Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.11.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 22.11.1902, Blaðsíða 2
2 Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2 og ti 3 á M nud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsskjalasafnið opið á Prd., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasafnið er opið á Sunaud., kl. 2—3 kiðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11—12. LandSwankinn op. dagl. kl. 11—2. B.stjórn við 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuði, kl. 6—6. Land8höfðingjaBkrif8tofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4—7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7. Bœjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkössum9-9 B ejarkas3ar tœmdir rúmh, daga 7,30 árd., 4síðd., en á Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8—12, 1—9. Bœjar8tjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Hóraðslæknirinn er að hitta heima dagl. 2—3. Tannlækn. heima 11—2. Frilækn. 1, og 3. Mád. í mán. Frllækning á spítalanum Þriðjud. cg Föstud. 11—1. indi, að hún væri þar ekki og flnd- ist hvergi. (Framh.) Heimsendanrta milli. Eftir Jón Ólafsson. Vestureyjar Dana ^.f blöðum og tímaritum frá Ameríku, sem bárust með síðasta póstskipi, má sjá, að Bandaríkja- menn hafa fyllilega búist við, að fara mundi svo sem fór, að Landsþingið danska hafn- aði sökinni. Og svo er að sjá, sem Banda- menn telji þetta engan skaða sér; segja, að nú sé landaukninga-víman farin að renna af þjóðinni, og hún hafi fengið nóga byrði af Filippus-eyjum og Portorieo. Hins veg- ar sé bráð-nauðsynlegt fyrir Bandaríkin, að fá herskipalagi got.t i Vestureyjum, en annars ágirnist þau þar ekki land. Er gefið í skyn, að ef Danir vilja fitja upp á nýjum samningi um sölu St. Tomas eða St. Jean, þá mundi því vel tekið i Bandaríkjunum. Á hvorri þeirra, sem er, sé góð og næg höfn. Nú er St. Jean sú eyjan, sem Dön- um mun þykja minstur slægur í, og eigi óhugsandi, að reynt verði á ný að semja um sölu á henni einni, — Með eimskip. „Scandia“ bárust nokk- ur strjál-blöð norsk til 12. þ. m. Eft.ir þeiin er það tekið, er hér fer á eftir: Bretland. Chamberlain ætlar að tak- astferð á hendur til Suður-Afríku, að kynna sér ást.andið þar. Hann hefir lagt fyrir parlímentið frumvarp um að veita á ný £ 8,000,000 (144,000,000 kr.) til að bæta hag manna í Suður-Afríku, þar á meðal mun eiga að vera allmikið lán til Búa. Chamberlain sagði, að Búar hefðu skilið friðarsamninginn svo, að Búum væri heitið £ 3,000,000 að láni, til að hressa við lijá sér eftir stríðið. Þetta hefði að vísu ekki verið tilgangur sinn; en er hann hefði at- hugað betur orðun samningsins, yrði hann að játa, að þennan skilning mætti leggja í orðin; og því vildi hanu nú, að þetta væri veítt til að eyða allri réttmætri or- sök til óánægju frá þeirra hlið. Ekki er ólíklegt, að fjársafn Búahershöfðingjanna í Európu og góðar undirtektir þar undir það, hafi skerpt skilning Chamberlains á orðum samningsins. — 6. þ. m. samþykti neðri málstofa Parlímentsins fjárveitingu þessa. Spánn. Sagasta-stjórriin öll lagði þar niður völd; fól konungur Sagasta að mynda ráðaneyti á ný, og tókst hann það á hendur. Nlexico. Hafnar-borgin Ocos, einn helzti liafnarbær Mexico við Kyrrahafið, er nálega allur sokkinn í sjó. Eru það afleið- ingar af landskjálfta, sem þar gekk i Apríl s. 1.; þá dýpkaði mjög botninu á höfninni og síðan hefir landið, sein fiærinu stóð á, Revkjavikur RAFBLYS af ýmsum gerðum, RAFLAMPAR margs konar, ÚRSTATIV með raf- MAGNSLJÓSI fást í „€9inborg“ TAKIÐ EFTIR! Undirskrifaður heflr nú fengið til útsölu þessi sögusöfn „Anstra“: „Herragarðurinn og prests- setrið.