Reykjavík

Issue

Reykjavík - 16.08.1902, Page 2

Reykjavík - 16.08.1902, Page 2
2 LandRbftkasafnið er opið (laglega kl. 12—2, og til 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsgkjalasafnið opið á Þrd., Fimtud, Ld„ kl. 12—1. NáttúrugripaHafnið er opið á Sunnud., kl. 2 3 síðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11 12. Landsbankinn op. dagl. kl. lo -1. B.stjúrn við 10,30 11,30. Söfnunarsjóðurinn opin 1. Mánudag í mánuði, kl. 5 0. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9 10,30,11,30 -2,4-7. Aintinannsskrifstofan opin dagl. kl. 10 2, 4 7. Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4 -7. Póst6tofan opin 9 2 4 7. Aðgangur að boxkössum9-9 Bæjarkassar tæmdir rúinli. daga 7,30 árd., 4 síðd., ená Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8—12, 1—9. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag livejs mán. Héraðslækirinn er að liitta heiina dagl. kl lo—11. Tannlækn. liema 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. í mán. Frilækning á spitalanum engin frá 1. Júní til 1. Okt. alþingi með í'ullri ábyrgð). Milli þess hef'ði n. d. valið, og það ekki í blindni. En þótt hann játaði fúslega, að hann hefði heldur kosið að þessi umraæli hefðu ekki í frv. staðið, þá vrði haun hins vegar að geta þess, að þýðing þessara ummæla væri að sínu áliti ekki mikil i raun og framkvæmd. Jón Jensson yfirdómari var samdóma E. B. Furðaði alveg á, n. d. hefði samþykt þetta orðalaust — ai.vko ummælalaust. Það hefði verið sagt, að ráðsrjafinn segði, að þingið mætti enga efnisbreyting gera á f'rv.; en það væri ekkert að marka; ráð- gjafinn gæti ekki meint þetta, þótt hann segði það. Það hefði því verið alveg óhætt fyrir þingið að breyta þessu. Enda engin þörf á að samþykkja það, þvi að til væri annað frv., sem ráðgjafinn hefði tjáð sig fúsan að ganga að — frv. frá í fyrra. [óp frá áheyrendum: „þar liggur fiskur undir steini !“]. Ekki svo að skilja, að ræðum. vildi, að það frv. hefði verið tekið upp aftur, heldur kvaðst hann nefna þetta af' því, að í því frv. hafði ekki verið neitt nefnt um, að ráðgj. bæri málin fyrir konung í ríkisráði. - - Sig furðaði alveg á, að menn skyldu taka i mál að samþykkja þetta; því að þetta VU-I'I að innlima ísland í Danmörku og gera oss að þegnum þegnanna. Þetta væri djarft, svo ófyrirleitið af ráðgjafauum, að oss hefði aldrei fyrri verið boðin slik ó- hæfa af stjórninni, þvi síður að nokkur íslendingur hef'ði leyft sér að mæla shku bót, eða fara því á fiot. Tryggvi Gunnarsson alþm. kannaðist ekki við, að hann hef'ði gert annað en vilja kjósenda sinna með því að samþ. frv. ó- breytt. Það mætti líka vonandi f'á þessu breytt af'tur síðar, ef þörf' yrði á; en áleit þetta annars hégómamál. Jón Olafsson bóksali kvaðst varla vita hvaðan á sig st»‘ði veðrið i kvöld, i því mofdviðri, er fiér væri þyrlað upp. Kvaðst geta sKiLifi, að hr. E. B. hef'ði skoðun þá, sem hann héldi hér fram, en sér væri al- veg óskiljanlegar undirtektir síns háttv. vinar, .Tóns Jenssonar. Sér væri þær þvi óskiljanlegri sem sér væri í glöggu minni, hverju flokkur Jóns Jenssonar, og einkan- lega corpus juris í aðalmálgagni