Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 28.06.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 28.06.1902, Blaðsíða 2
2 Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2, og til 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til utlána. Landsskjalasafnið opið á 3?rd., Fmtud, Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasafnið er opið á Öunnud., kl. 2—3 síðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11—12. Landsbankinn er op. dagl. kl. 11—2. B.stjörnvið 12- 1. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. MAnudag ímánuði, kl. 5—6. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—10.30, 11.30—2, 4—7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. 20—2, 4—7. Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4— 7. Aðgangur að boxkössum 9-9. Bæjarkassar tæmdir rúxnh. daga 7.30 árd., 4 síðd.,en á Sunnud. 7.30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafólagsins opin 8—12, 1—8. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers máxiaðar. Fátækranefndarfudir 2. og 4. Fimtndag hvers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heima dagl. kl. 10—11 Tannlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og3. Mád. ímán. Frílækníng á spítalanum engin frá l.Júnítil 1. Okt. Við áætlun þessa er talsvert að athuga. Pé er ekki slátrað jafnt á öllum tíma ársins, en megnið er skorið á haustin. Pá borst mikið að í einu og þá verða gerðar miklar kröfur til slátrunarpláss og geymslu- húss fyrir kjöt. Nefndin hcJdur fram að ekki þurfi að skera nema 500 fjár á dag. Með þeim útbúnaði, sem nú er, er hægt að skera fleiri þúsuud á dag; þessi útbúnaður heíir oft komið að góðu liði þegar stórhópar berast að, og slátrað er í einu handa bæjarmönnum, íshús- inu, skipunum og til útflutnings. Einokunar- húsið verður því annaðhvort að geta slátrað að minsta kosti 2000 fjár á dag, eða þá verður að banna bændum að reka fé í stórhópum eins og hingað til hefir átt sér stað. En jafnvel þótt þannig tækist að koma mönnum í skilning um, að elcki mætti skora nema 500 fjár á dag, þá er samt 3,500 kr. timburhús (eða 5000 kr. útbúnaður) alt' of lítið til þess að geta tekið við þessu, þótt ekki sé í betra lagi en það sem nú er. Einhverjar girðingar eða básar vorða þó að vera til fyrir féð, þótt ekki væri, ef til vill, álitið nauðsynlegt að aðgreina féð, eftir því sem liver ætti. Slátrunarpallar yfirbygðir þurfa ekki að vora mjög dýrir, en svo er hús til að geyma kjötið í, það þarf að vera bæði stórt og vandað. Það má ekki skylda menn til þess að flytja kjötið burt á meðan það er volgt; það verður að fá að hanga á góðum stað, þangað til "það er orðið kalt, og húsið verður að vera svo gott, að kjöt það, sem er slátrað að kvöldi dags á veturna, frjósi ekki, þótt það hangi yfir nóttina. Einhverstaðar verður líka að vera pláss til að leggja af sér mör og gærur. Tíl samanburðar skal ég geta þess, að lms og útbúuingur allur, sem eru notuð við verzlun mína til slátrunar, kjötgeymslu o. s. fr. á hanstin, kosta yfir 10,000 krónur, og þó er að eins litlum parti af öllu fénu slátrað hjá mér. Það er því ómögulegt að komast af með 5,000 kr. stofnfé á þeim stað, sem ætti að taka við öllu því sölufé, sem flyzt til bæarins. — Um geymslu á kjöti eða sölu- pláss getur auðvitað ekki verið að ræða. Það yrði að