Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.08.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 16.08.1902, Blaðsíða 1
III. árgangur. 31. tölublað. IRe^kjavík. FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ Útgefandi og ábyigðarmaður: Þorvirsub Þorvár»sson Laugardaginn 16. Ágúst 1902. Reykjavík frítt send með póstum, l kr. árg. ALT FÆST I THOMSENS BOÐ. 0|na og elðavélar selur KRISTJÁN F'ORGRlMSSOM. Afgreiðsla blaðsins „Reykjavik" er í húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs. (Fyrir sunnan kirkjuna á Kirkjutorgi). Biðjið xtið um OTTO MONSTEDS OANSKA SMJÖRLlKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. fuðvig íjansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—5 síðd. ó milli skipaferða. Málfundur um stjórnarskrármálið. Mánud. 11. þ. m. varð bærinn forviða á þvi, er rauðar auglýsingar á öllum gatna- mótum boðuðu í nafni „nokkurra kjós- enda“ í Reykjavík bæjarmenn til málfundar um stjórnarskrármálið. - Það kom brátt upp úr katinu, að 'þessir „nokkrir kjósend- ur“ væri ekki annað en hr. Einar Bene- diktsson m&laflutningstoaður. Að vísu kvaðst hann hafa svo og svo marga máls- metandi menn „bak við sig,“ en enginn vildi meðganga félagsskapinn. TJm kvöldið var fundurinn haldinn, og hóf hr. E. B. umræðurnar með því að reyna að sýna fram á, að stjórnarskrárfrumvarp það, sem stjórnin hafði lagt fyrir alþing í ár og neðri deild samþykt með öi.lum at- kvæðum. væri óhafandi — ið versta, er nokkru sinni hefði fram á verið farið í allri sögu stjórnarbaráttu vorrar, — ekki meira né minna en hrein Kkkista fyrir alt frelsi og sjálfsforræði íslands. Allur þesRÍ voði var að álit.i ræðumanns fólginn i tveim orðum í 1. gr. frvs. Þar stendur: „Hann [o: ráðgjafinn] skal hafa aðsetur í Reykjavík, en fara, svo oft sem nauðsyn er á, til Kaupmannahafnar, til þess að bera upp fyrir konungi í ríkis- ráðinu lög og mikilvægar stjórnarráðstaf- ! anir.“ Það eru þessi orð: „í ríkisráðinu,“ •sem allur voðinn stafar af. Moð því, að „lögfesta11 þannig rikisráðsetu ráðgjafans, áleit br. E. B. að vér „afsöluðum íslandi ölluni landsréttindum“ og gerðum oss að „þegnum þegnanna“, með því að i ríkis- prentsmiðja Reykjaviknr á hornina á Kyrkjutorgi og Templarsundi (rótt fyrir nunuan kyrkjuna) tekur að sér alls konar prentun og leysir fljótt og vel af hendi. öll áhöld eru vönd- uð og ný — letrin eftir nýjustn tízku. Yirðingarfylst. Þorv. Þorvarðsson. ráðinu sætu allir ráðgjafar konungs, og yrðu því vor sérstöku mál þannig lögð undir þeirra atkvæði. Ræðum. vildi auðvitað ekki að svo komnu fella þungan st«in á neðri deild, sem liafði samþykt þetta í einu hljóði, og jafnvel þakkab stjórninni fvrir frumvarpið. Hann virtist virða þessum neðri deildar bjálfum til vorkunnar, þótt þeir hefðu ekki skynjað, hvað þeir vóru að gera. En nú, er hann hefði ojmað augu þings og þjóð- ar, þá taldi hann sjálfsagt að efri dcild feldi þessi orð úr, og neðri deild féllist svo á breýtinguna. Það var efri deild, sem átti að hjálpa ræðumanni til að hjarga fóst- urjörðunni. F.n skyldi efri deild einnig verða svo blind, að samþvkja frumvarpið óbreytt, þá var hr. E. B. þess fullviss, að þjóðiu mundi sópa burtii við næst.u kosningar öllum þeim sem greiddu atkvæði með þeseu frumvarpi s\ona löguðu; þ. e. muúdi engan endur- kjósa á þing af núverandi þingmönnum, nemaþáeinu, eriðruðust, tækju sinnaskifti og snérust til afturhvarfs. Þvi áð þjóðin hefði engum þingmauni gefið heimild til eða urnboð, að ganga að þessari óhæfu. Hr. kaupm. Krist.ián Þorgrímsson tók i sama streng sem E. B.. að þetta frv. væri óhafandi; taldi því síður ísjárvert, að breyta þessu og valda því þar með, að vér enga <►------------------------<► ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Yömluft ÚR og KLUKKUR. Þingholtsstræti 4. Helgi Hannesson. <►------------------------«► fHF* Kaupendurnir eru beðnir að minn- ast þess, að blaðið átti að borg-ast i Júlí. Munið eftir að Verzlun Yaldimars Ottesens er í lHp- Ingólfsstrætl 6. Þar er tekið á móti sendingum til SILKEBORG KLÆDEFABRIK Nýjar prufur til sýnis af fataefnum. 15 ÁLNIR AF 2 A'. BREIÐU FATAEFNI ÞARF AÐ EINS: 3 P4. Ullartuskur og 1 P-. ULL, í alt 4 ®. Býður nokkur betriKjör? Virðingarfi. Valðimar ðttesen. c t)7/í — stjórnarskrár-breyting fengjuni að sinni, sem oss lægi ekkert á; vor núverandi stjórnarskrá væri fullgóð (eða jafnvel of- góð ?) fyrir oss. Hún hefði aldrei verið sér til tálma í neinu. — Þeim sem kunnugir eru þessum ræðumanni, mun þó hafa leikið nokk- ur vaii á, hvort liann niælti hér af alvöru eða væri að bregða á leik „fyrir fólkið“. Kaupm. W. Ó. Breibpjörb tók sterklega i strenginn með E. B, og var honum í öllu sammála. Lárus sýslum. B.iarnason. þm. Snæf., mótmælti þeim ummælum E. B., að n. d. hefði gleypt orðalaust við þessum orðum í fr.varpinu. Hann kvað peim hafa verið hreyft af báðum flokkum í n. d., og hefði hann fvrir sitt leyti látið í ]jós að hann liefði mikillega óskað, að þessi orð stæðu þar ekki. En hins vegar hefðu stað- ið skýr ummæli ráðgjafans, itrekuð af um- boðsmanni stjórnarinnar á þingi, að frv. þet.ta næði ekki staðfestingu, ef nokkur efnisbeyting væri á því ger. Hér hefði því veríð um það eitt, að velja, að taka frum- varpinu oins og það var, eða hafna þeim mikilsverðu bótum á stjórnarskipun vorri, sem fólgin væri í þvi að öðru leyti (hér- lendur, hér búsettur ráðgjafi, er mæti á

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.