þess flokks, hefði haldið fram áður um ríkis- ráðssetuna. Þá hefði Jón Jensson og hans flokksbræður haldið því fram, að oss gæti enginn skaði verið gerður með því, að ráðgj. sæt,i í rikisráðinu, og að því leyti hefði spurningin lit.la eða alls enga praktiska þýðing, eins og lir. Lárus Bjarnason, er hér hefði t.aiað lang-bezt og sanngjarnlegast í kvöld, hefði tekið fram. — Það væri sögulegt ranghermi hjá hr. J. J., að aldrei hefði fyrri verið farið fram á af neinum, að ráðgjatí ísl. sæti í ríkisráðinu; ekki að eins hefði ráðgjafi vor ávalt setið í ríkisráðinu, síðan vér feng- um ráðgjafa; en áður on gtjórnarskáin komst á, þá hefði st.j. í frumvörpum sín- um til stjórnarskrár ekkert á kveðið um það, að hann skyldi þar sitja, enda hefði það verið óþarft og væri enn, þvi að það leiddi af því, að hann væri ráðgjafi kon- ungs. Og þá, meðan stóð á inni fyrri stjórnarbaráttu, þá bar einmitt, Benedikt Sveinsson fram á þingi viðaukatill. urn, að ráðgjati ísl. skyldi sjtja í rikisráðinu. Og hann hefði þá í þessu liaft stuðning Jóns heitins Péturssonar og fleiri manna. Þessu hefði þá verið lialdið f'ram af ýmsiiin beztu mönnum þjóðarinnar. Að vísu hefði B. 8v. síðar breytt skoðun i þessu máli, og lcomist á þá skoðun, sem hr. E. B. f'ylgdi nú. En með allri þeirii virðing', sem ræðum. bæri f'yrir minning B. Sv„ þá gæti haun ekki verið samdóma síðari ára skoðun hans í þessu máli. En eitt væri hér aðalatriðið : allir vissu, að ráðgj. IsJ. hef'ði jaf'uan setið í ríkisráð- inu til þessa dags. Allir vissu, og allir játuðu, að þó ao þessi tvö orð yrðu stryk- uð út úr frv. og það yrði samt að lögum, þá SÆTI RÁfiGJAPlNN JAPNT í RÍKISRÁBINU EFTIR SEM ÁfiUR. Hvort þessi orð „í ríkisráðinu“ stæðu því í 1. gr., eða stæðu þar ekki, hef'ði þvi ekki ina aflra minstu þýðingu í fram- kvæmbinni. Hín yrði söm eins og hingað til, ei'tir sem áður. Kvaðst, vel geta skifið að ráðgj. hefði kuntiað að vera fáanlegur til, að setja ekki þessi orð í frv., ef auðið hefði verið að fara í'ram á það við hann, áður en frv. var lagt. i'ram, því að þau væri óþörf. En hitt, væri jafn skífj- anlegt, að hann væri ófáanlegur til að ganga að því, að þau væru strykub út, því að þab f'æri þá að f'á þýðingu — þá, að ráðgj. ætti ekki að sitja í ríkisr. Eigi gæti hann skilið, að neinum af ræbumönnum hér í kvöld liefði getað kom- ið það svo fjarskal. óvænt, að þessi orð hefði verið tekin upp í frv., því að í báð- um aðalmálgögnum. stjórnarinnar („Danne- brog“ og ,,Politiken“) hefðu í janúar í vetur staðið greinar — önnur vitanl. eftir Albertí sjálfan —, er sterklega hef'ðu brýnt það, að um annað gæti aldrei orðið umtals- mál, en að ráðgj. ísl. bæri upp málin fyrir konung í ríkisrábInu. — Orsökin tíl, að þessi orð væru nú beint, sett inn i frv., væri auðvitað sú, að ráðgj. hefði tekið eft- ir stöðugum tilraunum síðari ára til að setja inn ísfj.skr. frv. ákvæði um, að ráð- gjafinn skykli ekki sitja í ríkisráðinu. Þetta hefði ráðgj. viljað kveða niður einu sinni f'vrir alt. En þar sem þetta hefði enga minstu þýbing í framkværodinni, þá væri öll þessi barátta i kvöld ekki annað en rifrildi „um keisarans skegg,“ leifar af gömlum útdauð- lim lögfræðinga-kreddum — „eintómt hljóð úr forfeðranna gröfum.