Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 28.06.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 28.06.1902, Blaðsíða 3
3 ingardag Játvarðar Englakonúns. Yoru þar háttstandandi embættismenn þessabæjar og æðstu menn af herskipunum „Bellona“ og „Hekla“. Þennan sama dag var skot' hríð mikil á höfninni um hádegi frá lier" skipipunum. Slys. Maður datt út affiskiskipiuu „Svan- inum“ hér fyrir utan eyarnar á Miðviku- daginn. Sökk hann þegar og varð ekki bjargað. Hann hét Stgurður Jóhannesson af Akranesi. ----■■ » —----- Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Framh. 11. kapítuli. Hún tjáði honum ánægju sína yflr 'að sjá hann; hún sagði sér þætti leiðast að maðurinn sinn' væri hátt- aður, hann hefði haft mikið að starfa í borginni í dag og verið þreyttur; annars hefði hann getað borið um það með sér, að hún hefði fyrir ekki alllöngu verið að tala um, að hún findi nærri því á sér, að Dr. Olney mundi koma í kvöld; „Miss Aldgate er líka háttuð og það þykir mér reynd- ar vænt um; það var eins og það væri komin yflr hana þreyta eftir alt sem hún heflr á sig lagt; ég-getbú- ist við, að hún verði hálf magnlahs fyrst á eftir, svo að hún hefir gott af hvíldinni. I-faflð þér annars ekki heyrt neitt frá þessum undarlegu ættingjum hennar. Það var merkilegt, að enginn þeirra skyldi geta komið og verið við jarðarförina. Olney svaraði dapur í bragði, að því miður hefði það hlessað fólk ekki látið neitt til sín heyra. „Það er það undarlegast við sorg- aratburð eins og þennan", sagði Mrs. Atherthon, „að manni flnst aldrei að raunasagan sé öll úti. Maður er alt af að bíða og bíða eftir að eitthvað komi meira“. „í því er hugboð yðar rétt, að hér er heldur ekki alt úti enn.“ Olney þagnaði hér stundarkorn en hólt svo áfram. „Ég veit varla hvernig á að leiða orð að þessu án þess óg blandi mér meira inn í þetta mál heldur en tilgangur minn er aö gera. Og það er tilgangur minn, að halda sjálfum mér alveg fyrir utan þetta. Og þó finst mór að nokkru leiti, að ég sé neyddur til _að segja yður dálítið af málavöxtum". En óðara en hann slefti orðinu, stóð það alveg ljóst fyrir honum, að til þessa bar enga nauð- syn; og svo fanst honum hann sitja þarna eins og auli. það var alls engin þörf á því að vera að skýra Mrs. Atherthon mikið frá því, í hvaða kunn- ingskap séra Bloomingdale stæði og óskaði að standa við Miss Aldgate. Það var alveg nóg að segja henni; að hann hefði geflð honum nafnmiða sinn til meðmælis, svo að hún gæti búist við heimkomu hans næsta dag, og svo gæti hún sjálf gert sér hverjar getur um erendi hans, sem hún. vildi, Um þetta hugsáði hann og þagði nokkra stund, en sagði svo alt í einu: „Það stendur nú svona á, að ég vildi fela yður á hönd dálítið sannvizkumál. “ Þetta átti nú einmitt við Mrs. Ather- thon. Hún vissi, að þetta mál hlaut á einhvern hátt að snerta Miss Ald- gate. Og þá var óhugsandi annað en að hór hlyti að vera einhver ásta- mál á seiði. Og ástamál, einkum þar sem allsterkt stríð var milli siða- lögmáls og ástríða, þau voru eitthvert hið yndilegasta viðfangsefni, semhugs- ast gat, í augum Mrs. Atherthons. „Og hvað er nú það“, sagði hún. „Mrs Atherthon!