Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.11.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 22.11.1902, Blaðsíða 1
III. árgftngur. 46. tölublað. IRe^fcjavik. FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAl) Útgefandi og ábyigðarmaður: Þorvarbur Þorvarösson Laugardaginn 22. Nóv. 1902. ReykjavíK frítt send með póetum, 1 kr. árg. ALT FÆST f THOMSENS MAGASfN. öjtia og elðavtlar selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. Afgreiðsla blaðsins „Reykjavík“ er í húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs- (Fyrir sunnan kyrkjuna — á Kyrkjutorgi). ÍJiSjiD xtiB T!t OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJÖRLfK I, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör.^. Yerksmiðjan er hin elzta og stærsta í Darimörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Pæst hjá kaupmönnum. f ! C| t l Hústeikningar, Húsasmíði, Húsgögn af ýmsri gerð. Alt mjög vandað og ódýrt. Sveinn jónsson trésmiður. Þingholtsstræti 28. m m i .J^ ) ) ) | >) ) H) TIL SÖLU hjá Sigurði .Jónssyni bökbindara: Þorgils gjallandi: Upp við fossa. verð 1,50. Bókasafn alþýðu frá upphafi: Þorst. Erlingseon: Þyrnar. — Korolenko: Sögur frá Síberíu. — Flammaríon: Úranía. —Topelíus: Blú- 8takkar. — F. Jónas. og H. Pétursson : Uin Græn- lund. — J. M. Bjarnas.: Eiríkur - anssoQ I. og II. — B. Th. Milsteð: Þættir ór íslands BÖgu l.og II,— Þorv. Thorodds.: Lýsing íslands. Barnabœkur alþýðu : StafrófBkver — Nýjasta Barnagullið. F.imreiðin frá upphafi, með (i kr. afslíetti. Mær í lögreglu-þjónustu. Sannar sögur eftir Míbb Ijoveday Brooke. I. Svarta skrínan sí þröskuldiinun. Framb. Það var auðsóð á svip frú 'VVil- liams, þegar hún fylgdi Miss Brooke aftur upp á herbergi hermar, að heiini fanst virðingu sinni næm þvi mis- boðið rneð þeim einstaka skorti á foi'- vitni og áhuga, sem hún þóttist verða Vör við hjá Miss Brooke, þegar hún 1 Vallarsiræii nr. 4 eru setíð til sölu i SKÚFHÓLKAR af flestum tegurrdum. Einungis úr ekfa siifri. orn öimonarson. Nýja Akureyrar-blaðið „GJALLARHORN" kostar 1 kr. og 80 au. árg. og fæst hjá SiG. JÖNSSYNI bókbindara. Ég undimtuð tek að mér allskonar prjón. Bókhlaðusfig 6. A. 6u9rún €rienðsððttir. var að sýrra henni þessi herbergi, sem voru orðin svo merkileg síðan innbrotið var framið. „Á ég að senda einhVern til að hjálpa yður til að taka upp farangur yðar og koma honum fyrir ?“ spurði frú Williams hálfþurlega í dyrunum, þegar húu var ;ið fara út aftur úr Irevbergi Miss Brookes. „Nei, þakka yður fyrir; óg ætla elcki að taka dótið mitt upp. Ég verð að fara héðan aftur íneð fyrstu eimlestinni snemma í fyrra málið." „Hvað er þetta! í fyrra málið.“ En ég hefl sagt öllum, að þér yrðuð hér að minsta kosti hálfan mánuð!“ „Svo! Þá verðið þér að segja, að ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Vönduft Últ og KLIIKKUR. Þigholtsbteæti 4. Helgi Hannesson. I. O. G. T. stúk. It'- nr. 43 heldur fund hvern Föstudag, kl. 8 síðd. Hún gerir sér mjög mikið far um að gera fundi sína iTæöandi og skciutandi. í vetur heldur hún fé- lögum sínum vetrarfagnað, og verður hann nánar auglýstur síðar. Hún býður öllum góðum mönnum til sín að koma, konum sem körlum, jafnframt og hún óskar að allir fé- lagar mæti á næsta fundi, hver minst með einn nýjan félaga. Hús til sölu! A Sauðárkrók fæst nýtt. og vandað íbúðarhús keypt, ef menn snúa sér til undirritaðs eiganda þess fyrir 1. Maí næsta ár; borgunarskilmálar svo góðir, að slíkt er mjög sjaldgæft. Sauðárkrók 27. Október, 1902. Jóh. jóhannessoti, skósmiður. ég hafl fengið símskeyti, sem valdi því að ég hafl orðið að fara undir eins aftur. Ég vona, að þér getið af- sakað mig á einhvern hátt. En minn- ist þér ekki á þetta við neinn fyrri en eftir kveldverð. Mig langar til að við borðum kvöldverð saman, og þá vona ég að fá að sjá Stephaníu.“ Ráðskonan játti þessu og fór leið- ar sinnar. En hún var alveg forviða yflr þessum undarlega kvenmanni, sem lienni í fyrstu hafði fundist „svo dæmalaust liðleg, þægileg og skemti- leg stúlka." Það var siður þar á heimilinu, að hið æðra þjónustufólkið borðaði sam- an við eitt borð ; og kvöldverðurinn þótti öllum skemtilegasta máltíðin. En þegar til borðs var gengið þetta kvöld, þá kom heldur óvænt atvik fyrir. Stephanía kom ekki að borða eins og vant var; stúlka var send upp á herbergið hennar til að kalla á hana, en kom aftur með þau tíð-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.