Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 16.08.1902, Qupperneq 3

Reykjavík - 16.08.1902, Qupperneq 3
3 tteimsendanna mtlli. Eftir Jón Olafsson. Bretland. Salisbury lávarður hefir lagt niður starf sitt sem forsætisráð- herra, en Bálfour frændi hans tekið við. Sir M. Hichs Béach hefir látið í ljós, að hann murii segja af sér fjármálastjórninni — Iírýningin átti að fara. fram 9. Agúst. Þráðlaus tirðritun. Lesendur þessa blaðs hafa átr, það betri kost á en lesendur annara ísl. blaða, að fylgja því er gerzt hefir í framför þráðlausrar fhðritunar, að þá mun ekki furða að heyra, að Marconi sendi 14. f. m. þráðlaus skeyti frá Poldhu á Englandi til Kronstadt á Rúslandi, 1600 enskar mílur yfir land og sjó. Ítaliu. ítala-konungur var á Kynnisferð hjá Rússakeisara. Inn frægi turn á Markúss-kyrk- junni í Feneyjum hrundi til grunna 17. f. m. Þótti að honum mikii eftirsjá, og mun verða reistur á ný. Látiu 10. f. m. hertogynja Frede- rika af Anhalt-Bernburg, níræð að aldri, elzt af öllu konungbornu fólki uú í heimi, alsystir konungs vors, Kristjáns IX. Frá alþingi. Nekndib. 1 laiidbúnaðarnei'ud: Þórh. Bjarnarson, Olafur Davíðseon, Tr. Gunn- arsson, Björn Kristjánsson, Þorgr. Þórð- arson. — I Lífsábirðarnefnd : Þórður Thor- oddsen, Hannes Þorsteinsson, Olafur Briem, St. Stefánsson kennari, Þorgr. Þórðarson. — 1 dómsuefnd: Lárus H. Bjarnarson, Björn Bjarnarson, (iuðl. Guðmundsson, Herm. Jónasson, Ólafur Daviðsson, 1 rafurmagsskeytanefnd: Tr. öunnarsson, Guðlaugur Guðmundsson, Jón Jónsson, (sleðlir.), Pétur Jónsson, St. Stefánsson kennari. — í lauaafjártíund: Guðl. Guð- mundsson, Olal'ur Biiem, Ari Bi’yujólfsson, ÓÍáfur Davíðssou, Jón Magnússon, í vinnuhjúalög: Gutt. Vigfússon, lvristján Jónsson, Eggert Pálsson. — i Bankamál liirikur Bi-iem, Guðjón Guðlaugsson, Egg- ert Pálssou, í Brunabótarinál: Guttorm- ur Vigfússon, Eggert Pálsson, Skúli Thor- oddsen. — 1 fjeynilegar kosniugar : Eirík- ur Briein, Guðjón Guðlaugsson, Jósafat Jónatansson, Hallgrímur Svéínsson, J. Jónasson. Lagai-’Kumvörp samþykt afþinginu: Lög um löggilding verzlnnarstaðar við Oshöfn við Héraðstlóa. — Lög um löggilding verzl- unarstaðar við Flatey á Skjáifanda. — Lög um breyting á lögum fyrir ísland 13. sept 1901 um tilhögun A iögæslu við fiskiveið- ar í Norðursjónum. — Lög um síldarnætur. — I,ög um að selja salt eftir vikt. — Lög um kjörgengi kvenna. Þingsályktun um reglugerð Ræktunar- sjóðs íslands, er samþykt i háðum deildum. -- ■— 8 ------- TKe^hjavíh oa ðrenb. A íerðinni um þjóðhátíðarleitið voru mavgir. Þar á meðal séra OJafur Helgason, Stórahrauni, verzlunarm. Gisli Jónsson Eyrarbakka með f'rú sinni (Ástu Guðmundsdóttir) Guðm. verl.m. Oddgeirs- son Eyrahhakka, frú Nielsen Eyrarhakka, séra Sigurður Jónsson Lundi o. m. fl. Sýslumaðurinn í Árbæ og frú hans komu hingað til bæjarins á Þriðjudags- kvöld. Sigurður Thoroddsen ingeniörkom til bæjarins á Miðvikudagskvöldið. BeejarmáS. Bæjarstjórnin