— Ef tver menn keppa um eitthvað og annar- þeirra hefir sjálfum sér óafvitandi veitt hin- um eitthvert hagsmunarfæri fram yflr sjálan sig — segjum, að manninn, sem veitti mér það færi, hafi ekki grunað að ég væri fjandmaður hans eða keppinautur — að hve miklu leyti hefl óg þá siðferðislegan rétt til að hagnýta mór það færi?“ „Að mjög litlu leyti, Dr. 01ney,“ sagði hún hiklaust; „eða réttara sagt alls ekki. Það er aðsegja: Að nota sér slíkt getur maður afsakað hjá öðr- um en alls ekki hjá sjálfum sér.“ „Ég var hræddur um þér munduð segja þetta; eða réttara sagtégvissi það fyrir fram. Jæja! Ég hefi þá sagt yður, hvernig á stendur fyrir sjálfum mér, og ég ltom hingað út til yðar í kvöld til að segja yður frá, að ég hefl geflð manni nafnmiða minn til með- mælis, mun hann koma hingað í firra- malið og heimsækja yður. Olney þagnaði, og Mrs. Atherthon sagði: að það væri sér ávalt ánægja að taka á móti hverjum þeim manni sem væri vinur hans. „Hann er ekki vinur minn“, sagði Olney þungbúinn. „Nú, jæja,“ óvinurþá", sagði Mrs. Atherthon brosandi. Olney lét sem hann heyrði það ekki, en sagði að eins: daginn áður en Mrs. Meredhith andaðist sagði hún mér frá nokkru, sem óg þarf ekki að minnast á við yður í kvöld, nema að því einu leyti, sem snertir þennan Mr. Bloomingdale. “ „Nú, er. það þá Mr. Blomingdale, sem kemur hingað í fyrra málið?,, „Já, þekkið þór nokkuð tilhans?,, „Ekki hót. Mér flnst það bara ósköp blómlegt nafn“'. !) Bloomingdale þýðir eiginlega blóm- dalur. fVasaúrl (ji klnkkur, úrfestar o.|l.(j> ^ Þór, sem þurfið að fá yður ^ ’•) vönduð úr eða góðar klukk- (.) jlj ur, úrfestar 0. fl., fyrir lítið |lj J verð, — lítið á verðlistana hjá | !;! Stefáni Ranól|ssyni, !i! *j' Pósthússtræti 17, Roykjavík. £uðvig Qansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—5 siðd. á milli skipaferða. Trésmiður jVSagiiús pnðahl gerir nppdrætti og „yfirslag" yfirhús; útvegar efni og annað, Sem að trésmíði lýtur. vandað verk og smekklegt. Bústaður Tjarnargötu 5. Hægindastóil, nýr, til sölu. Ludvig IJansen visar á. Fyrir: mjög lágt verð fæst keyptur kostur í Þinglioltsstræti 21. ooooooooooooopoo cco AGAN af HRÓBJARTI HETTI er bezta harnabók. 60 au. heft. — 70 au. innb. JÓN ÓLAFSSON. „ Já, óg get því miður ekki gert að ganni mínu um hann eins og þór. Hann er voðamaður í mínum augum: Ljómandi gáfaður, hreinskilinn og drenglyndur. “ Það var auðséð að Mrs. Atherthon skildi vel hálfkveðna vísu; hún kinkaði kolli og sagði: „Jú, þelta enu ljótu ókostirnir — hjá örðum.“ „ Jú, vís rvíst eru þeir það. Þeir gera múlið miklu flóknara fyrir mér. Þessi Mr. Bloomingdale hefir biðið Miss Ald- gate. “ Mrs. Atherthon hafði horft framan í hann með athygli, en ekki var á svip hennar að sjá að þessi fregn kæmi henni neitt óvænt. Hún hafði að líkindum gizkað á þetta frá upp- hafi. „Hiín hafði heitið að svara honum af eða á, þegar þau hittust hér í Boston,“-sagði Olnei, ogfansthonum eins og óbragð koma í munninn á sér við að segja þetta. „Þetta höfðu þau aftalað í Liverpool, en nú, auð- vitað — „ Framh.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.