drasla öllu kjötinu inn í bæ og útbúa sölubúðir fyrir það þar. Þegar litið er á ársreikning nefndarinnar, þá er það fyrst að athuga, að slátrunarlaun- in verða sett dpp fyrir þá er nota slátrunar- húsið, frá 1,35, sem nú er, í 1,50, fyrir stórgripi. Eorstöðumaður stofnunarinnar á að slátra sjálfur öllum nautum án nokk- urrar aðstoðar, og er þar moð öllum öðr- um slátrurum bsejarins bannað að slátra framvegis nokkru nauti hér í bæjuuu. Aft- ur á móti geta einhverjir af þoim fengið að hjálpa til með að skera fé á haustin, en nefndin álítur 16 aura alt of háttkaup hauda þeim og hefir þvi sett njbuk kaupið í 12 aura fvrir hverja kind, en tekur 16 aura af' bæjarbúum eða öðrum, sem nota slátrunarhúsið ( !) - Reikningur þessi, svo fallegur sem hann er, dettur alveg um koJl vegna þess, að nefndin hefir ekkert vald til framkvæma einveldis-hugmynd sina. A meðan stjórnar- skrá okkar er í gildi, er hverjum slátrara frjálst að reka atvinnu sína. Bæjarstjórnin getur ef til vill skipað Reykjavíkurbúum að slátra fyrir utan bæinn; hún getur ef tii vill vísað slátrurum á staðinn, þar sem þeir inoga slátra, en hún getur ekki tekið af þeim vinnuna, og gefið öðrum. manni einkaleyfi til að vinna 'verkið. En hvernig fer þegar enginn vill nota forstöðumanninn til að slátra fj'rir sig? Þá er allur tekjuliðurinn dottinn úr sög- unni! Þetta er in reikningslega hlið málsins. En nú vilja menn ípyrja: Hetir þá ekki bæjal-félagið, eða þá bændurnir, eða kannske þjóðfólagið í heild sinni, ein- hvern óbeinlínis liag af þessu, sem gæti vegið upp á móti ókostum þess að öðru leyti ? Það er ekki svo vel að svo sé. Það er stórt tap fyrir þá, sem hafa koinið upj) kostbærum útbúningi til slátrunar heima hjá sér. Það er talsverður árlegur kostnaður fyrir alla, að þurfa að senda féð út fyrir bæ og sækja svo kjötið þangað aftur. Það er ókleift fyrir húsmæður bæjar- ins að þurfa að sækja slátur inn að Rauðará. Það má ganga að því vísu, að fæstir vinna það til að sækja það svo langt, bændur verða því sjálfir að hirða slátrið eða láta það verða að engu. Þetta alt gerir það að verkum, að bændur fá mínna fyrir fé sitt, og enn minna munu þeir fá, ef kaup- menn hætta að kaujia það vegna örðug- leikanna, sem verða á slátruninni og söl- unni. Árangurinn mundi vcrða sá, að flestir bæjarmenn neyddust til að slátra hoima hjá sér, og það mundi brátt koma í Ijós, að ekki batnaði hreinlæti í kringum húsin við það. Það mundi bæði fyrir bændur og bæjarmenn hafa í för með sér mjög mikla tímatöf og kostnaðarauka. Þetta einokunarhús yrði því þungur bæjarómagi, öllum til ills eins, þröskuldur fyrir frjáls- um viðskiptum og allra sízt til að bæta fyrir hreinlæti og góðri meðferð á kjöti. Er nú virkilega þörf á að gera bæjar- mönnum þcnnan ógreiða ? Nefndin segir, að ástandið cins og nú er, sé afleitt alstaðar hér i bænum, hvergi vatnsílát, enda ekkert þvcgið nema á ein- um stað. Þetta eru lyeinustu ósannindi hjá inni heiðruðu ncfnd. Þar sem ég óekki til, eru kropparnir vandlega þvegn- ir og helt vatni vandlega yfir þá á eftir. A allmörgum stöðum er breinlætið og meðferðin á kjötinu alveg óaðfinnanleg, en lað sem víðast hvar vantar, er afrenslið. Þetta má laga alstaðar með sjóuum, bæði fyrir ofan læk og neðan, og yfir Iiöfuð fmnst mór sjálfsagt að ganga að öllum þeim umbótum, sem upphaflega hoíir