“ „Saga nnga mannsins fátæka.“ „Bússakeisari á ferða lagi“, og kostar hvert ár fyrir sig 1 kr., en ef' kaupendu.r „Austra“ vilja kaupa þau, þá kostar hvert þeirra 75 au., og verður það afhentáhvaða tíma dags sem er í Kirkjustræti 2. Rvík. 21. nóv. 1902. Jón E. Jónsson, prentari: tinðarpennar unni í Ameríku, verð : 5—15 kr.. og þar á milli, koma í liúð mína með „Laura“ í mánaðar-lokin. Ég hefi einka-sölu-um- boðið hér á landi. Enginn hefir nokkru sinni haft nærri svo margar tegundir úr að velja. íftf Fallegar jólagjafir! > ]ón Ðlajsson. tekur að sér alls konar fata og lérefta saum fyr- ir mjög væga borgun. Vigðís €rlenðsðittir, Klapparstig 14. með matresse er til sölu- KUmSiæOl útgef Ví8ar á. verið að lækka og er nú loks að mestu sigið i sjó. Bandaríkin í N.-Am. Innflutningur fólks paugað frá 1. Júlí 1901 til 1. Júlí 1902 uam 048,743. Við kosningarnar, sem fram fóru þar 4. þ. m., hafa sérveldismeuu stórum aukið lið sitt. Auðvitað hafa samveldismenn egm dálítinn meiri hluta í neðri málsstofu, en þó hverfandi móts við það, er áður var. Nú stýra þeir þar 204 atkvæðum, cn sér- veldismenn 179; um 3 var enn ðvíst. Noregur. Síðan Hákon Nyhuris kom heim frá Chicago 1897 hefir margt verið fúðvig ijafliðason Edinborg kaupir ísl. FRÍMERKI. „EDENB0RGAR“- DPPBOÐIÐ heldur áfrurn í leikhúsi W. Ó. Breið- fjörðs. Bæknr verða seldar á Mánudag og Þriðjuhag, kl. 4 síðdegis. / yisgeir Sigarðsson. Suðurgötu 7 kennir: Kunstbroderi, rósabandasaum, tyksyning, góbelínssaum, margs konar hvíit, bróderí, mála á flauel, mála á terrakotta, hekla utan um pappforma, og tekur smá- stúlkur í saumatíma. RómfólorriA heldur fund á Þriðjudögum, kl. 8 Daruieiagio si3degiSi Undirskrifaður heflr síðastliðin 2 ár verið þjáður af taugaveiklun á háu stigi, og þrátt fyrir þ;ð þótt ég leit- aði til margra lækna gat ég ekki fengið heilsu mína aftur. En síðast- liðinn vetur brúkaði ég hinn heims- fræga Kína-lífs-elexír frá herra Valdemar Petersen í Frederiks- havn, og er það mér sönn gleði að votta, að ég, eftir að hafa brúkað þennan ágæta bitter, hefl fundið mik- inn hata, og ég vona að verða al- heilbrigður með því stöðugt að brúka Kína-lífs-elexír. Feðgum (Staðarholti), 25. Apríi 1902. Magnús Jónsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að v' p' standi á tlöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas f hendi og firmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. fært. í betra horf á bókasöfnum í Noregi (og jafnvel í Danmörkuj. Dáskólabóka- safnið i Krístiania lieiir i' .rið að lialfla lestrar- sölum opnum síðdegis. og nú í þ. m. er byrjað að halda safninu opnu síðdegis á 8 u n n u d ö gum Norsk yngismær, cand. tnag. Klara Holst, hehr sent háskólanuni í Kristianu mái- fræðis-ritgerð, er hún vill fá að dispútera til doktors-nafnbótar fyrir. Hún verður

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.