“ Jú, það væri dálítið meira; það væri kosninga-flesk, reiknað út, til að sundra mönnum við næstu kosningar. En hann væri ekkert hræddur um að þjóðin færi nú að kasta frá sér því sem nú byðist, til að kasta sér á ný út í aðra 25 ára baráttu um sömu atriðin af'tur. Kosningafleskið væri feitt, en eftir að sjá, að pað rynni kjóséndum niður. Gubl. Gubmundsson sýslum. talaði, og axlaði sitt skinn fimlega á báðurn öxluro. Yar eiginlega samdóma E. B. um, að þessi ákvæói væri óhafandi; en bö á því, að rétt, hefði verið af' n. d. að samþykkja þau samt — svo að þjóðinni (kjósendum) gæfist kostur á að skera úr |rétt eins og hún hefði ekki fengið færi á því, pó að alþ. hefði samþ. f’rv. með brevtingu — eins hefðu orðið þingrof fyrir pví]. E. B. talaði á ný. svo og J. J., Dr. Yaltýr Guðm., Dr. J. Þorkelsson vngri o. fl.; en ekkert kom nýtt fram í þeim umræðum. Tillaga frá E. B. um að skora á efri deild, að samþykkja ekki þessi orð í frv., var borin upp, og réttu upp hendur með henni 31 maður. Það er rétt og sönn tala at- kvæða. Síðan var leitað atkv. á ný þannig, að allir, sem væru með till., voru beðnir að standa iipp. En salunnn var svo full- ur (nm 300 maniis), að margir STÓfiU á gólfinu: vóru þeir taldir með, og sagt,, að 40 stæðu. A móti till. var svo reynd lianda- upprétting (19 atkv.), en ekki var þá reynt að láta standa upp. Öll atkvæða greiðslan var ruglingur og ómark (utan- bæjar-unglingar stóðu upp og voru taldir). En allur liávaði fundarmanna skoðaði þetta alt sem eina markleysu og greiddu eigi atkvæði. Anuau f'umt liélt hr. E. B. um sarna mál Mvkd. 13. þ. in. og boðaði hann að eins í'áeinum af meðlimum stúdentafélags- ins (sem hann vænti sizt mótspyrnu frá) og örfáum þiugmönnum (ekki nærri lielm- ing). Hai'ði fireyft þar sama máli, en fengið engan byr, svo að harrn þorði ekki einu sinni að bera upp neina tillögu. Halldór bankagjaldk. Jónsson liafði mótmælt hon- um þar öfluglega, og fengið mikið lól'aklapj* áhoyreuda. Hr. sýslum. M. Torfason Haf'ði tekið til máls Einars megin, en hvorugur þeirra Einars fengið nokkurt, fylgi j. 6 ——»»— ,(T>cb.)l anmirs! - Stjórnarskrár-frv. ráðgjafans er nú örugt úr þessu; var samþykt með öllum atkv. í n. d.; fær sömu skil í e. d. - Kosningalögin (heimull. kosn.) eru nú væntanlega vís að sleppa lífs af á þinginu. E. d. er búist við að samþykki þau orðrétt, að leiðréttri eirmi villu, sem slæddist iim í þau við atkv.greiðslu i ii. d. En n. d. getur þá eltlci annað en samþykt þau á ný. - Hvassasti og kaldasti dagurinn á Alþingi var í fyrradag í n. deild við umræður um skifting ísafj.sýslu í tvö kjördæmi. En úti var stiili.logn, sólskin og steikingshiti. - Einar Ben. hafði byrjað ræðu sína á laumu-fundinum á Mvkd. á að segja: „Sumir segja, að ég sé keyptur til þessarar máls-reyfingar af Valtýingum. En það er lygi. — Aðrir segja, að það sé landshöfðinginn, sem hafi keyjit mig. En þaðerlíka lygi.“ „Nú, hver hefir þá keypt þig?“ heyrðist þá sagt frammi í horni. Það er ljótur ávani að hugsa upphátt. J. Ó.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.