verið krafist, nefnilega 15 álna fjarlægð frá íveru- húsi, sláturþallar steinsteyptir og undir >aki, nægilegt vatn fyrir hendi og stein- steyjitar remmr ofan í sjó. Ennfremur ætti að heímta dýralæknisrannsókn, neðanjarðarrennur, góð goymsluhús fyrir kjötið og lireinar sölubúðir; Með öðruin orðum, það á að ondurbæta og kippa í lag þvi sem virkit.eoa <t ábðt.a vant, og sniða kröfurnar dálitið eftir þvi, som liór tilh gar. Þá má fá fjölda slátrunarstaða fyrir ekki neitt. *og suma ef t.iJ vill stærri og betur út, búua heldur en Rauðaráreinok- unina fyrir huguðu. Ennfremur gæti þetta orðið spor í áttina til þess að hrinda öðr- um verulegum prami’aramálum áfram í bænum, t. d. vatnsleiðslu, neðanjarðarrenn- um o. s. fr. Mér hefir verið sagt, að höfundurinn að áætluninni um slátrunarhúsið sé Guðjón Guðmundsson, kandídat í danskri hóklegri búfræði, og mér hefir verið vísað til rit- gerðar hans um markað fyrir íslenzkar landbúnaðar afurðir í útlöndum. Ef svo er, furðar mig ekkert á, hvað yfirlitið er vitlaust; það virðist vera í fylsta samræmi við flestar tillögur hans i ritgerð þessari. Það yrði altof langt mál að minnast nokk- uð á ritgerð Guðjóns í þessu sambandi. I öllu falli liggur það langt fyrir utan verkahring bæjarstjórnarinnar að byggja slátrunarhús fyrir útflutning á kjöti, oink- um þegar aðalskilyrðið vantar, sem að dómi Guðjóns er hraðskreitt skrp, þrískift og með kælivél, er gengi tvisvar á mánuði á á haustmánuðunum milli helztu hafna ís- lands og Bretlands. Það heíir mátt skilja á orðum sumra bæjarfulltrúa, að hægt væri að koma á fót slíku slátrunarhúsi, með því að semja heil- brigðissamþykt um slátrun í bænum svo stranga, að ekki væri hægt fyrír nokkurn inann að breyta eftir henni; þá mundu monu neyðast til að nota slátrunarhúsið fyrir utan bæinn. Auðvitað má á marg- víslegan hátt mishrúka valdið, en þó varla á þann hátt, að ráðstafanirnar komi i bága við réttlætis-gruudvallarlög allra siðaðra þjóða. Að minsta kosti hefi ég það traust til fulltrúa bæjarins, að þoir geri sig ekki seka í slíku. Ég skoða þessar áðuruefndu dylgjur sem sprottnar af kappi til þess að koma málinu áfram, en óg vona, að forsjá- in muni verða látin sitja í fyrirrúmi, þog- ar endiíeg úrslit verða gerð á máli þessu. (D. T. ' 1Re\>ftjavík oð arenb. Bui*ííssrar>próf úr lærða skólanum hafa tekið: Eink. Btíg. 1. Þorsteinn Þorsteinsson. . • I ág. 107. 2. Magnús Guðmundssou . . . I — 106. 3. Sturla Guðmundsson . . . . 1 103. 4. Pétur Bogason . 1 100. 5. Bjarni Jónsson . I ya. 6. Olafur Björnsson . I 28. 7. Björn Þórðarson . 1 96. 8. Jón Magnússon . I 95. 9. Valdimar Erlendsson* . . . . I 95. 10. Sigurður Sigtryggsson . . . . I 93. 11. Jakob R. V. Möller* . . . . I 93. 12. Sigurður Guðinundsson . . . I 91. 13. Björn Stefánsson* . 1 90. 14. Halldór Jónsson . 1 89. 15. Brynjólfur Björnsson. . . . . I 89,- 16. Halhlór G. Stefánsson . . . . I 84. 17. Eiríkur Stefánsson* . . . . II m 18. Sigvakli Stefánsson .... II 69. 19. Vilhjálmur Pinsetl II 66,- 20. Jón Benedikts .Jónsson . . III 48. Hinir stjörnumerktu vóru utanskóla- sveinar. „Geres*1* kom frá útlöndum kringum land í rnorgun. Með hermikomhr. banka- hókari Sighv. B.iabnason o. fl. Samsseti míbið var haldið á Hótel Island á Finitudagskvöld í tilefni af krýn-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.