjar- stjórnarfundum viljað fá bæjarstjórnina til þess að samþykkja, að slátrunarhús yrði bygt fyrir utan bæinn við Rauðará og rekið með einkaleyfi framvegis, alt fyrir bæjarins reikning. Þetta er mikil nýbreytni, og mun hún, ef hún kemst á, að öllu leyti umturna kjöt- verzluninni hér í bænum. Auk þess snert- ir þetta einkaleyfi hagsmuni hvers einstak- lings, bænda og kaupmanna, scm selja kjötið, slátraranna, sem hingað til hafa verið frjálsir að reka atvinnu sína hér í bænum, og bæjarbúa, sem kaupa kjöt og slátur. Það er þvi engin vanþörf á að gera málefni þetta að almennu umtalsefni. Ég var af tilviljun viðstaddur á síðasta bæjarstjórnarfundi, þegar nefndin, sem hefir slátrunarhúss-hugmyndina til meðferð- ar, bar upp tillöguna um að byggja slátr- unarhús við Rauðará fyrir reikning bæjar- sjóðs. Kostnað áætlaði nefndin um 5,000 kr., nefnilega: timburhús ....’.. 3,500 kr. grunnur....................... 400 — vatnsleiðsla................ 1,000 — ýmislegt...................... 100 — 5,000 kr., en hún ætlaðist til að fá 1,000 kr. styrk til þess af landssjóði, svo að útgjöldin yrðu að eins 4,000 kr. Arlegar tekjur áætlaði hún 3,150 kr., nefnilega: slátrun 15,000 fjár á 16 au. . 2,400 kr. do. 500 nauta á 1.50 . 750 — 3,150 kr. Árleg útgjöld einnig áætlaðar 3,150 kr., nefnilega til yfirmanns, sem á að standa fyrir stofnuninni, og sem um leið á að slátra öllum 500 nautunum, og auk þess 1,000 fjár, alls......... 1,000 kr. til aukaslátrara fyrir að slátra 14000 fjár á 12 aura . . . 1,680 — rentur..................... 200 — viðhald.................... 100 — óviss útgjöld ....... 170 — 3,150 kr.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.