hefir nú með samþykki landshöfðinga gjört þá breyt- ing á samþykt kaupstaðarins að framvegis skuli sitja í Cæjarstjórn 13 bæjarfulltrúar og í niðurjöfnunarnefnd 9 boi'garar Nú í þessum mánuði (Ágúst) á því að kjósa í niðurjöfnunarnefud ti horgara, 5 al alm. gjaldendaflokki og 1 af hærri gjald- endum. Ur niðurjöi'nunarnefnd ganga 4 eft,- ir útentan kjörtíma, sein sé : Kristján Jóns- sou vfirdómari, Olafur Ámundason verzlun- arstjóri, Kristján Þorgrímsson kaupmaður Guðmundur Guðmundsson fátækraiulltrúi. 1 Janúarmánuði næstkomandi á svo að kjósa 9 bæjarfulltrúa, 7 af alm. gjaldenða- aflokki og 2 af hærri gjaldendum. Þá hafa 5 bæ jarfulltrúar útendað kjörtímann: Jón Jensson yíirdómari, Tr. Gunuarsson hanka- stjóri, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Magnús Benjamínsson úrsmiður og Olafur Olafsson. 11. Ágúst. Lag : Öll eru blöðin orðin sátt. Hvað er í Iðnó? — Aukaþing! Omur frá nýjum stjórnvitring; þar á að gera háan hvell, hann mætti nefna stjórnarskeU. Þar koma saman þingherrar, þjóðmálaskúmar og gárungar. Ómagar lands og píslar-peð og hann Plausor með. Þar á að ræða þingmál ný, þar á að nræða Albertí, þar á að sprengja ríkisráð, ráðgjöfum veita lausn í náð, þar á að stinga’ upp stjórnarskrá, steypa’ haná um og lykil fá, hana svo senda sem hugvits-þing á heimssýning. Þá verður úti’ í Iðnó glatt, allir þar sjást með stjórnarhatt, Reykjavík sest í ræðustól, reynir sín bríndu málatól, sóknarnefnd vor á að syngja þar sína „Gredó" um stjórnarfar, glymur þá Bravo I — Húrra! — Heyr! og hvað svo meir? Á morgun verður svo minst á það, sem málað var upp á þessum stað, og fréttin um landið flýgur ný íirðrituð af honum Markónj, og bændurmi' hætta við heyskap þá, er heyra þeir nefnda stjornarskrá, sem fullkomið veitir frelsi þeim og frægð um heim. Flausor. LAMPAR alls konar, fallegir, góðir og ódýrír nýkomnir í ve r zIu n W. Fischer's. Ballancelampar — Hengilampar — Borðlampar. — Ganglampar — Eldhúslampar — Náttlampar sérl. fallegir, marg. teg. Ennfremur: Lampakúplar — Lampaglös — Lampakveikir Lampabrennarar o.s.frv ^ljiingisgarðurinn opinn fyrír bæjarbúa sumiudagiiui 17 Ágúst kl. 1 til 2Va e. h. Cheviot og Xamgarn nýkomið, marg- ar fallegar og , góðar tegundir ."v* í Spariföt o. fl. J; ö c og alskonar til fata. Komið og skoðið fataefni í Bankastræti 12 áður enn þið gjörið kaup annarstaðar. Nokkrir Drengjafatnaðir fínir og smekklegir fást tilbúnir á saroa stað. Þeir sem kynnu að vilja panta sér fataefni fyrir haustið gjöri svo vel og skoða prufurnar, fleiri liundr- uft úr að velja og allar hugsanleg- ar tegundir og litir, og ódýrara en að kaupa það hér. Tauin eru þykk og gftft. Bankastræti 12. 6uðmunður Sigurðsson. tæst mjög margbreytt og ódj'rt í ver/jlun Sturln jónssonar. €imrpiríin frá uPPliaíi ^imreunn fœst með (} ltr. afslætti li.já Sigurði jinssyni bókhindara.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.